Fréttablaðið


Fréttablaðið - 04.07.2020, Qupperneq 39

Fréttablaðið - 04.07.2020, Qupperneq 39
Seðlabanki Íslands er sjálfstæð stofnun í eigu ríkisins sem heyrir undir forsætisráðherra. Markmið bankans er að stuðla að stöðugu verðlagi, fjármálastöðugleika og traustri og öruggri fjármálastar- fsemi. Þá skal bankinn sinna viðfangsefnum sem samrýmast hlutverki hans sem seðlabanka, svo sem að varðveita gjaldeyrisforða og stuðla að virku og öruggu fjármálakerfi. Hjá Seðlabankanum starfar öflug liðsheild og leggur bankinn ríka áherslu á metnaðarfullt starfsumhverfi sem einkennist af fagmennsku, þekkingu, sveigjanleika og jákvæðum samskiptum. Starfssvið: • Undirbúningur og framkvæmd vettvangs- athugana • Greining gagna og skýrslugerð • Verkefnastjórnun • Þátttaka í innlendu samstarfi • Þátttaka í innra starfi Fjármálaeftirlitsins • Önnur tilfallandi verkefni Bæði störfin eru í 100% starfshlutfalli með starfsstöð í Reykjavík. Sótt er um störfin á heimasíðu Seðla- banka Íslands, www.sedlabanki.is/storf. Umsókn um störfin þarf að fylgja ítarleg ferilskrá og kynningar- bréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni viðkomandi til að gegna starfinu rökstudd. Við ráðningar í störf hjá Seðlabanka Íslands er tekið mið af jafnréttisstefnu og jafnréttisáætlun bankans. Laun greiðast samkvæmt kjarasamningi samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja. Umsóknir gilda í sex mánuði og öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Nánari upplýsingar um starfið veita Finnur Tryggvi Sigurjónsson, forstöðumaður vettvangsathugana (finnur.tryggvi. sigurjonsson@sedlabanki.is) og Erla Traustadóttir sérfræðingur á mannauðssviði (mannaudur@sedlabanki.is). Umsókn- arfrestur er til og með 27. júlí nk. Fjármálaeftirlit Seðlabankans óskar eftir að ráða öflugan sérfræðing í teymi vettvangsathugana á sviði lagalegs eftirlits og vettvangsathugana. Í vettvangsathugunum starfar öflugur hópur sérfræðinga sem annast athuganir þvert á þá markaði sem Fjármálaeftirlitið hefur eftirlit með. Upplýsinga og gagna er aflað með sjálfstæðri skoðun á starfsstöð eftirlitsskyldra aðila, en athuganirnar geta beinst að ýmsum þáttum í starfsemi þeirra. Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi með mikla samskiptahæfileika, greiningarhæfni, ásamt yfirgripsmikilli þekkingu og reynslu á fjármálamarkaði. Sérfræðingur í vettvangsathugunum Hæfnikröfur: • Viðeigandi háskólapróf, einkum á sviði viðskipta- eða hagfræði. Framhaldsmenntun er kostur • Viðeigandi reynsla af störfum er tengjast fjármálamarkaði • Reynsla af störfum við eftirlit eða innan stjórnsýslu kostur • Rík greiningarhæfni • Lipurð í samskiptum og góð hæfni til að vinna sjálfstætt og með öðrum • Góð hæfni til að tjá sig á íslensku og ensku í ræðu og riti • Frumkvæði, nákvæmni í vinnubrögðum og metnaður í starfi Starfssvið: • Almennar rannsóknir, einkum á sviði peninga- og þjóðhagfræði • Þátttaka í gerð verðbólgu- og þjóðhags- spáa bankans • Vinna í tengslum við greiningu og skrif í Peningamál • Tilfallandi verkefni og ráðgjöf á ábyrgða- sviðum Seðlabankans Nánari upplýsingar um starfið veita Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur og framkvæmdastjóri hagfræði og pen- ingastefnu (thorarinn.petursson@sedlabanki.is) og Erla Traustadóttir sérfræðingur á mannauðssviði (mannaudur@sedla- banki.is). Umsóknarfrestur er til og með 14. júlí nk. Seðlabanki Íslands óskar eftir að ráða hagfræðing á sviði hagfræði og peningastefnu bankans. Hagfræði og peningastefna annast rannsóknir og greiningu á þróun efnahags- og peningamála, gerir þjóðhags- og verðbólguspár og tekur þátt í mótun stefnunnar í peningamálum. Sviðið hefur m.a. umsjón með útgáfu ársfjórðungs- ritsins Peningamála og enskri útgáfu þess Monetary Bulletin. Hagfræðingur Hæfnikröfur: • Meistarapróf í hagfræði • Reynsla af rannsóknum á sviði peninga- og þjóðhagfræði • Reynsla af forritun í Matlab og notkun tölfræðiforrita í hagrannsóknum • Góð hæfni í að setja fram fræðilegt efni á skýran hátt • Lipurð í samskiptum og góð hæfni til að vinna sjálfstætt og með öðrum • Góð hæfni til að tjá sig á íslensku og ensku í ræðu og riti • Frumkvæði, nákvæmni í vinnubrögðum og metnaður í starfi 2019 - 2022 Erum við að leita að þér? Byggingafélag Námsmanna auglýsir eftir smið í viðhaldsteymi félagsins. Helstu verkefni : • Viðhaldsverkefni (stór og smá) á íbúðum félagsins • Eftirlit með íbúðum og fasteignum • Samskipti við leigutaka og úttektir íbúða við skil • Þrif og frágangur íbúða til afhendingar fyrir nýja leigjendur. Kröfur : • Menntun á sviði húsasmíði eða sambærileg menntun • Jákvætt hugarfar og góðir samskiptahæfileikar • Rík þjónustulund • Hreint sakavottorð Umsóknarfrestur er til 20.júlí og skal öllum umsóknum skilað með rafrænum hætti í tölvupósti á netfangið bodvar@bn.is. Tilgreina skal helstu persónuupplýsingar ásamt ferilskrá og menntun. Öllum umsóknum verður svarað. Byggingafélag námsmanna á og leigir út til námsmanna um 500 íbúðir á höfuðborgarsvæðinu. Félagið er með yfir 150 íbúðir í byggingu og áformar að byggja um 150 íbúðir til við- bótar á næstu 5 árum. Ennfremur sér félagið um rekstur stúdentagarða Háskólans í Reykjavík þar sem eru yfir 120 nýjar íbúðir og 130 íbúðir bætast við á árinu 2021. Ánægðir viðskiptavinir eru okkar besta auglýsing Sérfræðingar í ráðningum lind@fastradningar.is mjoll@fastradningar.is FAST Ráðningar www.fastradningar.is ATVINNUAUGLÝSINGAR 9 L AU G A R DAG U R 4 . J Ú L Í 2 0 2 0
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.