Fréttablaðið - 30.05.2020, Qupperneq 32
Seðlabanki Íslands er sjálfstæð stofnun í eigu ríkisins sem heyrir undir forsætisráðherra. Markmið
bankans er að stuðla að stöðugu verðlagi, fjármálastöðugleika og traustri og öruggri fjármálastarf-
semi. Þá skal bankinn sinna viðfangsefnum sem samrýmast hlutverki hans sem seðlabanka, svo
sem að varðveita gjaldeyrisforða og stuðla að virku og öruggu fjármálakerfi. Hjá Seðlabankanum
starfar öflug liðsheild og leggur bankinn ríka áherslu á metnaðarfullt starfsumhverfi sem einkennist
af fagmennsku, þekkingu, sveigjanleika og jákvæðum samskiptum.
Starfssvið:
• Mat og greining rekstraráhættu fjármálafyrirtækja
• Þróun aðferðafræði Fjármálaeftirlitsins við mat á
rekstraráhættu
• Þátttaka í innleiðingu á reglum sem tengjast
rekstraráhættu
• Yfirsýn með þróun rekstraráhættu á fjármálamarkaði
• Samskipti við eftirlitsskylda aðila og aðra
hagsmunaaðila
• Þátttaka í alþjóðlegu samstarfi
Sótt er um starfið á heimasíðu Seðlabanka Íslands, www.sedlabanki.is/storf og er umsóknarfrestur til og
með 8. júní nk. Við ráðningu í störf hjá Seðlabanka Íslands er tekið mið af jafnréttisstefnu og jafnréttisáætlun
bankans. Laun greiðast samkvæmt kjarasamningi Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja. Umsóknir
gilda í sex mánuði og verður öllum umsóknum svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.
Bankasvið Fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands leitar eftir sérfræðingi í rekstraráhættu fyrirtækja á fjármálamarkaði.
Hlutverk bankasviðs er að hafa áhættumiðað eftirlit með starfsemi fjármálafyrirtækja. Eftirlitið felur m.a. í sér reglubundna
vöktun á starfsemi fyrirtækjanna á grundvelli gagnaskila og mat á áhættu og stýringu hennar.
Um er að ræða fjölbreytt starf sem snýr að mati á og eftirliti með rekstraráhættu fjármálafyrirtækja ásamt tilheyrandi
undirþáttum, eins og upplýsingatækni-, líkana- og útvistunaráhættu. Leitað er að faglega sterkum einstaklingi með
góða greiningarhæfni og mikla færni í mannlegum samskiptum. Um er að ræða 100% starfshlutfall með starfsstöð í
Reykjavík.
Sérfræðingur í rekstraráhættu
Hæfnikröfur:
• Háskólagráða sem nýtist í starfi, sérstaklega á sviði
viðskiptafræði, hagfræði, stærðfræði eða verkfræði
• Þekking á og reynsla af fjármálamarkaði
• Þekking á og reynsla af mati á rekstraráhættu
• Reynsla af áhættustýringu er kostur
• Þekking á líkanagerð og greiningarvinnu er kostur
• Lipurð í mannlegum samskiptum og mjög góð hæfni
til að vinna með öðrum
• Frumkvæði, jákvæðni, heiðarleiki og metnaður í starfi
• Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku
sem og í miðlun upplýsinga
Nánari upplýsingar um starfið veita Elmar Ásbjörnsson forstöðumaður á bankasviði (elmar.asbjornsson@sedlabanki.
is) og Erla Traustadóttir sérfræðingur á mannauðssviði (mannaudur@sedlabanki.is). Umsókn um starfið þarf að fylgja
ítarleg ferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni viðkomandi til að gegna starfinu
rökstudd.
2019 - 2022
Byggingarfulltrúi
Sveitarfélagið Árborg auglýsir starf byggingarfulltrúa
laust til umsóknar.
Sveitarfélagið Árborg er í örum vexti og embætti
byggingarfulltrúa mun eiga mikinn þátt í að þróa
byggð Árborgar í þéttbýli og dreifbýli til framtíðar.
Sveitarfélagið nær yfir bæjarfélögin Selfoss,
Eyrarbakka og Stokkseyri og dreifbýlið þar á milli.
Byggingarfulltrúaembættið fellur undir skipulagsdeild
og er á stjórnsýslusviði sveitarfélagsins. Verkefnin eru
fjölbreytt og spennandi. Leitað er að metnaðarfullum
einstaklingi sem sýnir frumkvæði í verki. Um er að ræða
100% starf og kostur ef viðkomandi getur hafið störf
fljótlega (eða eftir samkomulagi).
