Slökkviliðsmaðurinn - 01.06.2014, Blaðsíða 33
Rok og rigning settu svip á golfmótið
íslandsmót slökkviliðs- og sjúkraflutn-
ingamanna í golíi var haldið í Grindavík
9. ágúst 2013. Veðurguðirnir gengu ekki
í lið með okkur að þessu sinni en talsvert
rok og bleyta setti svip á mótið. Samt sem
áður var þátttaka nokkuð góð.
Verðlaunaafhending fór svo fram
í glæsilegu slökkviliðsminjasafni í
Reykjanesbæ þar sem Grillvagninn
reiddi fram dýrindis kræsingar.
Skipuleggjendur mótsins voru ánægðir
með hvernig til tókst en reynsla þeirra af
skipulagningu golfmóts var engin fram
að þessu. Þeir vilja þakka öllum sem
lögðu hönd á plóg og hlakka jafnframt til
að mæta á næsta mót sem verður haldið
á Akureyri.
Sveitakeppni án forgjafar
A -sveit Isavia á 244 höggum: Davíð
Arthur Friðriksson, Einar Már
Jóhannesson, Guðbrandur Lárusson,
Kristján Björgvinsson
A -sveit SHS á 249 höggum: Sigurjón
Ólafsson, Magnús Bjarnason, Jóhann Örn
Asgeirsson, Pálmi Hlöðversson
A -sveit Akraness á 258 höggum: Björn
Bergmann Þórhallson, Haukur Þórisson,
Steinn Mar Helgason, Þráinn Ólafsson
B -sveit Isavia á 279 höggum: Árni Björn
Erlingsson, Pétur Viðar Júlíusson,
Björgvin Garðarsson.
Sveitakeppni með forgjöf
A -sveit Akraness á 230 höggum
A -sveit SHS á 237 höggum
B- sveit Isavia á 240 höggum
A -sveit Isavia á 240 höggum
Punktakeppni einstaklinga
Björn Bergmann Þórhallsson, Akranesi, á 33
punktum. Björn var með fleiri punkta en
Davíð Arthur á seinni 9 (18/17)
Davíð Arthur Friðriksson, Isavia,
á 33 punktum
Pétur Viðar júlíusson, Isavia, á 31 punkti
Höggleikur án forgjafar
Davið Arthur Friðriksson,
Isavia, á 71 höggi
Björn Bergmann Þórhallsson, Akranesi, á 80
höggum (betri á seinni 9)
Magnús Bjarnason, SHS, á 80 höggum
(lakari á seinni 9)
Lengsta drive á 11.:
Árni Ómar Árnason, SHS
Næstur holu á 2.:
Ingi Tómasson, 3,71 metrar
Næstur Holu á 5.:
Kristján Björgvinsson, Isavia, 10 metrar
Næstur holu á 7.:
Jóhann Örn Ásgeirsson, SHS, 2,09 metrar
Næstur holu á 16.: Davíð Arthur
Friðriksson, Isavia, 4,33 metrar
Næstur holu á 18.: Jóhann Örn
Ásgeirsson, SHS, 4,83 metrar
Kristján Helgi Jóhannsson
Sendum slökkviliðs- og sjúkraflutningamönnum
bestu kveðjur og óskir um velfarnað í starfi
Reykjavík
Altex ehf. (Margaretha), Kringlunni 7
Alþjóðlegar bifreiðatryggingar á íslandi, Borgartúni 35
Alþýðusamband íslands, Sætúni 1
Bílaumboðið Askja ehf., Krókhálsi 11
Bláfugl ehf., Lynghálsi 4
Efling stéttarfélag, Sætúni 1
Faxaflóahafnir, Tryggvagötu 17
Klif ehf. heildverslun, Grandagarði 13
Rannsóknarnefnd samgönguslysa, Húsi Fbsr v/
Flugvallarveg
