Fréttablaðið - 30.05.2020, Side 75
KROSSGÁTA ÞRAUTIR
VEGLEG VERÐLAUN
LAUSNARORÐ Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er
raðað rétt saman birtist náttúrulegur órói. Sendið lausnar
orðið í síðasta lagi 4. júní næstkomandi á krossgata@fretta
bladid.is merkt „30. maí“.
Vikulega er dregið úr inn
sendum lausnarorðum og fær
vinningshafinn í þetta skipti
eintak af bókinni Allt hold er
hey eftir Þorgrím Þráinsson
frá Forlaginu. Vinningshafi
síðustu viku var Valborg
Þorleifsdóttir, 210 Garðabæ.
Lausnarorð síðustu viku var
P L Ö T U S P I L A R I
Á Facebooksíðunni
Krossgátan er að finna
ábendingar, tilkynningar
og leiðréttingar ef þörf
krefur.
##
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10
11
12
13
14 15
16
17 18 19 20 21
22 23 24
25 26 27
28
29 30 31
32
33
34 35 36 37 38
39 40
41 42
43
44
45
46 47
M O R G U N S T U N D U M S Ó D
I E M Ú M R Ó S K A S T A Ð
L E I K R I T A S K Á L D Á T G
L Ð Á A Á P E I R L I T A Ð
I T Í Ð A R A N D A L S L M
S Y A A I N E I S T A L A U S
T O G U N I N N N E S T U N A
J J D N A G L A K L I P P U M U
Ó M A G A N A A L N A M L I Ð
R Á Í F R Á L E I T A R E Þ
N E T M I Ð L I K I A T Á G A R
A A B N O F N Æ M R A A Á
N A F N A R U N U M U I M U N D I
D N A S N ÆY R I N G I N Á
I N N A N G Á T T A L R D U L A
E O L Æ R G I L D A U E
A F T U R H Ö L L Ý Þ M A R K I Ð
T Ð G A U G L Ý S A S Ð
Þ R U M U G U Ð S U Ð R A M M I R
M R R T Ö R N I N A Á R
P L Ö T U S P I L A R I
Bridge Ísak Örn Sigurðsson
Sumarbridge Bridgesambands
Íslands í Reykjavík er hafið og fór
af stað mánudaginn 18. maí. Vegna
faraldursins er spilað með tak
mörkunum. Mest máttu, í upphafi,
vera 50 manns og gæta að fjarlægð
spilara til að forðast hugsanlegt
smit. Leyfð voru 12 borð til að
byrja með, en búið er að fjölga
borðum vegna þess að faraldur
ástandið fer batnandi. Bridgespil
arar eru eðlilega orðnir “þyrstir” í
“lifandi” spilamennsku, en ekki á
netinu, sem er ekki eins gefandi.
Búið er að spila 4 sinnum og að
sókn mikil eins og búast mátti
við. Miðvikudagskvöldið 27. maí
kom þetta spil fyrir í Sumarbridge.
Aðsókn var mjög góð það kvöld og
spilað var á 17 borðum. Í þessu spili
var suður gjafari og AV á hættu. Um
sex pör voru metnaðarfull og fóru
alla leið í 4 spaða á NS hendurnar.
Fjögur þeirra fóru niður, en tveimur
tókst að standa spilið. Á einu borð
anna voru Ólöf Thorarensen og
Gunnar Björn Helgason í NS. Sagnir
voru einfaldar á þeirra borði.
LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist
tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig
tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í
næsta tölublaði Fréttablaðsins.
Skák Gunnar Björnsson
LÁRÉTT
1 Þegar blóðgögl elta bolta breitt
um völlu/Skrumnir er til
skrifa fenginn/skilið fær þau
næstum enginn (11)
11 Týni Steini en finn strax
annan eins grimman (10)
12 Sé furðufugl eltast við eðal-
þrjót (9)
13 Víkur þá sögunni að reisum
þínum og verklagi (7)
14 Vil að þú skaff ir kú og
óbrenglað mál (9)
15 Vigtaði allt fyrir utan slátur
(6)
16 Kúskelin toppaði hrokafullan
(7)
17 Leita trýnis lóra vegna álaga
(9)
18 Mildi er að þessi búð er með
salerni (6)
22 Lífið var gott uns ég fékk
þursabit (8)
25 Eldri menn tafsa um vegi með
voða gott grip (9)
28 Húsaklifur eða gallasöfnun?
Svolítil textarýni leiðir hið
rétta í ljós (11)
29 Gæti þvertrjáa í mörk norð-
ursins (10)
32 Fóstbræður setja bor og kusk
í ker hvar litríkir uggar hold-
ýra sveima (11)
33 Tóku afrit af því sem þeir
töldu einskis virði (10)
34 Einhvern veginn rataði geitin
kunna á uppdráttinn (11)
39 Má tala um töfraþulur og
særingar? (10)
41 Grilla tittina í kokksins sveit
(12)
43 Munstraðir af meira kappi en
forsjá (11)
44 Síðdegisbeltið er óumdeild
stjarna kvöldsins (10)
45 Þessi ljúfi maður færði mér
mína uppáhalds drykki (9)
46 Sá óákveðni veit ekki hvort
hann á að fella 49 eikur eða
51 (7)
47 Púðrar hey ef heiðar leyfa (4)
LÓÐRÉTT
1 Brúsi vill mæla hitastig (9)
2 Sakna háfjallahálfvita og
körfublóma (9)
3 Föng svarka kalla á alvöru box
(11)
4 Gera tunnustoð þráðbeina (9)
5 Dugar jafnt til að raka prins og
hreinsa illgresi (9)
6 Hverslags drulla veltur uppúr
þér maður? (8)
7 Voru það þá villigötur sem þú
hélst mér frá? (8)
8 Hvað er þú að hóa manni, hér á
meðal frjálsra bókstafa? (9)
9 Molar orsaka svo mikið suð að
þið farið í mola (7)
10 Voru þeir bræður með kindur
á Bakka eða bara sjálfa sig?
