Slökkviliðsmaðurinn - 01.06.2014, Síða 29

Slökkviliðsmaðurinn - 01.06.2014, Síða 29
Verðlaunahafar á höfuðborgarsvæðinu ásamt formanni LSS og slökkviliðsstjóranum. Neyðarsveitin lékfyrir gesti við athöfii í Skógarhlíð á 112-deginum. Frá vinstri: Örvar Aðalsteinsson slökkviliðs- maður, Sigurbergur Kárason læknir á Landspítala og Ævar Aðalsteinsson, Hjálparsveit skáta íReykjavík. Vegleg verðlaun í Eldvarnagetrauninni Alls fengu 32 heppnir krakkar verðlaun fyrir rétta lausn í Eldvarnagetrauninni 2013 og voru verðlaunin víðast hvar afhent í tengslum við 112-daginn, 11. febrúar. Mikil þátttaka var í getrauninni að vanda og verðlaun voru vegleg. Eldvarnagetraunin er hluti af Eldvarnaátaki Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna sem fer fram í lok nóvember ár hvert. Slökkviliðmenn um allt land heimsækja þá nemendur í 3. bekk grunnskólanna og fræða þá um eldvarnir heima fyrir. Börnin fá söguna af Brennu-Vargi, Loga og Glóð og er þar að finna svörin við spurningunum í Eldvarnagetrauninni. Þau fá einnig að gjöf handbók um eldvarnir heimilisins sem Eldvarnabandalagið gaf út. Helstu styrktaraðilar Eldvarnaátaksins eru Mannvirkja- stofnun, 112, Eignarhaldsfélagið Brunabótafélag íslands, TM og slökkviliðin í landinu. LSS kann þeim bestu þakkir fyrir stuðninginn. Verðlaunahafarnir í Eldvarnagetrauninni 2013 voru: Höfuðborgarsvæðið Arnbjörg Júlía Lýðsdóttir, Kópavogi Auður Brynhildur Magnúsdóttir, Hafnarfirði Bjarki Valur Ólafsson, Reykjavík Heiðdís María Ágústsdóttir, Hafnarfirði Heiðrún Jóna Óðinsdóttir, Kópavogi Hera Christensen, Reykjavík íris Lind Steinþórsdóttir, Álftanesi Jónmundur Ingi Kibler/Jónsson, Mosfellsbæ Karen Emma Þórisdóttir, Reykjavík Kristín Agnes Maguire, Reykjavík Kristín Svanborg Ólafsdóttir , Reykjavík Tryggvi Ó. Reykdal Höskuldsson, Seltjarnarnesi Veronika Palascenko, Reykjavík Þórdís Erla Fannarsdóttir, Reykjavík Utan höfuðborgarsvæðisins Aþena Hall Þorkelsdóttir, Reykjanesbæ Alexandra Eyja Jóhannsdóttir, Hveragerði Arnbjörn Óskar Aðalsteinsson, Hvolsvelli Aron Stefán Ómarsson, Vestmannaeyjum Birta Margrét Ingibergsdóttir, Akureyri Crystal Sandy Sigurbjörnsdóttir, Reykjanesbæ Elísabet Guðmundsdóttir, Höfn í Hornafirði Heimir Már Ólason, Akureyri Helena Reykjalín Jónsdóttir, Selfossi Jón Árni Jónsson, Blönduósi Katrín Edda Jónsdóttir, Egilsstöðum Lárus Anton Freysson, Dalvík Oliwia Jazwinska, Reyðarfirði Ólafur Atli Þorsteinsson, Sauðárkróki Pétur Jóhannes Óskarsson, Akranesi Sonja Ósk Bjarnadóttir, Snæfellsbæ Sólveig Perla Veigarsdóttir Olsen, ísafirði Þórður Logi Hauksson, Borgarnesi Umhverfísvænir pokar Lífrænir pokar eru framleiddir úr endurnýjan- legri auðlind. Þeirbrotnaauðveldlega niðurvið jarðgerð og eru umhverfisvænir. Pokarnir henta vel fyrir matarúrgang, garða- úrgang sem og allan annan lífrænan úrgang. ibi öllum betri smásöluverslunum. Slökkviliðsmaðurinn 29

x

Slökkviliðsmaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Slökkviliðsmaðurinn
https://timarit.is/publication/1435

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.