Fréttablaðið - 30.05.2020, Page 28
Nicorette hefur verið á markaði á Íslandi frá árinu 1986.
Sjö mismunandi lyfjaform
„Í dag býður Nicorette upp á sjö
mismunandi lyfjaform,“ segir
Guðný Traustadóttir, reykleysis
ráðgjafi og viðskiptastjóri hjá
Vistor hf. „Þú getur notað Nico
rette ef þú vilt hætta alveg að
reykja, hætta tímabundið eða til
að draga úr reykingum.“
Hægt er að velja um lyfjatyggi
gúmmí, munnsogstöflur, plástur,
munnholsúða, nefúða, tungu
rótartöflur eða innsogslyf. Lyfja
tyggigúmmí skal tyggja rólega og
láta liggja kyrrt í munninum öðru
hverju. Innsogslyfi skal anda að sér
í gegnum munnstykkið. Nefúða er
úðað í hvora nösina. Forðaplástur
er settur á húð. Munnsogstöflur
eru látnar leysast upp í munni.
Tungurótartöflur eru látnar
leysast upp undir tungu. Munn
holsúða skal úða í munn.
Af hverju að nota nikótínlyf?
Nikótínlyf draga úr nikótínþörf
og fráhvarfseinkennum og auð
velda reykingafólki að venja sig af
tóbaki.
Fráhvarfseinkenni og reyk
þörf eru helsta ástæða þess að
fólk byrjar aftur að reykja en
einkennin geta verið margvísleg,
bæði tilfinningaleg og líkamleg,
svo sem;
n Svefnleysi og depurð
n Skapstyggð
n Ergelsi eða reiði
n Kvíði og eirðarleysi
n Hægari hjartsláttur
n Aukin matarlyst
eða þyngdaraukning
nHósti
n Hægðatregða
nReykþörf
Skammtastærðin fer eftir því
hversu háð/ur þú ert nikótíni. Það
er einstaklingsbundið hversu lengi
fólk þarf að nota Nicorette.
Þú skalt ekki nota Nicorette
lengur en í 9–12 mánuði. Þú gætir
þó haft þörf fyrir að nota Nicorette
í lengri tíma til að koma í veg fyrir
að byrja að reykja aftur. Ráðfærðu
þig við lækninn eða heilbrigðis
starfsfólk.
Að nota 2 lyfjaform samtímis
Ef þú ert mjög háð/ur nikótíni
geturðu notað 2 lyfjaform sam
Útgefandi:
Torg ehf
Ábyrgðarmaður:
Jóhanna Helga
Viðarsdóttir
Fólk er kynningarblað sem býður auglýsendum að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og um-
fjallana. Í blaðinu er einnig hefðbundið ritstjórnarefni. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega.
Umsjónarmenn efnis: Elín Albertsdóttir, elin@frettabladid.is, s. 550 5761 | Hjördís Erna
Þorgeirsdóttir | hjordiserna@frettabladid.is s. 550 5767 | Oddur Freyr Þorsteinsson, oddurfreyr@
frettabladid.is s. 550 57686 | Sandra Guðrún Guðmundsdóttir, sandragudrun@frettabladid.is, s. 550
5762 | Þórdís Lilja Gunnarsdóttir, thordisg@frettabladid.is, s. 550 5768
Sölumenn: Arnar Magnússon, arnarm@frettabladid.is, s. 550 5652, Atli
Bergmann, atli@frettabladid.is, s. 550 5657, Jón Ívar Vilhelmsson, jonivar@
frettabladid.is, s. 550 5654, Jóhann Waage, johannwaage@frettabladid.is, s.
550 5656, Ruth Bergsdóttir, ruth@frettabladid.is, s. 694 4103,
Nicorette býður upp
á sjö mismunandi
lyfjaform.
Guðný Trausta-
dóttir, reykleys-
isráðgjafi og
viðskiptastjóri
hjá Vistor hf.
Þú getur notað
Nicorette ef þú vilt
hætta alveg að reykja,
hætta tímabundið eða til
að draga úr reykingum.
Nicorette nikótínlyf (innihalda nikótín) eru notuð við tóbaksfíkn. Börn yngri
en 15 ára mega ekki nota Nicorette og munnholsúðinn og munnsogstöflurn-
ar eru ekki ætlaðar yngri en 18 ára. Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum
og fylgiseðli fyrir notkun lyfsins. Leitið til læknis eða lyfjafræðings sé þörf á
frekari upplýsingum um áhættu og aukaverkanir. Sjá nánari upplýsingar um
lyfið á serlyfjaskra.is. Umboð á Íslandi: Vistor hf., sími: 535-7000.
tímis. Þá er Nicorette Invisi forða
plástur notaður í grunninn sem
gefur jafnan nikótínskammt allan
daginn samhliða öðru lyfjaformi
sem vinnur gegn skyndilegri nikó
tínþörf, t.d. Nicorette lyfjatyggi
gúmmí, QuickMist munnholsúði,
Microtab tungurótartöflur,
innsogslyf eða Cooldrops munn
sogstöflur.
Hversu mikið nikótín þarftu?
Það er mikilvægt að þú fáir nóg
nikótín í upphafi reykleysis svo þú
eigir síður á hættu að falla. Fager
ström prófið gefur þér hugmynd
um hve háð/ur þú ert nikótíni, en
tekur einnig tillit til reykingavenja
þinna. Hægt er að nálgast prófið
og fá ráðgjöf um val á lyfi í öllum
apótekum.
Hefurðu áhyggjur af
þyngdar aukningu ef þú
hættir að reykja?
Sýnt hefur verið fram á að notkun
nikótíntyggigúmmís í ráðlögðum
skömmtum hjá konum getur
hjálpað til við að vinna gegn
þyngdaraukningu í kjölfar þess að
reykingum er hætt.
Nánari upplýsingar: https://vistor.
is/lausasala/nicorette/
2 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 3 0 . M A Í 2 0 2 0 L AU G A R DAG U R