Samsýn ehf., Háaleitisbraut 58-60
Smith og Norland hf., Nóatúni 4
Seltjarnarnes
Seltjarnarneskaupstaður, Austurströnd 2
Kópavogur
Brunakerfi ehf., Ásbraut 17
Eignarhaldsfélagið Brunabótafélag (slands,
Hlíðasmára 8
Fagtækni ehf., Akralind 6
Hönnun og eftirlit ehf., Bæjarlind 14
Reyk og eldþéttingar ehf.,
Hraunbraut 28
Slökkvitækjaþjónustan Prófun ehf., Bakkabraut 16
Verkfræðistofa Snorra Ingimarssonar ehf.,
Hamraborg 11
Garðabær
Eldvarnaþjónustan ehf., Sjávargötu 13
Hafnarfjörður
Góð-verk ehf., Furuvöllum 24
Rafmagns- og byggingamiðstöðin, Móhellu 4c
Viking björgunarbúnaður, Hvaleyrarbraut 27
Volt ehf., Þrastarási 75
Reykjanesbær
Brunavarnir Suðurnesja, Hringbraut 125
Elrey ehf., Holtsgötu 20
Reykjanesbær, Tjarnargötu 12
Suðurflug ehf., Keflavíkurflugvelli
Verslunarmannafélag Suðurnesja,
Vatnsnesvegi 14
Grindavík
Slökkvilið Grindavíkur, Hafnargötu 13
Akranes
Eldvörn ehf., Kirkjubraut 39
Elkem (sland ehf., Grundartanga
Heilbrigðisstofnun Vesturlands, Merkigerði 9
Borgarnes
Slökkvilið Borgarbyggðar, Sólbakka 13-15
Grundarfjörður
Slökkvilið Grundarfjarðar, Borgarbraut 16
Búðardalur
Slökkvilið Dalabyggðar, Miðbraut 11
Reykhólar
Slökkvilið Reykhólahrepps, Reykhólum
ísafjörður
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða
Bolungarvík
Slökkvilið Bolungarvíkur, Mávakambi 1
Patreksfjörður
Heilbrigðisstofnunin Patreksfirði, Stekkum 1
Hólmavík
Slökkvilið Strandabyggðar, Skeiði 2
Hvammstangi
Brunavarnir Húnaþings vestra, Höfðabraut 31
Blönduós
Brunavarnir Austur-Húnvetninga, Norðurlandsvegi 2
Sauðárkrókur
Heilbrigðisstofnunin Sauðárkróki, Sauðárhæðum
Kaupfélag Skagfirðinga, Ártorgi 1
Verslunarmannafélag Skagfirðinga
Siglufjörður
Slökkvilið Fjallabyggðar, Snorragötu 7
Heilbrigðisstofnunin Siglufirði, Hvanneyrarbraut 37
Grenivík
Slökkvilið Grenivíkur, Hafnargötu 1
Húsavík
Heilbrigðisstofnun Þingeyinga, Auðbrekku 4
Laugar
Slökkvilið Þingeyjarsveitar og Skútustaðahrepps ,
Kjarna
Þórshöfn
Slökkvilið Langanesbyggðar, Fjarðarvegi 3
Egilsstaðir
Heilbrigðisstofnun Austurlands, Lagarási 22
Reyðarfjörður
Björn Emil Sigurðsson, Hæðargerði 1a
Eskifjörður
Slökkvitækjaþjónusta Austurlands ehf., Strandgötu 13a
Breiðdalsvík
Slökkvilið Breiðdalshrepps, Ásvegi 32
Höfn í Hornafirði
Skinney-Þinganes hf., Krossey
Kirkjubæjarklaustur
Slökkvilið Skaftárhrepps, Iðjuvöllum 5
Vík í Mýrdal
Slökkvilið Mýrdalshrepps, Austurvegi 17
Vestmannaeyjar
Frár ehf,, Hásteinsvegi 49
Grímur kokkur ehf., Pósthólf 104
Huginn ehf., Kirkjuvegi 23
Slökkvilið Vestmannaeyja, Heiðarvegi 12
Verktakafyrirtæki 2 Þ ehf., Ásavegi 23
Slökkviliðsmaðurinn 33