Fréttablaðið - 04.07.2020, Síða 32

Fréttablaðið - 04.07.2020, Síða 32
Verkefnastjóri fasteignaþróunar og fasteignaviðskipta Nánari upplýsingar: Þórður S. Óskarsson (thordur@intellecta.is) Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) Umsóknarfrestur er til og með 25. júlí 2020 Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is Félagsbústaðir er öflugt og traust þjónustufyrirtæki á leigumarkaði með yfir 2.800 íbúðir til útleigu í Reykjavík. Á skrifstofu félagsins starfa að jafnaði 25 manns í anda gilda um samvinnu, virðingu og góða þjónustu. Félagsbústaðir er sjálfstætt hlutafélag í eigu Reykjavíkurborgar og eru í hópi framúrskarandi fyrirtækja á Íslandi 2019. Nánari upplýsingar um Félagsbústaði má finna á www.felagsbustadir.is Umsókn þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf, þar sem gerð er grein fyrir hæfni umsækjenda sem nýtist í starfi. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál. Öllum umsóknum verður svarað að ráðningu lokinni. • Háskólagráða sem nýtist í starfi, meistarapróf æskilegt • Menntun eða haldbær reynsla af fasteignasölu er kostur • Reynsla af samningagerð • Hæfni til að kynna og greina gögn • Hæfni og þekking á notkun upplýsingatækni • Skipulagshæfni, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum • Góð samskiptafærni, samvinnuhæfileikar og lausnamiðuð hugsun • Nákvæm vinnubrögð og færni í rituðu máli • Umsjón og ábyrgð á uppbyggingaráætlunum • Umsjón og eftirfylgni með nýbyggingarsamningum • Greining á fasteignamarkaði • Skráning og umsjón fasteignasafns • Tilboðs- og samningagerð vegna fasteignaverkefna • Umsýsla tengd fasteignakaupum • Umsjón og ábyrgð á leiguverðsútreikningum • Greining og vinnsla tölulegra upplýsinga • Samskipti við hagsmunaaðila Menntunar- og hæfniskröfur: Helstu verkefni: Félagsbústaðir leita að kraftmiklum og fjölhæfum verkefnastjóra til að sinna fjölbreyttum, krefjandi og skemmtilegum verkefnum á sviði fasteignaþróunar. Sparisjóðsstjóri Nánari upplýsingar: Þórður S. Óskarsson (thordur@intellecta.is) Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) Umsóknarfrestur er til og með 20. júlí 2020 Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is Sparisjóður Suður-Þingeyinga er ein elsta fjármálastofnun landsins en hann varð til við sameiningu fimm sparisjóða í Suður- Þingeyjarsýslu. Aðalstarfsstöð Sparisjóðsins er á Laugum í Reykjadal en að auki eru tvær starfsstöðvar, í Mývatnssveit og á Húsavík. Sparisjóðurinn er sjálfseignarstofnun sem hefur það hlutverk að stunda svæðisbundna fjármálastarfsemi á grundvelli samfélagslegrar ábyrgðar. Starfsemi Sparisjóðsins byggir á nálægð við viðskiptavini, heiðarleika og trausti, þekkingu á aðstæðum og þörfum viðskiptavina og svæðis, hóflegum vaxta- mun, skynsamlegum útlánum og samstarfi við aðra sparisjóði um að hámarka hagkvæmni og þekkingu í starfi sjóðsins. Nánari upplýsingar á www.spar.is Umsækjandi þarf að uppfylla hæfisskilyrði FME/Seðlabanka. Þekking á þjónustusvæði Sparisjóðsins er kostur. Umsókn þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf, þar sem gerð er grein fyrir hæfni umsækjenda sem nýtist í starfi. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál. Öllum umsóknum verður svarað að ráðningu lokinni. • Háskólamenntun sem nýtist í starfi, framhaldsmenntun æskileg • Umfangsmikil reynsla og þekking á starfsviði banka/ sparisjóða • Reynsla og þekking af rekstri fyrirtækja • Reynsla og þekking af stjórnun- og stefnumótun, teymisvinnu, breytingastjórnun og stafrænum lausnum • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum • Leiðtogafærni og skipulagshæfileikar • Framsækni, lausnamiðuð og skapandi hugsun • Rík þjónustulund, áhugi og metnaður til að veita framúrskarandi þjónustu • Ábyrgð og umsjón með daglegum rekstri • Rekstrargreining og markaðssókn • Umsjón með bókhaldi og uppgjörum • Stefnumótun og mannauðsmál • Greinir, mælir og hefur eftirlit með áhættu • Samskipti við endurskoðendur sjóðsins • Samskipti við eftirlitsaðila • Umsjón og ábyrgð á inn- og útlánum sparisjóðsins • Mótar markmið fyrir innra eftirlit í samráði við stjórn • Undirbýr fundi stjórnar ásamt formanni og gefur reglulega skýrslur Menntunar- og hæfniskröfur: Helstu verkefni: Sparisjóður Suður-Þingeyinga óskar eftir að ráða fjölhæfan og reynslumikinn einstakling í starf sparisjóðsstjóra. 2 ATVINNUAUGLÝSINGAR 4 . J Ú L Í 2 0 2 0 L AU G A R DAG U R

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.