Helstu verkefni
Framkvæmd byggingarmála í sveitarfélaginu
sbr. 8. gr. laga um mannvirki nr. 160/2010.
Framfylgd á lögum og reglum tengdum
byggingarmálum.
Umsjón með yfirferð uppdrátta,
útgáfu byggingarleyfa og vottorða.
Umsjón með úttektum á mannvirkjum.
Staðfesting eignaskiptayfirlýsinga.
Skráning fasteigna.
Þátttaka í þróunarverkefnum á sviði
stafrænna lausa í byggingarmálum.
Samskipti við hagsmunaaðila.
Menntunar- og hæfniskröfur
Menntun skal vera í samræmi við
8. gr. mannvirkjalaga nr. 160/2010
Framhaldsmenntun sem nýtist í starfi er kostur
Þekking og reynsla af byggingarmálum er skilyrði
Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu er æskileg
Þekking og reynsla af verkefnastjórnun er kostur
Góð samskiptahæfni, skipulagshæfni og
nákvæmni í vinnubrögðum
Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku
Umsókn skal fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar
sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hvernig
viðkomandi uppfyllir hæfniskröfur starfsins.
Vakin er athygli á stefnu sveitarfélagsins um jafnt
hlutfall kynjanna í störfum hjá Árborg og að vinnustaðir
endurspegli fjölbreytileika samfélagsins. Laun eru
samkvæmt kjarasamningum Sambands íslenskra
sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigurður Andrés
Þorvarðarson, deildarstjóri skipulagsdeildar, í síma
480-1510 eða í netfanginu sigurdur.andres@arborg.is
Umsóknarfrestur er til og með 15. júní nk. Eingöngu er
hægt að sækja um starfið á ráðningarvef sveitarfélagsins.
Byggingarfulltrúi
Sveitarfélagið Árborg auglýsir starf byggingarfulltrúa
laust il umsóknar.
Sveitarfélagið Árborg er í örum vexti og embætti
byggingarfulltrúa mun eiga mikinn þátt í að þróa
byggð Árborgar í þéttbýli og dreifbýli til framtíðar.
Sveitarfélagið nær yfir bæjarfélögin Selfoss,
Eyrarbakka og Stokkseyri og dreifbýlið þar á milli.
Byggingarfulltrúaembættið fellur undir skipulagsdeild
og er á stjórnsýslusviði sveitarfélagsins. Verkefnin eru
fjölbreytt og spennandi. Leitað er að metnaðarfullum
einstaklingi sem sýnir fru kv ði í verki. Um er að ræða
100% starf og kostur ef við o a di getur hafið störf
fljótlega (eða eftir sa l i).
Helstu verkefni
Framkvæmd byggi l í sveitarfélaginu
sbr. 8. gr. laga u a virki r. 160/2010.
Framfylgd á lögu og reglu tengdum
byggingarmálum.
Umsjón með yfirferð uppdrátta,
útgáfu byggingarleyfa og vottorða.
Umsjón með úttektum á mannvirkjum.
Staðfesting eignaskiptayfirlýsinga.
Skráning fasteigna.
Þátttaka í þróunarverkefnu á sviði
stafrænna lausa í byggingarmálum.
Samskipti við hagsmunaaðila.
Menntunar- og hæfniskröfur
Menntun skal vera í samræmi við
8. gr. mannvirkjalaga nr. 160/2010
Framhaldsmenntun sem nýtist í starfi er kostur
Þekking og reynsla af byggingarmálum er skilyrði
Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu er æskileg
Þekking og reynsla af verkefnastjórnun er kostur
Góð samskiptahæfni, skipulagshæfni og
nákvæmni í vinnubrögðum
Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku
Umsókn skal fylgja starfsferilskrá og kyn ingarbréf þar
sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hvernig
viðkomandi uppfyllir hæfniskröfur starfsins.
Vakin er athygli á stefnu sveitarfélagsins um jafnt
hlutfall kynjanna í störfum hjá Árborg og að vinnustaðir
endurspegli fjölbreytileika samfélagsins. Laun eru
samkvæmt kjaras mningum Sambands íslenskra
sveitarfélaga og v ðeigand téttarfélags.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigurður Andrés
Þorvarðarson, deildarstjóri skipulagsdeildar, í síma
480-1510 eða í netfanginu sigurdur.andres@arborg.is
Umsóknarfrestur er til og með 15. júní nk. Eingöngu er
hægt að sækja um starfið á ráðningarvef sveitarfélagsins.
