Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1944, Side 37

Íþróttablaðið - 01.02.1944, Side 37
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ XIII r Iþróttamenn! Athugið: Val og lestur góðra bóka er mjög mikilvæg iþrótt og bezti árangurinn er jafnvægi líkama og sálar. Höfum ávallt á boðstólum allar fáanlegar íslenzkar bæk- ur um íþróttir og íþróttamál, og yfirleitt allar bækur, sem á markaði eru. Kaupum allar bækur, tímarit og blöð. Bókaverzlun Guðmundar Gamalíelssonar Lækjargötu 6A — Sími 3263 Vér höfum enn fyrirliggjandi hina vinsælu TOTRUST-ryðvarnarmálningu í rauðum, gráum og' glærum lit. TOTRUST þolir vatn, seltu, hita og kulda jafnt úti sem inni og- er framúrskarandi hentugt til hvers- konar skipa-, brúa-, véla- og húsamálunar og til ryðvarnar öðrum mannvirkjum. TOTRUST hefur einnig þann mikla kost, að hún hindrar algjörlega frekari ryðgun ryðgaðs járns, þar eð hún inniheldur sérstakt olíu- samband, ssm ryður sér gegnum naglaför og ryðskemmdir málnis- ins og einangrar ryðkornin, svo að þau ná ekki að eyða út frá sér. (Sbr. neðri mynd. Hin efri sýnir hversu ryðið eyðir málminum, eftir að dottið hefur upp úr venjulegri ryðvarnarmálningu). Iþróttamenn! TOTRUST er rétta málningin til ryðverndunar íþrótta- húsum ykkar og fjallaskálum. íslenzk meðmæli fyrir hsndi. G. Helgason & Melsted h.f. Sími 1644

x

Íþróttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.