Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.2020, Side 48

Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.2020, Side 48
14. febrúar 2020 7. tölublað 110. árgangur Leiðbeinandi verð 995 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000 Hún er sko frænka mín! FEBRÚ AR ÞESSAR ÞRJÁR ERU NÚ Á SJÓÐHEITU TILBOÐSVERÐI! PI ZZ A PANTAÐ Á NETINU EÐA MEÐ APPINU OG GREITT FYRIRFRAMN ÝT T N ÝT T N ÝT T ! 1.790 KR. BAHAMAS BAZAAR SURPRISE TILBOÐS- PIZZUR! SK INK A, A NAN AS, BEIKONKURL OG AUKAOSTUR SV EP PI R, SP ÍN AT, DÖ ÐLU R, RA UÐLAUKUR, RJÓMAOSTUR OG SVARTUR PIPAR PE PP ER ON I, SK IN KA , J AL AP ENO , SVE PPIR, HVÍTLAUKUR, RJÓMAOSTUR OG SVARTUR PIPAR DOMINOS.IS | DOMINO’S APPAÐEINS EF ÞÚ PANTAR Á NETINU EÐA MEÐ APPINU, GREIÐIR FYRIRFRAM OG SÆKIR EIN STÓR PIZZA Á Nýr tónn S öngkonan og Söngva- keppnistjarnan Kar- itas Harpa Davíðsdóttir undirbýr nú útgáfu nýrrar plötu en aðeins er tæp- ur mánuður þar til fyrsta lagið af plötunni kemur inn á efn- isveitur. Um er að ræða efni úr annarri átt en Karitas er þekkt fyrir, en hún hefur gert garðinn frægan í poppinu síð- an hún bar sigur úr býtum í hæfileikakeppn- inni The Voice árið 2017. „Al- gjörlega nýtt sound, nýr stíll, allt nýtt en aldrei verið meira ég,“ skrifar Karitas á Instagram. Verðlaunadís og stjórnmálarýnir Þ að hefur líklega ekki farið fram hjá nein- um Íslendingi að tón- skáldið Hildur Guðna- dóttir hlaut Óskarsverðlaunin um síðustu helgi. Með Hildi í för við þessa hátíðlegu athöfn var móðir hennar, söng- og fjölmiðlakonan Ingveldur Guðrún Ólafsdóttir. Ingveldur er gift Jóhanni Haukssyni, sem vann lengi sem blaðamaður, til dæmis á DV, og var upp- lýsingafulltrúi ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurðardóttur. Ingveldur og Jóhann gengu í það heilaga fyrir nokkrum árum og eiga samtals fjögur börn auk Hildar. Lítt þekkt ættartengsl Úr glamúr í fortíð grimmdar A thafnakonan Manuela Ósk Harðar- dóttir og samkvæmisdansarinn Jón Eyþór Gottskálksson vöktu verð- skuldaða athygli í þáttunum All- ir geta dansað. Þótt þau hafi ekki borið sig- ur úr býtum náðu þau að vinna hjarta hvort annars og eru nú par. Til að hvíla lúin bein eftir mikla törn í dansþættinum ákváðu þau Manuela og Jón að fara saman í rómantíska paraferð til Kraká í Póllandi. Ferðin byrjaði reynd- ar á því að flugi þeirra var frestað en fall er fararheill og loks komust turtildúfurnar á leiðarenda. Það var Manuela sem fékk að ráða áfanga- staðnum því hún vildi heimsækja útrým- ingarbúðirnar í Auschwitz þar sem rúmlega milljón gyðinga mætti örlögum sínum á grimmilegan hátt í seinni heimsstyrjöldinni. Búðirnar eru staðsettar um sextíu kílómetra vestur af Kraká og eru vinsæll ferðamanna- staður þótt fortíðin sé dimm. Það má með sanni segja að heimsókn í búðirnar hafi haft djúpstæð áhrif á Manu- elu og kvað hún svo að orði á Instagram við mynd af gasklefa: „Ein mesta hryllingstilf- inning sem ég hef upplifað að standa inní þessum gasklefa.“

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.