Byggingarfulltrúi
Sveitarfélagið Árborg auglýsir starf byggingarfulltrúa
laust til umsóknar.
Sveitarfélagið Árborg er í örum vexti og embætti
byggingarfulltrúa mun eiga mikinn þátt í að þróa
byggð Árborgar í þéttbýli og dreifbýli til framtíðar.
Sveitarfélagið nær yfir bæjarfélögin Selfoss,
Eyrarbakka og Stokkseyri og dreifbýlið þar á milli.
Byggingarfulltrúaembættið fellur undir skipulagsdeild
og er á stjórnsýslusviði sveitarfélagsins. Verkefnin eru
fjölbreytt og spennandi. Leitað er að metnaðarfullum
einstaklingi sem sýnir frumkvæði í verki. Um er að ræða
100% starf og kostur ef viðkomandi getur hafið störf
fljótlega (eða eftir samkomulagi).
Helstu verkefni
Framkvæmd byggingarmála í sveitarfélaginu
sbr. 8. gr. laga um mannvirki nr. 160/2010.
Framfylgd á lögum og reglum tengdum
byggingarmálum.
Umsjón með yfirferð uppdrátta,
útgáfu byggingarleyfa og vottorða.
Umsjón með úttektum á mannvirkjum.
Staðfesting eignaskiptayfirlýsinga.
Skráning fasteigna.
Þátttaka í þróunarverkefnum á sviði
stafrænna lausa í byggingarmálum.
Samskipti við hagsmunaaðila.
Menntunar- og hæfniskröfur
Menntun skal vera í samræmi við
8. gr. mannvirkjalaga nr. 160/2010
Framhaldsmenntun sem nýtist í starfi er kostur
Þekking og reynsla af byggingarmálum er skilyrði
Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu er æskileg
Þekking og reynsla af verkefnastjórnun er kostur
Góð samskiptahæfni, skipulagshæfni og
nákvæmni í vinnubrögðum
Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku
Umsókn skal fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar
sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hvernig
viðkomandi uppfyllir hæfniskröfur starfsins.
Vakin er athygli á stefnu sveitarfélagsins um jafnt
hlutfall kynjanna í störfum hjá Árborg og að vinnustaðir
endurspegli fjölbreytileika samfélagsins. Laun eru
samkvæmt kjarasamningum Sambands íslenskra
sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigurður Andrés
Þorvarðarson, deildarstjóri skipulagsdeildar, í síma
480-1510 eða í netfanginu sigurdur.andres@arborg.is
Umsóknarfrestur er til og með 15. júní nk. Eingöngu er
hægt að sækja um starfið á ráðningarvef sveitarfélagsins.
Bygging rfulltrúi
Sveitarfélagið Árborg auglýsir tarf byggingarfulltrúa
laust til umsóknar.
Sveitarfélagið Árborg er í örum vexti og emb tti
byggingarfulltrúa mun eiga mikinn þátt í að þróa
byggð Árborgar í þéttbýli og dreifbýli til framtíðar.
Sveitarfélagið nær yfir bæjarfélögin Selfoss,
Eyrarbakka og Stokkseyri og dreifbýlið þar á milli.
Byggingarfulltrúaembættið fellur undir skipulagsdeild
og er á stjórnsýslusviði sveitarfélagsins. Verkefnin eru
fjölbreytt og spennandi. Leitað er að metnaðarfullum
einstaklingi se sýnir frumkvæði í verki. Um er að ræða
100% starf og kostur ef viðko andi getur hafið störf
fljótlega (eða eftir samkomulagi).
Helstu verkefni
Framkvæmd byggingarmála í sveitarfélagi u
sbr. 8. gr. laga um mannvirki nr. 160/2010.
Framfylgd á lögum og reglum tengdum
byggingarmálum.
Umsjón með yfirferð uppdrátta,
útgáfu byggingarleyfa og vottorða.
Umsjón með úttektum á mannvirkjum.
Staðfesting eignaskiptayfirlýsinga.
Skráning fasteigna.
Þátttaka í þróunarverkefnum á sviði
stafrænna lausa í byggingarmálum.
Samskipti við hagsmunaaðila.
