Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1944, Page 15

Íþróttablaðið - 01.02.1944, Page 15
IÞRÓTTABLAÐIÐ 7 Þoi'steiim Einarsion: B»rjií merk g'Iimuiiiot. Íslandsglíman 1943 fór fram í í- þróttahúsi Jóns Þorsteinssonar þann 1. júní. Keppendur voru 14 talsins frá 5 félögum. Knattspyrnufélag Reykjavíkur sendi nú 6 keppendur, en glímuæfingar. höfðu legið niðri þá um nokkurn tíma. K.R. hefur nú fengiS Ágúst Kristjáns- son fyrv. glímukonung og vinnanda Stefnuhornsins (þrisvar gíímusnill- ingur í röS). Eftirfarandi tafla greinir frá vinn- ingum. (4. æfing). Beygt undan brekk- unni með sömu aðferð og í 1. undirbúningsæfingu. Mundu góð- an framhalla. Síðan beygt nokk- uð upp í brekkuna með sömu að- ferð og svo koll af kolli. Æfist til beggja lianda skáhalll niður brekkuna. Glímukonungur varð GuSmundur Agústsson og einnig vann hann glímu- snillingsheitiS. Næstur honum varS í fagurri glímu og sigursæld Kristmund- ur Sigurðsson þá Jóhannes Ólafsson. Aðal keppnin var milli Guðm. Ágústs- sonar og Kristmundar Sigurðssonar. Kristmundur var glimukonungur árs- ins 1942, og glímdi þá undir merki Glímufél. Ármanns, en var nú þátt- takandi frá Knattspyrnufél. Reykjavilc- ur. Guðrn. hafði um veturinn æft hja Ármanni, sem gestur, en keppti fyri: U.M.F. Vöku í Árnessýslu. Þess má geta, að báðir jjessir menn hafa verið á íþróttaskóla Sigurðar Greipssonar og auk þess nokkrir aðrir þátttakend- ur þessarar íslandsglímu. 8 þeirra manna, sem glímdu, höfðu æft hjá Ármann um veturinn undir stjórn Jóns Þorsteinssonar, en af þeim glímdu 3 fyrir heimafélög sín. Þar eð 7 mánuðir eru liðnir frá þessu glímumóti og um það víða skrif- að þá þótti rétt að fara ekki út í lýs- ingar af viðureignum, en segja hér stuttlega frá tveimur aðal glímumönn- unum og hvað þeir hafa að segja um glímuna og sig sjálfa viðvíkjandi henni. Hvenær séð fyrst glímu? fíuðm.: Þegar ég var 11 ára. Kristm.: Ég' man það ekki glöggt, en ég var innan við fermingu, er ég sá menn fyrst glíma i réttum, og er vakaS var yfir safninu. En oft heyrði ég eldri menn segja frá glím- um og glímumönnum. Hvað kom þér lil að glíma? fíuðm.: Þegar ég kynntist glimunni fyrst var ég að leita mér tilsagnar i frjálsum íþróttum. Þegar ég fór aS kynnast glímunni betur, þótti mér hún skemmtileg og ég fékk áhuga fyrir henni. Seinna fékk ég gott tækifæri til að halda áfram að æfa mig, og það hef ég gert upp frá því. Kristm.: Ég kynntist fyrst frjálsum iþróttum i Ungmennafélaginu „Við- ir“ i Víðidal í Vestur-Húnavatns- sýslu. Fékk ég mikinn áhuga fyrir livers konar íþróttum, og starfaði siðar i iþróttanefnd félagsins í 5 ár. Ég keppti í hlaupum, stökkum og knatt- spyrnu, en glímu byrjuðum við að æfa með leiðbeiningum frá eldri mönnum, sem æft liöfðu glímu með- an hún var i sem mestum blóma í liéraðinu. Ég fékk strax mikinn á- huga fyrir íslenzku glímunni og mér hefur alltaf þótt vænt um þessa þjóðaríþrótt síðan. Mikill áhugi var fyrir glímunni, sérstaklega meðal eldri manna, enda voru um eitt skeið margir snjallir glímumenn í Húnavatnssýslu, og mundu þeir hafa unnið afrek ef þeir hefðu átt kost á því að keppa. Hvar æft glímu og hve lengi? fíuðm.: Það fyrsta, sem ég æfði mig í glímu var lijá Sigurði Greipssyni að Haukadal veturinn 1939—’40, þá um þriggja mánaða skeið. Íslandsglíman: Vinningaskrá: Andrés Guðnason, Á. O Xfl . 'C c h œ ,u O rv Jóhannes Ólafsson.Á. Loftur Kristjánsson, Umf. B. Ólafur Sveinsson, K.R. Mætti ekki til Ragnar Kr. Sigurjónsson, K.I Rögnvaldur Gunnlaugs., K.R. Sigurður Hallbjörnsson, Á. . Vilhjálmur Ivristjánsson, Á. . Þorkell Þorkelsson, K.R. .. . C/5 d 2 2 C/3 o cn o C fi 03 í/3 í-. in u «— u 03 •C/ 15 >■ Sc u 2 9 ^ 03 c «6 03 C3 C3 U o 03 :0 o :0 < Q d K .h-« *—> hJ o & V) > A œ 1 0 |° 0 1 o! 1 | 0 1 0 0 111 1 1 11 7 | 4-5 |1 1 0 0 0 01 1 | 0 1 0 0 111 0 1 11 o | 6-7 U 11 0 1 0| 1 1 1 0 1 11 1 1 1,1 11 | 1 ! o j í list. 0 0 0| 01 0 1 0 0 111 0 1 11 5 1 8 10 |0 0 1 0 | o 1 1 1 0 1 11 i 1 1 11 8 1 3 1 1 11 0 1 01 o 1 0 1 0 1 111 1 1 11 9 1 2 • ! o | o | o ekki til 0 1 0 i eiks. 0 1 0 0 10 0 111 1 1 11 4 ! 9 |1 11 0 1 o 1 o 1 0 1 0 0 111 0 1 11 7 | 4-5 |0 |0 0 0 0 | o 1 0 o i o 0 1 0 1 0 1 1 0 1 1 11 |0 11 0 1 0 i o 0 0 0 1 111 0 1 11 6 | 6-7 10 1 0 0 0 0 1 o 1 0 0 0 0 i 0 1 0 0 1 0 0 1 12 1 o 1 0 0 0 o! 0 1 0 0 0 0 111 0 1 1 0 2 I 1°

x

Íþróttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.