Fréttablaðið - 16.05.2020, Blaðsíða 85

Fréttablaðið - 16.05.2020, Blaðsíða 85
Til að birta andláts-, útfarar- eða þakkartilkynningar í Fréttablaðinu þarf að senda tölvupóst á timamot@frettabladid.is eða hringja í síma 550 5055 . Þetta eru tólf og þrettán ára krakkar, mjög skemmtilegur aldur og móttækilegur fyrir úti- veru og ævintýri í sveitinni. Okkar ástkæri, Salberg Jóhannsson lést að heimili sínu í Seattle BNA, laugardaginn 9. maí sl. eftir langvarandi veikindi. Jarðarförin fer fram í kyrrþey en minningarathöfn verður haldin hér heima þegar aðstæður leyfa. Melanie Jóhannsson Guðmundur Hermann Salbergsson Vildís Inga Salbergsdóttir Jóhann Jökull Salbergsson Unnur Eva Ernudóttir Elísabet Sól Guðmundsdóttir Jóhann G. Hálfdanarson Vilhelmína Þ. Salbergsdóttir Þorgeir Jóhannsson Bróðir okkar, Hörður Sigtryggsson áður til heimilis að Tröllagili 14, Akureyri, lést á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Hlíð, laugardaginn 2. maí. Vegna aðstæðna í samfélaginu mun útförin fara fram í kyrrþey. Starfsfólki Víðihlíðar eru færðar alúðarþakkir fyrir einstaka aðhlynningu í krefjandi aðstæðum. Heimir Sigtryggsson Guðrún H. Sigtryggsdóttir Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, Þórgnýr Þórhallsson frá Stóra-Hamri, Suðurbyggð 2, Akureyri, lést á dvalarheimilinu Hlíð 13. maí. Innilegar þakkir til starfsfólks á Beykihlíð fyrir hlýja umönnun. Hekla Ragnarsdóttir Guðrún Ösp Þórgnýsdóttir Dagný Björk Þórgnýsdóttir Sverrir Konráðsson Inga Þöll Þórgnýsdóttir Hekla Björt Helgadóttir Þórgnýr Inguson Edda Rún Sverrisdóttir Guðrún Lóa Sverrisdóttir Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og langalangamma, Svava Jónsdóttir Boðaþingi 24, lést miðvikudaginn 13. maí á hjúkrunarheimilinu við Sléttuveg í Fossvogi. Grímur Antonsson Björg Freysdóttir Guðrún Clausen Gísli Antonsson Aðalbjörg Katrín Helgadóttir Rúnar Antonsson Guðlaug Hrönn Gunnarsdóttir barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabörn. Elskulegi sambýlismaður minn og besti vinur, pabbi, tengdapabbi, afi og langafi, Ólafur Finnbogason Grænlandsleið 33, lést á líknardeild Landspítalans, mánudaginn 11. maí. Útförin fer fram í kyrrþey sökum aðstæðna. Rannveig Ósk Agnarsdóttir Arnar Þór Ólafsson Adda Magný Þorsteinsdóttir Lena Haraldsdóttir Sveinn Reynisson Valgeir Ólafur Flosason Karen Svendsen barnabörn og barnabarnabarn. Elskuleg systir okkar, Edda Margrét Kjartansdóttir Ægisgrund 19, Garðabæ, lést þriðjudaginn 5. maí sl. á Landspítalanum í Fossvogi. Í ljósi aðstæðna verða eingöngu nánasta fjölskylda og vinir viðstödd útförina, sem fer fram miðvikudaginn 20. maí. Daníel Jón Kjartansson Alda Kjartansdóttir Ómar Kjartansson Ragnheiður M. Blöndal Súsanna Kjartansdóttir Jakob Halldórsson Sigríður Kjartansdóttir Kjartan Kjartansson Ásta Lára Sigurðardóttir Anne Maríe J. Kristjánsdóttir Friðjón Örn Guðmundsson Karen Soffía Kristjánsdóttir og fjölskyldur. Sonur minn, eiginmaður, faðir og fósturfaðir, Kristján Ó. Kristjánsson verktaki, Háagerði í Grímsnesi, lést sunnudaginn 