Fréttablaðið - 16.05.2020, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 16.05.2020, Blaðsíða 39
Við leitum að Wise fólki ... Ráðgjafar Í starfinu felst ráðgjöf og þjónusta tengd Microsoft Business Central (NAV) viðskiptalausnum, stafrænum umbreytingarverkefnum og fleiri spennandi viðfangsefnum, auk þátt- töku í vöruþróun fyrir kröfuharðan  hóp viðskiptavina á ýmsum sviðum atvinnulífsins. K r ö f u r u m r e y n s l u o g h æ f n i • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Microsoft Dynamics 365 Business Central (NAV) • Microsoft Dynamics 365 CRM (Sales,  Customer Service, Fields Service) • Microsoft Power Platform (Power BI, Power Apps, Power Automate) • Birgða-og aðfangakeðju, s.s. vöru- húsum, flutningum og tollafgreiðslu • Framleiðslukerfum • Fjármálum og bókhaldi Kerfisrekstur og tækni- þjónusta Við leitum að öflugum aðilum í ytri tækniþjónustu og kerfisrekstur á hýs- ingarlausnum okkar. Í starfinu felst ráðgjöf og þjónusta tengd almennum rekstri tölvukerfa viðskiptavina, eink- um rekstri á Dynamics NAV/Business Central og rekstri og viðhaldi á skýja- lausnum Wise. K r ö f u r u m r e y n s l u o g h æ f n i • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Windows stýrikerfum • SQL server • PowerShell er kostur • Azure DevOps er kostur Forritarar Við leitum að forriturum í Microsoft Dynamics 365 Business Central til að sinna margvíslegum verkefnum í vöruþróun og sérlausnum fyrir  fjölbreyttan hóp viðskiptavina. K r ö f u r u m r e y n s l u o g h æ f n i • Háskólamenntun í tölvunarfræði, verkfræði eða tengdum greinum • Microsoft Dynamics 365 Business Central (NAV) • Azure DevOps er kostur • PowerShell er kostur Hjá Wise starfar samhentur hópur öflugra sérfræðinga með áralanga reynslu í Microsoft Dynamics 365 Business Central (NAV). Við leggjum metnað í að aðstoða viðskiptavini við að ná hámarksárangri með réttum viðskiptalausnum. Vegna aukinna umsvifa leitum við að hæfileikaríku, kraftmiklu og sjálfstæðu fólki sem á auðvelt með að vinna í hóp, hefur áhuga á hugbúnaði og sjálfvirkni- væðingu og hefur góða almenna menntun og reynslu. u m W i s e Wise er öflugasti söluaðili Microsoft Dynamics 365 Business Central bókhalds- og viðskiptahugbúnaðar á Íslandi. Wise þróar sérkerfi og lausnir á sviði fjármála, verslunar, þjónustu, sveitarfélaga, sjávarútvegs og flutninga. Starfsstöð er skrifstofu Wise í Borgartúni 26 í Reykjavík. Nánari upplýsingar veitir Torfi Markússon (torfi@intellecta.is) ráðgjafi hjá Intellecta í síma 511 1225. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og henni þarf að fylgja starfsferilskrá. Umsóknarfrestur er til og með 1. júní. Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál og þeim svarað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.