Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.05.2020, Qupperneq 35

Fréttablaðið - 30.05.2020, Qupperneq 35
Ertu að leita að sérfræðingi? hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 10. júní nk. Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is. Markmið samstarfsins: • Stuðla að aukinni verðmætasköpun með sterkum stuðningi við nýsköpun og hátækni • Stuðla að uppbyggingu atvinnulífs og auka við atvinnusköpun • Stuðla að bættri nýtingu auðlinda • Stuðla að aukinni þekkingu á samspili samfélags, umhverfis og efnahags • Auka matvælaframleiðslu og áframvinnslu matvæla á svæðinu með það fyrir augum að auka verðmætasköpun • Fjölga möguleikum svæðisins til að takast á við áskoranir samtímans og gera svæðið leiðandi þegar kemur að samspili orku, umhverfis og samfélags með sjálfbærni og verðmætasköpun að leiðarljósi Leitað er að drífandi og jákvæðum leiðtoga til að leiða samstarfsverkefnið EIM næstu þrjú árin. Leitað er að framúrskarandi einstaklingi með brennandi áhuga á sjálfbærnimiðaðri verðmætasköpun og græna hagkerfinu til að þróa og fylgja eftir markmiðum EIMS. Starfsstöð framkvæmdastjóra er á Húsavík eða Akureyri. FRAMKVÆMDASTJÓRI Helstu verkefni: • Umsjón með daglegum rekstri EIMS • Stefnumótun og áætlanagerð • Koma fram fyrir hönd EIMS og kynna starfsemi verkefnisins • Samskipti og tengsl við hagaðila • Utanumhald verkefna innan EIMS • Leita tækifæra til að efla verkefnið Menntunar- og hæfniskröfur: • Meistarapróf sem nýtist í starfi • Reynsla af stjórnun og rekstri • Leiðtogahæfni og drifkraftur • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði og sjálfstæði • Góð tungumálakunnátta • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti EIMUR er samstarfsverkefni sem snýr að bættri nýtingu orkuauðlinda og aukinni nýsköpun á Norðurlandi eystra. Að verkefninu standa, Landsvirkjun, Norðurorka, Orkuveita Húsavíkur og SSNE. Upplýsingar um sumarstörf má finna á heimasíðu EIMS www.eimur.is Leitað er að öflugum einstaklingi til að halda utan um þátttöku EIMS í rannsóknar- og þróunarverkefnum. Rannsóknar- og þróunarstjóri vinnur þétt með framkvæmdastjóra EIMS og hefur frumkvæði að mótun og fjármögnun nýrra verkefna í samstarfi við framkvæmdastjóra, stjórn og hagsmunaaðila. Starfsstöð rannsóknar- og þróunarstjóra er á Húsavík eða Akureyri. RANNSÓKNAR- OG ÞRÓUNARSTJÓRI Helstu verkefni: • Vinna að greiningum og þátttöku EIMS í innlendum og erlendum þróunarverkefnum • Aðstoð við að koma verkefnum EIMS á framfæri • Verkefnastjórn einstakra verkefna • Samskipti og tengsl við hagsmunaaðila Menntunar- og hæfniskröfur: • Meistarapróf sem nýtist í starfi • Starfsreynsla sem nýtist í starfi • Reynsla af gerð styrkumsókna í innlenda og erlenda sjóði • Reynsla af verkefnastjórn • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku ATVINNUAUGLÝSINGAR 5 L AU G A R DAG U R 3 0 . M A Í 2 0 2 0
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.