Fréttablaðið - 04.07.2020, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 04.07.2020, Blaðsíða 37
kopavogur.is Tvö störf hjá Kópavogsbæ Deildarstjóri launadeildar Kópavogsbær auglýsir starf deildarstjóra launadeildar laust til umsóknar. Launadeild er staðsett á nýju ármálasviði bæjarins og heyrir undir deildarstjóra ármála. Sjö launafulltrúar starfa í deildinni og annast launavinnslu til um 3000 starfsmanna mánaðarlega. Helstu verkefni • Stýrir daglegri starfsemi launadeildar. • Veitir stjórnendum ráðgjöf varðandi launavinnslu. • Ábyrgð á mánaðarlegri launavinnslu og skilum staðgreiðslu. • Ábyrgð á framkvæmd kjarasamninga sem unnið er eftir hjá Kópavogsbæ hverju sinni. • Veitir aðstoð við gerð kjarasamninga og samskipti við Samband íslenskra sveitarfélaga vegna kjaramála. • Ábyrgð á gerð stjórnenda- og tölfræðiupplýsinga úr launagögnum. • Veitir ráðgjöf til stjórnenda um launakerfi bæjarins. • Kemur að undirbúningi og gerð launaáætlunar. • Er í nánu samstarfi við mannauðsstjóra og mannauðsráðgjafa fagsviða. Menntunar- og hæfniskröfur • Menntun sem nýtist starfseminni. • Góð samstarfs- og samskiptahæfni. • Umtalsverð þekking og reynsla af launavinnslu. • Reynsla af stjórnun og áætlanagerð. • Reynsla og þekking á opinberri stjórnsýslu. • Góð tölvukunnátta og framsetning tölfræðilegra upplýsinga. • Sjálfstæði, frumkvæði og skipulögð vinnubrögð. Mannauðsstjóri Kópavogsbær auglýsir nýtt starf mannauðsstjóra laust til umsóknar. Hlutverk miðlægrar mannauðsdeildar innan stjórnsýslusviðs er að veita fagsviðum bæjarins stoðþjónustu og tryggja að hvert svið starfi í samræmi við sameiginlega og yfirlýsta stefnu í mannauðsmálum. Mannauðsstjóri stuðlar markvisst að auknum gæðum í mannauðsmálum, styrkingu jákvæðs starfsanda og vinnustaðamenningar. Leitað er að einstaklingi sem hefur frumkvæði og eldmóð til nýsköpunar og framþróunar í mannauðsmálum hjá sveitarfélaginu. Helstu verkefni • Dagleg stjórnun og rekstur mannauðsdeildar. • Stefnumótun og áætlanagerð í mannauðsmálum. • Ráðgjöf, stuðningur og leiðbeiningar til stjórnenda í mannauðsmálum. • Ábyrgð og eftirlit með launasetningu og framfylgd starfsmats. • Umsjón með endurmenntun starfsmanna og stafrænni fræðslu. • Umsjón með stjórnenda, nýliða- og starfslokafræðslu. • Umsjón með öryggis- og vinnuverndarmálum. • Ábyrgð á innleiðingu og framkvæmd jafnlaunavottunar og jafnlaunagreininga. • Vinnur að innleiðingu vinnu- og gæðaferla og fylgir þeim eftir. • Ábyrgð og umsjón með vinnustaðagreiningum. • Er í nánu samstarfi við mannauðsráðgjafa fagsviða og deildarstjóra launadeildar. Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun í mannauðsstjórnun. • Framúrskarandi leiðtoga-, samstarfs- og samskiptahæfni. • Umtalsverð þekking og reynsla af mannauðsstjórnun. • Reynsla og þekking á opinberri stjórnsýslu. • Reynsla og þekking á breytingastjórnun. • Reynsla og þekking á stefnumótun, teymisstarfi og verkefnastjórn. • Reynsla og þekking á mannauðs-, fræðslu- og ráðningarkerfum. • Sjálfstæði, frumkvæði og skipulögð vinnubrögð. • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti. Umsóknarfrestur er til og með 19. júlí 2020. Tekið er við umsóknum í gegnum ráðningarvef Kópavogsbæjar Umsóknum skal fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Nánari upplýsingar um störfin veitir Pálmi Þór Másson, sviðsstjóri stjórnsýslusviðs, palmi@kopavogur.is.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.