Fréttablaðið - 30.05.2020, Side 42

Fréttablaðið - 30.05.2020, Side 42
www.hveragerdi.is VILTU BÚA Í BLÓMABÆNUM HVERAGERÐI? Einbýlishúsalóðum er úthlutað án byggingaréttargjalds. Raðhúsa- og fjölbýlis– húsalóðum er úthlutað með 30% byggingarréttargjaldi. Vakin er athygli á að umsækjendur sem sækja um lóðir fyrir öll fjögur tveggja hæða fjölbýlishúsin ganga fyrir. Sæki enginn um allar lóðirnar ganga þeir fyrir sem sækja um þrjár og að lokum þeir sem sækja um tvær. Við úthlutun verður farið eftir reglum Hveragerðisbæjar um úthlutun lóða. Úthlutun fer fram þann 2. júlí kl. 8:00 og skulu umsóknir berast skipulagsfulltrúa/ skrifstofu Hveragerðisbæjar fyrir þann tíma. Nánari upplýsingar um lóðir, skilmála og umsóknareyðublöð er að finna á www.hveragerdi.is og hjá skipulagsfulltrúa í síma 483-4000 eða tölvupósti á gfb@hveragerdi.is Hveragerðisbær auglýsir lóðir til úthlutunar Til úthlutunar eru eftirfarandi lóðir í Kambalandi: 10 lóðir fyrir einbýlishús við Drekahraun. Fjórar lóðir fyrir fimm íbúða fjölbýlishús á tveimur hæðum við Langahraun. Þrjár lóðir fyrir þriggja íbúða raðhús við Langahraun og tvær lóðir fyrir einbýlishús við Búðahraun. Kambaland er vestast í Hveragerði. Landinu hallar þar til suðurs og austurs og þaðan er víða mikið og fagurt útsýni. Hveragerði er ört vaxandi sveitarfélag þar sem íbúar eru um 2.700. Höfuðborgarsvæðið er í um 30 mínútna akstursfjarlægð. Öll þjónusta í bæjarfélaginu er eins og best verður á kosið, glæsilegir leikskólar, metnaðarfullur grunn- og tónlistarskóli og framhaldsskóli innan seilingar. Íþrótta- og menningarlíf er í miklum blóma og umhverfi bæjarins gefur kost á fjölbreyttri útivist í einstöku umhverfi. KAMBALAND RÁÐGJÖF RÁÐNINGAR RANNSÓKNIR Að gera betur í dag en í gær er drifkraftur nýrra hugsana og betri árangurs. Starfsmenn eru lykill að árangri allra fyrirtækja. Rannsóknir auka þekkingu og gera ákvarðanir markvissari Intellecta ehf. Síðumúla 5 108 Reykjavík 511 1225 intellecta.is Intellecta er sjálfstætt þekkingarfyrirtæki stofnað árið 2000. Við vinnum með stjórnendum við að auka árangur, bæta rekstur og efla stjórnun. Ráðgjafar Intellecta hafa sterkan faglegan bakgrunn og víðtæka alþjóðlega reynslu. Þennan grunn notum við í samvinnu við viðskiptavini til að móta hugmyndir sem skipta máli og í innleiðingu lausna sem skila árangri.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.