Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1992, Qupperneq 24

Íþróttablaðið - 01.12.1992, Qupperneq 24
um okkur í mörg ár og orðinn mjög góður vinur okkar — og hafi beitt þessari aðferð til þess að halda ákveðinni fjarlægð. Þetta var ekki eins skemmtilegt fyrír leikmenn en menn fengu samt góða þjálfun og þrátt fyrir allt var þetta eftirminnileg- ur tími." — Undir stjórn hvaða þjálfara vildurðu helst vera að Kristjáni und- anskildum? „Af þeim sem eru að í dag hefur mér heyrst að Þorbjörn Jensson, þjálfari Vals, séekkertólíkur Kristjáni — mjög fær, skemmtilegur og léttur þjálfari." — Talandi um Þorgils Óttar, sem er sjálfstæðismaður og í bæjarstjórn Hafnarfjarðar, ræðið þið einhvern tímann pólitík á æfingum? „Pólitík het'ur ekki verið rædd af neinu viti á æfingum síðan Viggó Sig- urðsson var með liðið. Hann er gegn- sýrður krati og það var stundum rosa- legt að fylgjast með honum og Þorgils þegar þeir tóku rispurnar. Eitt sinn, þegar við vorum erlendis í æfinga- ferð, sátu þeirandspænis hvoröðrum í 2-3 klukkutíma, börðu í borðið, öskruðu og stöppuðu niður fótum og létu öllum illum látuni. Þeir voru að deila um pólitík. Eg hef aldrei orðið vitni að öðru eins. Þeir voru öskuill- ir." — Hefurðu tró á Þorgils sem póli- tíkus? „Ég er kannski ekki rétti maðurinn til þess að svara því vegna þess að ég fylgist ekki nægilega vel með stjórn- málaumræðunni. Mér heyrist á mörgum að honum fari fram. Ég hef trú á honum miðað við þau kynni sem ég hefaf honum. Hann erþrjósk- ur og harður á sínu sem er líklega „Maður fer nú að fá sér herðapúða — „ÞEIR ÖSKRUÐU OG STÖPPUÐU NIÐUR FÓTUNUM" kostur í pólitík. Hann á eftir að skól- ast í þessu og verður örugglega sanngjarn ípólitíkinni íframtíðinni." — Nú ert þú „áspenanum hjá" hjá Guðmundi Árna bæjarstjóra — starfar í atvinnumálanefnd Hafnar- fjarðar. Hvaða ákvarðanir tækirðu ef þú væri bæjarstjóri Hafnarfjarðar í einn dag? „Ég myndi ganga í lið með Þorgils Óttar vini mínum og láta breyta fyrir- þetta er ekki hægt lengur." huguðu stórhýsi sem byggja á við Fjarðargötu. Ég er sammála því að reisa verslunarmiðstöð og hótel þarna en það mætti falla betur inn í það rótgróna og virðulega umhverfi sem miðbærinn er í." — Hvernig handboltamaður var Guðmundur Árni Stefánsson? „Ég var ekki byrjaður með meist- araflokki þegar Guðmundur Árni lék með FH en hann og pabbi léku sam- an. Égfór vitanlega stundum á æfing- ar með pabba og minningarnar, sem ég á frá þeim tíma um Guðmund Árna, eru brandararog aftur brandar- ar. Hann var góður handboltamaður og var fyrirliði, að mig minnir, þegar liðið varð bikarmeistari árið 1977." — Var pabbi þinn góður hand- boltamaður? „Já, ég held að hann hafi verið í sleipara lagi en hann lék með FH í 20 24
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.