Fréttablaðið - 04.07.2020, Page 1

Fréttablaðið - 04.07.2020, Page 1
— M E S T L E S N A DAG B L A Ð Á Í S L A N D I * —1 4 8 . T Ö L U B L A Ð 2 0 . Á R G A N G U R L A U G A R D A G U R 4 . J Ú L Í 2 0 2 0 Rændur barnæskunni Ólafur Einarsson greindist með bráðahvítblæði aðeins átta ára gamall. ➛ 20 Ekki heilagur sannleikur Hjónin Kjartan Ragnarsson og Sigríður Margrét opna Vínlands- setur í Búðardal. ➛ 24 Afhjúpaði hulinn heim Dalrún J. Eygerðardóttir skráði sögu jaðarsettra kvenna í gamla bændasamfélaginu. ➛ 22 Staðráðin í að lifa þetta af Ragnhildur Ágústsdóttir og eigin- maður hennar settu fyrirtækishug- mynd á ís, þegar báðir synir þeirra voru greindir einhverfir. Hún var svo endurlífguð þegar betur gekk en þau höfðu þorað að vona, og Icelandic Lava Show varð að veru- leika. Svo kom heimsfaraldur. ➛ 18 Mér finnst þeir alveg dásamlegir og þeir hafa gefið mér sýn á heim- inn sem ég er heppin að hafa. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR ALVÖRU MATUR Á ÖRFÁUM MÍNÚTUM

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.