Íþróttablaðið - 01.02.1944, Qupperneq 13
IÞRÓTTABLAÐIÐ
5
Skfðalþróttin:
Nokkrar leiðbeiningar fjrrir byrjendur.
Eftfr Steinþór Sigurðsson.
ingum hálfum lnánuði á undan
keppni og iðka fremur leikfimi
eða sund þann tíma.
Það koni á daginn að ég stóð
mig betur í þessari keppni en ég
nokkurntíma liafði g'ert ráð fyrir.
í byrjun setti ég mér að vera
nógu ákveðinn og láta ekki hlut
minn fyrr en í fulla hnefana, og
vera viðbúinn harðri sókn frá
hverjum einstökum keppanda.
Það má alltaf gera ráð fyrir því
i kappglímu, að maður íái byltu,
og það eins lijá þeim, sem mað-
ur telur sig örugga að fella. Úr-
slit urðu þau, að mér lánaðist að
leggja alla keppinauta mína að
velli, og að síðustu skeði það,
sem mig Jiafði aldrei órað fyrir,
mér voru einnig dæmd fegurðar-
glímuverðlaunin.
Eins og að framan getur, hefi
ég tvo undanfarna vetur æft hjá
Glímufélaginu Ármann undir til-
sögn hins ágæta glímukennara
Jóns Þorsteinssonar, og her mér
um fram allt að þakka honum
og svo félaginu þann árangur, sem
ég hefi náð. Fram að þessu hefur
félagið einnig sýnt mér þann
drengskap, að leyfa mér að keppa
fyrir lieimafélag mitt „Yöku“,
þótt ég' æfi með Ármenningum,
og er það gott til eftirbreytni fyr-
ir önnur félög1).
Ég liefi liugsað mér, að lialda
áfram að glíma á meðan ég hefi
nokkrar ástæður til að æfa, og
ég ætla mér að æfa glímuna het-
ur. Glíman ef þannig eins og
svo margt annað, að liún verður
tæplega nokkurntíma lærð til
hlítar. Það er alltaf liægt að
finna eitthvað nýtt við hana, og
!) Á Skjaldarglímunni 1. febr. s.l.
glínidi Guðmundur fyrir Glíniufélagið
Ármann.
I 2. til 4. thl. Iþróttablaðsins
1943 voru nokkrar leiðbeiningar
fyrir byrjendur í skíðaíþróttinni.
Þeir, sem æfðir eru orðnir í þeim
æfingum, sem þar voru taldar,
eru orðnir fullfærir skíðamenn.
Menn verða þó að gæta þess, að
ætla sér ekki það sama á lmust-
það er hægt að flétta brögðum
saman á margvíslegan og' ólíkan
liátt. Glíman gerir meir en að
stæla vöðvana og líkamsorkuna,
hún þjálfar einnig liugann um
leið. Glímumaðurinn verður að
fvlgjast vakandi og af athygli
með hreyfingum keppinautar
síns og vera viðbúinn að gripa
hvert tækifæri eldsnöggt ef
keppinautnrinn gefur færi á sér.
Ég vil hvetja alla unga menn
tii að iðka glímu, hina einn ramm-
íslenzku þjóðáríþrótt, sem við
eigum og livergi þekkist annars-
staðar. Sumir telja glímuna
hættulega íþrótt, þannig að liætt
sé við meiðslum. En livaða íþrótt
er það, sem er með öllu liættu-
laus? Ég' álít glímuna ekkert
hættulegri en margar aðrar i-
þróttir, sem hér eru iðkaðar. Það
er lærdómur út af fyrir sig i
glímunni að kunna að detta án
þess að meiða sig.
Ég vona að síðustu að glíman
eigi eftir að eflast og að áhugi
sá, sem vaknað hefur fyrir henni
núna á síðustu árum, sé aðeins
byrjun að vaxandi gengi og þró-
unar þessarar glæsilegu þjóðar-
íþróttar.
in, þegar skíðin eru fyrst reynd,
eins og þeir gátu ætlað sér á vor-
in eftir æfingar vetrarins. Er
hverjum skíðamanni nauðsyn-
legt að þjálfa sig á nýjan leik og
endurtaka allar þær æfingar,
sem liann áður liafði lært. Bezt
er að æfa sig i mismunandi færi.
Plóginn og stemmubeygjuna er
hezt að æfa vel í allskonar færi.
Það eru þær beygjur, sem ferða-
maðurinn notar mest, þegar liann
fer um ókunnugt land, þegar
færi er misjafnt eða skyggni
slæmt, svo að hættulegt er að
renna beint eða fá ofmikinn
hraða. Stemnmkristj anían er fyr-
ir meiri liraða, og er varasamt
að reyna hana nema í troðinni
hrekku, á hjarni eða þá þegar
færi er létt. Mikla æfingu þarf til
]iess að vera öruggur í beygju
þessari i misjöfnu færi eða djúp-
um snjó. Má enginn maður áitla
sér að geta gert allt það i slíku
færi, sem liann getur gert í troð-
inni æfingabrekku.
Til þess að geta framkvæmt
stemmukristjaníu vel, er nauð-
synlegt að hafa allmikinn fram-
halla. Er þá nauðsynlegt að
hafa skiðabönd, sem skorða fót-
inn vel og halda hælnum alljiétt
að skíðimi. Ennfremur verður að
ráðleggja öllum skíðamönnum
hérlendis, sérstaklega þó hér
syðra, að liafa stálkanta á skíð-
um sínum ef þeir ætla sér að
æfa beygjur. Að öðrum kosti eyð-
ast brúnir skíðanna mjög fljótt,
þar sem hjarnsnjór er hér tíður.