(7)
19 Skal þá sunginn tiltekinn
bragur (8)
20 Þetta lið fangaði heilan hóp
(6)
21 Stórriddarakross fyrir gífur-
mælta mey (8)
23 Gæti orðið reið fyrir slíkar
skammir (7)
24 Þessi óregla er bara geggjun
(7)
26 Þolir félagið f lutninginn í
Úlfarsárdalinn? Og hvað
með afkomuna? (12)
27 Horaðir álar hlykkjast um
öngstræti (7)
28 Beindu umræðu að lotu-
skiptri tímaröð (8)
30 Græði sýruna og rítalínið (10)
31 Brjálaður svallbarki stundar
vafasöm viðskipti (10)
35 Létu fótboltafélag á spólu (7)
36 Hreyfing á sveimi að gera yfir-
bót (7)
37 Fór í göngu með broddstöfum
og skriðdýrum (7)
38 Daninn á nágrennið (7)
40 Held þú hlaupir varla þótt þú
grennist (6)
42 Viltu að karl skjóti keldu á
frest? (5)
Norður
K104
G4
D107
Á8752
Suður
ÁDG98
K6
KG53
63
Austur
652
D9752
986
D4
Vestur
73
Á1083
Á42
KG109
SUMARBRIDGE Í REYKJAVÍK
Hvítur á leik
Carlsen (2.881) mætti Nakamura
(2.829) í fyrsta hluta undanúrslita
Lindores Abbey atskákmótsins.
31. Bxa6! Dirfskufullt og minnir á
peðsrán Fischers í fyrstu einvígis
skákinni 1972. 31…b5 32. Kf2
Kc7 33. Kg2 Kb8 34. Kh3 Ka7 35.
Kxh4 Kxa6 36. Kg5. Magnús vann
skömmu síðar.
www.skak.is: Centermót á
morgun.
6 1 3 9 2 7 8 4 5
5 7 8 6 4 3 1 9 2
9 4 2 1 5 8 3 7 6
1 3 5 4 6 9 2 8 7
2 6 9 7 8 1 5 3 4
7 8 4 5 3 2 6 1 9
4 9 6 3 1 5 7 2 8
8 5 1 2 7 4 9 6 3
3 2 7 8 9 6 4 5 1
9 1 6 4 3 7 2 5 8
2 8 7 5 6 1 9 3 4
5 3 4 8 9 2 1 6 7
6 2 1 9 7 4 3 8 5
7 9 3 1 5 8 6 4 2
4 5 8 6 2 3 7 9 1
1 6 5 2 4 9 8 7 3
3 4 2 7 8 6 5 1 9
8 7 9 3 1 5 4 2 6
2 5 7 3 6 1 4 9 8
8 6 3 4 9 2 1 5 7
9 1 4 5 7 8 6 2 3
4 7 8 1 5 9 3 6 2
1 2 5 7 3 6 9 8 4
3 9 6 8 2 4 5 7 1
5 3 2 9 1 7 8 4 6
6 8 9 2 4 3 7 1 5
7 4 1 6 8 5 2 3 9
7 8 3 1 2 4 9 6 5
9 1 4 5 6 8 7 2 3
2 5 6 7 9 3 4 8 1
4 2 7 9 5 1 8 3 6
8 9 5 6 3 7 1 4 2
3 6 1 4 8 2 5 7 9
1 3 9 8 7 6 2 5 4
5 7 2 3 4 9 6 1 8
6 4 8 2 1 5 3 9 7
8 4 6 2 9 5 3 1 7
3 9 7 1 8 4 2 5 6
1 5 2 3 6 7 8 4 9
5 8 3 4 7 9 6 2 1
2 6 4 5 1 8 9 7 3
7 1 9 6 2 3 5 8 4
6 2 5 7 3 1 4 9 8
9 3 1 8 4 2 7 6 5
4 7 8 9 5 6 1 3 2
9 2 3 1 7 5 6 8 4
4 5 6 8 9 2 7 1 3
7 1 8 3 4 6 5 9 2
3 6 9 7 1 4 8 2 5
5 4 7 9 2 8 1 3 6
2 8 1 5 6 3 4 7 9
8 7 4 2 5 9 3 6 1
1 9 5 6 3 7 2 4 8
6 3 2 4 8 1 9 5 7
Gunnar Björn í suður vakti á 1 , vestur doblaði og Ólöf í
norður sagði 2 sem lauk sögnum. Útspil vesturs var
spaði og Gunnar Björn tók þrisvar tromplitinn. Hann
spilaði tígli að blindum, átti fyrsta slaginn en vestur drap
á ás í annan gang og spilaði meiri tígli. Gunnar Björn tók
alla tígulslagina, tvisvar spaða til viðbótar og spilaði
laufaási og meira laufi og vestur átti slaginn. Hann var
endaspilaður og varð að spila hjarta. Ef hann hefði
“afblokkerað” laufakóng og austur átt slaginn og spilað
hjarta, hefði Gunnar Björn hitt í litinn vegna sagnanna.
Mestur hluti salarins spilaði spaðabút og fékk ýmist 9 eða
10 slagi. Að fá 10 slagi í bút gaf 228 í stigum.
H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 39L A U G A R D A G U R 3 0 . M A Í 2 0 2 0