Bændablaðið - 05.12.2019, Page 72
Bændablaðið | Fimmtudagur 5. desember 2019
Hér segir frá prestsstörfum en veigamestar eru þó frásagnir
af búsmala og fjallferðum, kúm, kindum, hestum og
hundum. Skemmtileg og mannbætandi lesning.
Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2019.
Heillandi og hófstillt verk þar sem hugsanir um æsku og elli
vega salt.
Alhliða fræðslurit um gamla verkmenningu,
málfar og þjóðhætti sem tengjast kúabúskap
og nautpeningi í gamla íslenska bændasamfélaginu.
Laust fyrir aldamótin 1900 er maður drepinn á Vatns leysu
strönd. Líkið er hræðilega útleikið. En þótt Strandar ingar láti
sem þeir viti allt um morðið er enginn handtekinn.
Münchhausen Íslands en líka ein staklega nákvæmur
sagnaritari sem gefur okkur innsýn í fyrri tíma. Naívistinn slær
hér ein stakan tón fegurðar og tærleika.
Hetjusaga hinna snauðu og ættarsaga hinna ættlausu.
Í þessari sögulegu skáldsögu segir höfundur af syndugum
formæðrum sem eiga það sammerkt að verða að yfirgefa börn
sín en mæta allsleysi og harðræði með brosið að vopni.
Í þessari bók eru rifjaðar upp sögur
af íslenskum kindum að fornu og nýju,
afrekum þeirra, uppátækjum
og viðureignum við óblíða náttúru
og kappsfulla smala.
NÝJAR BÆKUR FRÁ
Sæmundi
Fréttablaðið, ÓKP 31. október 2019