Fréttablaðið - 16.05.2020, Síða 39
Við
leitum
að Wise
fólki ...
Ráðgjafar
Í starfinu felst ráðgjöf og þjónusta
tengd Microsoft Business Central
(NAV) viðskiptalausnum, stafrænum
umbreytingarverkefnum og fleiri
spennandi viðfangsefnum, auk þátt-
töku í vöruþróun fyrir kröfuharðan
hóp viðskiptavina á ýmsum sviðum
atvinnulífsins.
K r ö f u r u m r e y n s l u o g h æ f n i
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi
• Microsoft Dynamics 365 Business
Central (NAV)
• Microsoft Dynamics 365 CRM (Sales,
Customer Service, Fields Service)
• Microsoft Power Platform (Power BI,
Power Apps, Power Automate)
• Birgða-og aðfangakeðju, s.s. vöru-
húsum, flutningum og tollafgreiðslu
• Framleiðslukerfum
• Fjármálum og bókhaldi
Kerfisrekstur
og tækni-
þjónusta
Við leitum að öflugum aðilum í ytri
tækniþjónustu og kerfisrekstur á hýs-
ingarlausnum okkar. Í starfinu felst
ráðgjöf og þjónusta tengd almennum
rekstri tölvukerfa viðskiptavina, eink-
um rekstri á Dynamics NAV/Business
Central og rekstri og viðhaldi á skýja-
lausnum Wise.
K r ö f u r u m r e y n s l u o g h æ f n i
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi
• Windows stýrikerfum
• SQL server
• PowerShell er kostur
• Azure DevOps er kostur
Forritarar
Við leitum að forriturum í Microsoft
Dynamics 365 Business Central til
að sinna margvíslegum verkefnum
í vöruþróun og sérlausnum fyrir
fjölbreyttan hóp viðskiptavina.
K r ö f u r u m r e y n s l u o g h æ f n i
• Háskólamenntun í tölvunarfræði,
verkfræði eða tengdum greinum
• Microsoft Dynamics 365 Business
Central (NAV)
• Azure DevOps er kostur
• PowerShell er kostur
Hjá Wise starfar samhentur hópur öflugra sérfræðinga með áralanga reynslu
í Microsoft Dynamics 365 Business Central (NAV). Við leggjum metnað í að
aðstoða viðskiptavini við að ná hámarksárangri með réttum viðskiptalausnum.
Vegna aukinna umsvifa leitum við að hæfileikaríku, kraftmiklu og sjálfstæðu
fólki sem á auðvelt með að vinna í hóp, hefur áhuga á hugbúnaði og sjálfvirkni-
væðingu og hefur góða almenna menntun og reynslu.
u m W i s e
Wise er öflugasti söluaðili Microsoft Dynamics 365 Business Central bókhalds- og viðskiptahugbúnaðar á Íslandi. Wise þróar sérkerfi og lausnir á sviði fjármála, verslunar, þjónustu, sveitarfélaga, sjávarútvegs og flutninga. Starfsstöð er skrifstofu Wise í Borgartúni 26 í Reykjavík.
Nánari upplýsingar veitir Torfi Markússon (torfi@intellecta.is) ráðgjafi hjá Intellecta í síma 511 1225. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og henni þarf að fylgja starfsferilskrá. Umsóknarfrestur er til og með 1. júní. Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál og þeim svarað.