Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.07.1944, Blaðsíða 25

Íþróttablaðið - 01.07.1944, Blaðsíða 25
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ 17 stökkva 2,71 metra. Árið eftir er gott fyrir stang- arstökkvara. Axel Grímsson, Í.R. vinnur stökkið á Allslierjarmót- inu á 2.35 m. en V. Strange, K.R. á Haustmótinu (2.80 m.) en hann var ekki orðinn ísl. ríkisborgari þá. í Vestmannaeyjum stukku hinsvegar tveir unglingar 2.82 uf. en ekki var það þó staðfest sem met. ÁriS 1924 kemst loks dálítiS fjör i þessa fallegu íþrótt. Otto Marteinsson, A. stekkur fyrst 2.81 m. á Allsherjarmótinu, sem áliliS var nýtt inet, því niönnum var ekki kunnugt um árangur Vestmanneyinganna, Það átti þó ekki langa lífdaga, því á Þjóðhá- tíSarmóti Vestmaimaeyja í ágúst stöklc Friðrik Jesson, kornungur en efnilegur íþróttamaður, 2.96 m. Er það einmitt fyrsta metið, sem staðfest er af Í.S.Í. í stangarstökki. Friðrik lét þó ekki þar við sitja heldur kom hingað til Reykjavík- ur á Haustmótið og stökk 3.17 m., sem var glæsilegt met. Nú hefsi hálfgert kyrstöðutíma- hil næstu 3 árin. Friðrik stekkur 3,00 m. 1925, 3,10 1926, en 2,95 m. 1927. 1928 sigrar Arnþór Þorsteins- son, Í.R. á Allsherjarmótinu. Stökk hann 2.93 m. Hann þótti efnileg- ur en hætti allt of snennna að keppa. 1929 keinur Friðrik Jesson aft- ur til sögunnar og bætir metið tvisvar á einu og sama mótinu - þann 17. júni. Stökk hann 3.20 m. í sjálfri keppninni, en 3.25 m. í mettilraun. Stóð það svo sem niel í nær 7 ár. Alþingishátíðarárið kemst Ásm. Steinsson, ungur og efnilegur Veslmanneyingur i fyrsta sæt- ið og gerist meira að segja all- nærgöngull metinu, því hann stökk 3.20 m. Næsta ár — 1931, virtist Ásm. ætla að halda sama sæti og jafn- vel slá metið, þvi liann stökk 3.23. m. á Meistaramótinu. Síðar um liaustið kom Friðrik Jesson aftur til sögunnar, lenti þeim þá saman á Haustmóti Vestmannaeyja og þar sigraði Friðrik og stökk 3.25 m. eða jafnhátt metinu. En þetta varð því miður í síðasta sinn sem Friðrik gat keppt í stangarstökki því vegna meiðsla varð hann að leggja það með öilu á hilluna. 1932 og 1933 er Ásmundur því okkar hezti stangarstökkvari. Stökk hann 3.08 m. fyrra árið, en 3.00 m. það siðara. 1934 leysir annar Vestmanna- eyingur, Karl Vilmundarson, A., Ásmund af hólmi og stekkur 3.12 m. og árið eftir bætir hann meira að segja liið 7 ára gamla met Frið- riks um 7 cm. og stekkur 3.32 m. En Adam var ekki lengi í Paradís. Arið eftir, 1936, vann Karl að vísu stangarstökkið á mótum hér í Rvík, þótt við harðan keppinaut væri að etja, sem var Hallst. Hin- riksson, F.H., en árangurinn var ekki hetri en 3.18 m. Síðla sum- ars bárust liinsvegar þær fréttir frá Vestmannaeyjum, að Ásmund- ur Steinsson væri búinn að slá

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.