Menntunar- og hæfniskröfur
Menntun skal vera í samræmi við
8. gr. mannvirkj laga nr. 160/2010
Framhaldsmenntun sem nýtist í starfi er kostur
Þekking og reynsla af byggingarmálum er skilyrði
Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu er æskileg
Þekking og reynsla af verkefnastjórnun er kostur
Góð samskiptahæfni, skipulagshæfni og
nákvæmni í vinnubrögðum
Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku
Umsókn skal fylgja starfsferilskrá og ky ningarbréf þ
sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hvernig
viðkomandi uppfyllir æfniskröfur starfsins.
Vakin er athygli á stefnu sveitarfélagsins um jafnt
hlutfall kynjanna í störfum hjá Árborg og að vinnustaðir
endurspegli fjölbreytileika samfélagsins. Laun eru
samkvæmt kjar samningum Samb ds íslenskra
sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigurður Andrés
Þorvarðarson, deildarstjóri skipulagsdeildar, í síma
480-1510 eða í netfanginu sigurdur.andres@arborg.is
Umsóknarfrestur er til og með 15. júní nk. Eingöngu er
hægt að sækja um starfið á ráðningarvef sveitarfélagsins.
Hlutverk Póst- og fjarskiptastofnunar er að tryggja hagkvæm, örugg og aðgengileg fjarskipti
og póstþjónustu og efla virka samkeppni á markaði. Meginþungi starfseminnar eru fjarskipti
og tengd mál. Hjá PFS starfa 29 starfsmenn, aðallega sérfræðingar við úrlausn tæknilegra, við-
skiptalegra og lagalegra verkefna er tengjast hlutverki stofnunarinnar.
Póst- og fjarskiptastofnun óskar eftir að ráða í stöðu sérfræðings í netöryggissveit PFS. Netöryggissveitin hefur það hlutverk að fyrirbyggja, draga úr og bregðast við hættu vegna netárása
eða hliðstæðra öryggisatvika í þeim tölvukerfum sem falla undir starfssvið hennar. Sveitin leitast við að greina atvik af þessu tagi, takmarka útbreiðslu þeirra og tjón af þeirra völdum.
Helstu verkefni og ábyrgð
• Meðhöndlun öryggisatvika og greining veikleika í tölvu- og netkerfum
• Upplýsingaskipti við þjónustuhóp og aðra ytri aðila
• Þátttaka í alþjóðlegu samstarfi um öryggi Internetsins
• Ráðgjöf og upplýsingar varðandi öryggismál á netinu
• Aðstoð við uppbyggingu þekkingar í meðhöndlun öryggisatvika hjá innlendum
netöryggishópum
Hæfnikröfur
• Háskólapróf í verk-, tækni- eða tölvunarfræði eða haldgóða reynslu á sviði netöryggis
• Sérmenntun eða starfsreynsla á sviði hugbúnaðargerðar og/eða öryggisgreininga er æskileg
• Umsækjendur þurfa að eiga auðvelt með að starfa sjálfstætt sem og í hópi og jafnframt búa
yfir þeim sveigjanleika og festu sem nauðsynleg er til að ná árangri í starfi
• Gerð er krafa um mikla greiningarhæfni, öguð og skipulögð vinnubrögð
• Búa yfir skilningi á internettækni ásamt færni til að meta upplýsingar um áhættu og áhrif
• Geta til að miðla tæknilegum upplýsingum til annarra
• Góð íslensku og enskukunnátta, bæði töluð og í rituðu máli, er áskilin
• Umsækjendur þurfa að geta unnið undir álagi og hafa tamið sér skipulag í vinnubrögðum
Sérfræðingur í netöryggissveit PFS - CERT-ÍS
Frekari upplýsingar um starfið
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.
Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið.
Krafist er sakavottorðs. Umsækjandi þarf að gangast undir og standast bakgrunnsskoðun og öryggisvottun Ríkislögreglustjóra.
Umsóknarfrestur er til og með 4. júní nk. Umsóknir óskast fylltar út á Starfatorgi.
Póst- og fjarskiptastofnun lítur svo á að umsókn gildi í 6 mánuði frá dagsetningu hennar, nema umsækjandi ákveði umsókninni skemmri gildistíma.
PFS hvetur konur jafnt sem karla til að sækja um störf hjá stofnuninni.
Nánari upplýsingar veitir Þorleifur Jónasson - thorleifur@pfs.is
2 ATVINNUAUGLÝSINGAR 3 0 . M A Í 2 0 2 0 L AU G A R DAG U R