Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1944, Qupperneq 29

Íþróttablaðið - 01.02.1944, Qupperneq 29
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ 21 sera haldnar voru í stærstu snjóborginni, til bæna- samkoma. Tvo dagana voru gerSir út leiðangrar. Annan daginn ú Eyjafjallajökul og á Mýrdalsjökul binn. Annars voru skíðabrekkur við allra liæfi svo að segja við tjaldskörina. Voru þær óspart notaðar fram á rauða nótt. Erfiðlegast gekk með vatnið eða öllu heldur vatnsleysið. Við þurftum að Ijræða snjó til að afla alls vatns, sem með þurfti, og það voru engin smáræði harida þetta stórum hóp. Þessir 4 prímusar, sem við liöfðum meðferðis, voru í gangi daginn út og daginn inn, og höfðu varla við að bræða og sjóða. Einum datt i bug það snjallræði að sækja vatn í Skógá, þar sem bún kemur undan snjónum talsvert neðar, og var niður 2 brekkur að fara. Fór sá hinn sami á skíðum og hafði pott und- ir vatnið. Gekk honum ferðin vel niðureftir, því að hann var öruggur í brekkum. Fvllti bann pott- inn af kristaltæru vatni og lagði á brattan með fullan pott í fangi. En það er nú eins og menn vita, að vatnið befir þann eiginleika að vilja renna yfir barma ef ílátið tekur að hallast mjög, og því frem- ur, sem hallinn orsakast snögglega og sitt á livað eins og bér átti sér stað. Lauk ferðinni á þá leið, að þegar vatnsberinn komst að tjöldunum var rétt nóg í pottinum til þess að liann gæti svalað þorsta sínum eftir allt erfiðið. Matarvistin bjá Unaðsdals- bændum var góð. Helzti rétturinn var hangikjöt með jökla-jukki, að óglevmdri siginni ýsu, sem við fengum hjá Fjallamönnum, en þeir eru fornbýlir mjög og bafa jafnan trönur miklar að skálabaki með ábengdri ýsu og öðru sjófangi. Bygging Fjallamannaskálans á Fimmvörðuliálsi befur markað tímamót í sögu jöldaferða að vetrar- lagi. Síðan skálinn var reistur fer sá hópur sívax- andi, sem leitar austur i Paradís skiðamanna, eins og Fimmvörðuháls er nú orðið kallaður. Um pásk- ana er skálinn miðstöð tjaldborgar, sem reist er umhverfis hann, og á kvöldum kemur fólk saman í skálanum og er þá glatt á bjalla. Á annan páskadag var farið að bugsa til heim- ferðar. Komu byggðamenn að sækja farangurinn um bádegisbil. Var nú búið upp í skyndi, og haldið niður eftir aftur. Var það ekki seinna vænna, því sð nú var tekið að rigna, og gerði leiðinda veður er á daginn leið. Undanhaldið gekk alveg sam- kvæmt áætlun. Vorum við ekki fyr komin að Skóg- um, en Hjörtur tók að búa upp á sinn og okkar fararskjóta. — Og síðan eins og blátt strik í bæinn. fpRörriR og FRÆÐSIA Þjálfun á stríðstímum. Cyril Falls, þekktur stríðsritari, segir í einum af grein- um sínum: „Einhvern tíma langar mig til þess að rita um það í þessum dálkum, hvernig hæg't er að byggja upp þær dyggðir, sem koma fram lijá mönnum í ófriði, þegar við erum lausir við stríð fyrir fullt og allt, eins og ég vona af ölíum huga að takast megi. Og dyggðir þessar verða að vera þannig, að ungu mennirnir verði liraustari og vel færir um líkamsáreynzlu, en ekki líkamlega getulausir, ems og svo margir ungir menn voru orðnir í Bretlandi og Bandarikjunum fyrir þetta stríð“. Þjálfun nýliða í byrjun stríðsins og læknisskoðun ieiddu i Ijós mikinn fjölda líkamlegra óhæfra manna til þess að kggja á sig erfiði herþjónustu. Það kom stjórnum þess- ara landa alveg á óvart hve há hundraðstala líkainlegra óhæfra manna varð. Fyrstu átökin i stríðinu leiddu enn betur í ljós, hve líJ.amleg þjálfun liafði verið vanrækt. Aftur á móti ráli- ust þeir á þá staðreynd, að hermenn möndulveldanna voru vel þjálfaðir og höfðu að baki sér ára þjálfun. Bezt kom þjálfun hermanna möndulveldanna fram í töku Maginot-línunnar og þegar Japanir tóku eyvirkið Hong-Kong í Suður-Kina. Á bak við Maginot-línuna voru illa líkamlega þjálfaðir hermenn, sem treystu meir á mátt stálvarinna virlíja og vélaorku, en mátt mannlegs líkama. Yfir þessa víglínu óð fótgöngulið Þjóðverja. Sama var um eyna i Suður-Kína, Sundherdeild Japana synti í myrkri út á sundið og gerði óvirkar tundurduflalagnir Englend- inga. Fleiri dæmi mætti nefna, sem sýna, að sé hinn mann- legi líkami fær til þess að beita mætti sínum og þola harðhnjask styrjaldar, þá er velgengni í hHdarleiknum vísari. Októberhefti ameríska tímaritsins „Popular Mechanics“, birtir grein um líkamsþjálfun, sem nefnist: „Get fit to fight“. Það er nýlunda að sjá slíka grein í riti, sem einli- um fjallar um beitingu liinnar vélrænu orku. Greinin er frásögn af bók, sem amerískur þjálfari Lieut Col. Francois D’Eliscu liefir gefið út til þess að livetja almenning i Jandinu til Jíkamsæfinga, til þess að öðlast líkamlega hæfni í erfiðri liergagnaframleiðslu og undir búningi undir herþjónustu. í greininni kemur frarn gremja út í það hve almenn- ingur er líkamlega vanfær. 1 upphafi greinarinnar segir: „Það er ekkert efamál, að hversu snjallir sem amer-

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.