3. maí. Vegna aðstæðna mun útförin fara fram síðar. Fyrir hönd annarra aðstandenda, Kristín Ásta Egilsdóttir Kristín Konráðsdóttir Ólöf Kristín Kristjánsdóttir Benedikt Kristjánsson Friðrik Kristjánsson Margrét Kristjánsdóttir Eva Björg Sigurðardóttir Hjartans þakkir til allra sem sýndu okkur samúð, hlýhug og aðstoð við andlát og útför okkar ástkæru, Kristínar Ragnarsdóttur Garðabraut 2a, Akranesi. Grettir Ásmundur Hákonarson Fríða Ragnarsdóttir Ásgeir Rafn Guðmundsson Ragna Ragnarsdóttir Helgi Þröstur Guðnason Birna Ragnarsdóttir Kristinn Eiríksson Leó Ragnarsson Halldóra S. Gylfadóttir Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Erla Víglundsdóttir Vestmannaeyjum, lést 9. maí á hjartadeild Land spítalans v/Hringbraut. Útförin fer fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Friðrik Helgi Ragnarsson Sigurður Vignir Friðriksson Vilborg Friðriksdóttir Sigmar Þröstur Óskarsson og ömmubörnin. Við stoppuðum alveg frá 13. mars til 4. maí og það var gaman að byrja aftur, segir Karl Birgir Örvars-son sem rekur skólabúðir að Reykjum í Hrútafirði, ásamt konu sinni Halldóru Árnadóttur. „Við settum allt starfsfólkið á 25% leið- ina og notuðum tímann til að snurfusa kringum okkur. Sem betur fór vildu skólarnir sem áttu pantað í maí alls ekki að nemendur þeirra misstu af dvöl hér og við verðum með búðirnar til 5. júní. Samkvæmt reglum eru bara kennarar með, engir foreldrar eða aðrir gestir.“ Karl segir alla stálslegna í blíðunni í Hrútafirði. „Og heldurðu að það sé ekki bara logn!“ segir hann hlæjandi. „Félag- ar mínir gera nú stundum grín að mér þegar ég sendi héðan myndir og fjörð- urinn er spegilsléttur. „Hva, ertu orðinn svona góður í Photoshop?“ segja þeir!“ Karl og Halldóra hafa verið með ferða- og veisluþjónustu yfir sumarið en Karl segir marga hópa hafa hætt við þetta sumarið. „Ég er að lesa það í gegnum samtal mitt við fólk að það er orðið hrætt við einhverja seinni bylgju af veirunni. Kannski er maður kominn svo langt út í sveit að finnast þetta óþarfa varúð, ég veit það ekki. Veit bara að í skólabúðunum er fyrsta daginn bent á þrifnað, handþvott og spritt og við sjáum að allir krakkar eru orðnir meðvitaðir um slíkt. Svo orðum við Covid ekki meira. Hér er algert frí frá því. Ekkert horft á sjónvarp og krakk- arnir fá ekki að vera með síma. Þau eru bara úti að leika og stunda íþróttir og fræðast gegnum upplifun, byggðasafnið og fjöruna. Þetta eru tólf og þrettán ára krakkar, mjög skemmtilegur aldur og móttækilegur fyrir útiveru og ævintýri í sveitinni.“ gun@frettabladid.is Algert Covid-frí á Reykjum Starfsemi skólabúðanna á Reykjum í Hrútafirði hrökk í gang, eftir sjö vikna dvala, um leið og kennsla fór á fullt í landinu. Þar er Covid-faraldur ekki á dagskrá. Karl Birgir og Halldóra notuðu auða tímann til að snurfusa í kringum sig á hinu glæsta setri við Hrútafjörðinn. T Í M A M Ó T ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 33L A U G A R D A G U R 1 6 . M A Í 2 0 2 0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.