Fréttablaðið - 16.05.2020, Blaðsíða 93
Hvað?
Hvenær?
Hvar?
Laugardagur
hvar@frettabladid.is
16. MAÍ 2020
Hvað? Maxa skoðunarferð
og sögustund
Hvenær? 11.00
Hvar? Harpa
Ingibjörg Fríða býður upp á
skoðunarferð fyrir yngstu gesti
Hörpu í fylgd fullorðinna í leit að
Maxímús Músíkús. Farið er um
ýmsa sali, króka og kima Hörpu og
velt vöngum yfir því hvort þeir séu
ákjósanlegir staðir fyrir litla mús
að búa á.
Hvað? Málverkasýning
Hvenær? 14.00
Hvar? Deiglan, Akureyri
Ragnar Hólm opnar málverka-
sýningu sína KÓF. Þar sýnir hann
ný olíumálverk sem hafa orðið til á
síðustu mánuðum og endurspegla
tíma einangrunar og ótta. Sýn-
ingin er aðeins opin helgina 16.-17.
maí frá kl. 14-17 báða daga.
Hvað? Málverkasýning
Hvenær? 14.00
Hvar? Berg, menningarhús
Dalvíkinga
Guðmundur Ármann Sigurjóns-
son, garmann, sýnir málverk og
grafík. Sýninguna nefnir Guð-
mundur Árskíma og þar eru 21
olíumálverk og sex einþrykk,
unnin 2019 og 2020. Kveikjan að
þessum verkum er náttúran, fjöll-
in, himinninn og byggðin undir
fjöllunum á Tröllaskaga.
Hvað? Myndlist
Hvenær? 16.00
Hvar? Midpunkt, Hamraborg
Listaþonið STAF/ÐSETNING. Að
sýningunni standa listamennirnir
Harpa Dögg Kjartansdóttir og
Brynjar Helgason. Verk Hörpu og
Brynjars eru ólík en eiga það sam-
eiginlegt að vera þrívíðir munir
sem kallast á við rýmin sem þeir
eru í.
Hvað?
Hvenær?
Hvar?
Sunnudagur
hvar@frettabladid.is
17. MAÍ 2020
Hvað: Syngjum saman
Hvenær: 14.00
Hvar: Hljóðberg, Hannesarholt
Sungið með Erlen Isabellu Evudótt-
ur 14 ára. Aðeins 25 miðar í boði.
Mynd á sýningu Ragnars Hólm.
Harpa Dögg og Brynjar sýna verk sín í Midpunkt, Hamraborg.
Minningarsjóður um Jean-Pierre Jacquillat, fyrrum
aðal stjórnanda Sinfóníuhljómsveitar Íslands, mun á
þessu ári veita efnilegum tónlistarmanni styrk til
framhaldsnáms erlendis á skólaárinu 2020-2021.
Veittur er einn styrkur að upphæð 1.500.000 kr.
Umsóknir, með upplýsingum um námsferil
og framtíðaráform, sendist til formanns
sjóðsins á netfangið: jpj@i8.is fyrir 21. júní nk.
Umsóknum fylgi hljóðritanir, raddskrár
frumsaminna verka eða önnur gögn sem sýna
hæfni umsækjenda.
2019 Geirþrúður A. Guðmundsdóttir- selló
2018 Hrafnhildur M. Guðmundsdóttir-selló
2017 Sölvi Kolbeinsson-saxófón
2016 Baldvin Oddson-trompet
2015 Rannveig Marta Sarc-fiðla
2014 Sólveig Thoroddsen-harpa
2013 Hulda Jónsdóttir-fiðla
2012 Benedikt Kristjánsson-söngur
2011 Matthías I. Sigurðsson-klarinett
2010 Gunnhildur Daðadóttir-fiðla
2009 Helga Þóra Björgvinsdóttir-fiðla
2008 Jóhann Nardeau-trompet
2007 Melkorka Ólafsdóttir-flauta
2006 Elfa Rún Kristinsdóttir-fiðla
2005 Ögmundur Þór Jóhannesson-gítar
2004 Víkingur Heiðar Ólafsson-píanó
2003 Birna Helgadóttir-píanó
2002 Lára Bryndís Eggertsdóttir-orgel
2001 Pálína Árnadóttir-fiðla
2000 Hrafnkell Orri Egilsson-selló
1999 Una Sveinbjarnardóttir-fiðla
1998 Árni Heimir Ingólfsson-píanó/tónv.
1997 Þórður Magnússon-tónsmíðar
1996 Ingibjörg Guðjónsdóttir-söngur
1995 Sigurbjörn Bernharðsson-fiðla
1994 Guðni A. Emilsson-hljómsveitarstj.
1993 Tómas Tómasson-söngur
1992 Þóra Einarsdóttir-söng
Styrkur til
tónlistarnáms
Ím
y
n
d
u
n
a
ra
fl
/
M
-J
P
J
f y r r u m s t y r k þ e g a r
MINNINGAR
SJÓÐUR
JPJ
www.minningarsjodur-jpj.is
M E N N I N G ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 41L A U G A R D A G U R 1 6 . M A Í 2 0 2 0