Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1944, Síða 21

Íþróttablaðið - 01.02.1944, Síða 21
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ 13 Frá flomlnm tímiim Matti Járvinen - spjótkastarinn með nndna handlegglnn. Arangurinn í köstununí á 01- ympíuleikunum sumarið 1936 var yfirleitt ekki eins góður og í hlaupunum eða stökkunum, og lieldur ekki eins góður og vænta mátti. í þeim var ekkert heims- inet sett, og það var þeim mun einkennilegra, sem að í hverri hinna þriggja algengustu kast- greina: kúluvarpi, kringlukasti og spjótkasti kepptu allir þrír heims- methafarnir, menn er náð höfðu heztum árangri í köstum frá því byrjað var að keppa í þessum í- þróttum. Eitt af ótrúlegustu heimsmet- uin, sem sett liafa verið í frjáls- um íþróttum er heimsmetið í kúluvarpi. Það er 17,40 stikur, methafinn er Bandaríkjamaður, Jack Torrance að nafni, og hefur enginn íþróttamaður nálgast þetta met hans svo vitað sé um. Jack Torrance er kallaður „sá hefðu ekki staðið óþarflega lengi á pallinum við skiptinguna. í boðsundsflokki Ægis voru Edward Færseth, Ásgeir Magnússon, Guðjón Ingimundarson, Hjörtur Sigurðsson, Halldór 'Baldvinsson, Jónas Halldórs- son, Logi Einarsson og Hörður Sigur- jónsson. Sundmót þetta var mjög vel sótt og er það vonandi að áframhald verði á því, að fólk horfi á keppni í sundi, þó að oft áður liafi ailt of fáic komið til þess að horfa á þessa göfugu íþrótt. Tíinakynning var miklu betri nú, heldur en áður liefir þekkzt í Sund- höllinni. digri“, enda ekki að ástæðulausu, því maðurinn vóg á síðustu 01- ympíuleikum, að eigin sögn, 143 kg. og uminál hans eða gildleiki svarar fyllilega til þyngdarinnar. Nú var þessi sami Jack Torrance meðal keppenda i kúluvarpinu í Berlín og hann var einn í hópi þeirra sex, sem í úrslitin komust. En heilladísirnar brugðust honum mjög hraparlega, því að hann Jack Torraiice. Ólafiir Sveinsson vélsetjari túk þessa mynd frú Olympiiileikunnm í Berlín 1936. kastaði kúlunni aðeins rúmar 15 stikur, og í úrslitunum varð hann 5. í röðinni. Heimsmetið i kringlukasti átti þýzkur inaður, Schröder að nafni. Hann er einn af mistækustu kast- mönnum, sem getið hafa sér orð- stír hin síðustu árin. Það fór líka svo, að Schröder náði eklvi einu sinni verðlaunum á Olympíuleikj- unum, heldur hlaut liann sama sessinn og „sá digri“, að verða fimmti maður í keppninni. En svo skeður undarlegt — næstum örlagakennt atvik, sem var í þvi fólgið, að Matti Járvinen, hinn ósigrandi heimsmeistari í spjótkasti, sem frá því 1930 hafði livarvetna farið sigurför um heiminn, nær lieldur ekki verð- launum, en lilýtur fimmta sessinn — þann sama sess, sem stallbræður hans, heimsmetahafarnir í kringlu- og kúluvarpinu. Það virtist henda á næstum yfirnáttúrlegan örlaga- mátt, að þrír Iieimsmetliafar — allir í köstum, allir keppendur á sömu Olympíuleikjum — skyldu ldjóta nákvæmlega sama sætið — 5. sætið. Þetta var ótrúlegt, en það var staðreynd. Hvað ósigur Járvinen’s snerti, kom liann ekki mjög á óvart. Blöð- in skýrðu frá því dagana áður en keppnin hófst, að Járvinen væri særður í kastliendinhi, og að hon- um yrði ekki unnt að kasta spjót- inu 70 stikur, hvað þá lengra. Þetta kom lika á daginn, er í keppnina var komið. Þar náði Járvinen engu kasti lengra en 70 stikur, en það er annars lágmark þess, er hann kastar í keppni, sama hvað illa hann er fyrirkall- aður. En enda þótt það væri annar

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.