Fréttablaðið - 04.07.2020, Page 67

Fréttablaðið - 04.07.2020, Page 67
KROSSGÁTA ÞRAUTIR Bridge Ísak Örn Sigurðsson Fyrsta umferð bikarkeppni Bridge- sambands Íslands hefur farið fram síðustu vikur og frestinum til að ljúka leikum lýkur 5. júlí. Margar viðureignirnar í fyrstu umferð voru athyglisverðar. Sveit Her- manns Friðrikssonar þurfti að eiga við sterka sveit Hótels Hamars í fyrstu umferð og náði að hafa betur með miklum endaspretti í lokalotunni, síðustu 10 spilunum (40 spila leikir). Lokatölur voru 87-82, en staðan var 31-60 fyrir síðustu 10 spilin. Tapið er samt svo lítið, að sveit Hótel Hamars kemst sennilega í aðra umferð, því fjórar sveitir sem tapa með minnstum mun, komast áfram. Annar athyglisverður leikur var viðureign sveitar Jáverks við sveit Stalín er ekki hér. Hann fór 107-86 fyrir Jáverk, en var mjög sveiflu- kenndur. Fyrsta lotan fór 62-0, en síðasta lotan 0-54. Spil dagsins er úr viðureign þeirra. Austur var gjafari og AV á hættu. Sveit Jáverks spilaði 4 í NS á sínu borði. Á hinu borðinu opnaði suður á 1 , norður sagði 2 (geimkrafa), suður tók undir tígulinn með 3 , norður stökk í 4 og suður spurði um ása með 4 gröndum, af því hann var í slemmu- hugleiðingum. Þegar svarið var einn (af 5), skipti verulegu máli hvorn rauða litinn hann myndi velja sem tromp. Sex tíglar eru óhjákvæmilega niður vegna 4-0 legunnar, en sex hjörtu eru óhnekkjandi. Til allrar hamingju er útspilarinn í hjartaslemmu sá sem á tíguleyðuna, svo að hálfslemmu í hjarta er ekki hægt að bana. Sveit Stalíns er ekki hér, græddi því 11 impa í stað þess að tapa 10 impum, ef tígulslemma er valin. Sagnhafi er hugsanlega hræddur um að tígulásinn vanti og það sé stunga í tígli í hjartaslemmu (þá er tígulslemma betri), en líklegra að norður sé með tígulás, heldur en hjartakóng (sem talinn er sem ás í ásaspurningunni) og það þarf að vera stunga í tígli og hún tekin. LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. Skák Gunnar Björnsson Norður 975 2 ÁK954 KD75 Suður Á10 ÁDG1084 D862 Á Austur KD843 32 G1073 G4 Vestur G9765 K6 - 1098632 DÝR ÁKVÖRÐUN Hvítur á leik Ian Nepomniachtchi (2778) átti leik gegn Anish Giri (2731) á Ches- sable Masters mótinu á Chess24. Nepo lék 23. Kg1 og vann um síðar. Hins vegar hefði 23. Hh8+! Kxh8 24. Dh4+ Kg8 25. Dh7+ Kf8 26. Bc5+ Dxc5 (eftir 26...He7 eða 26.... Be7 kemur 27. Dh8#). 27. Hxc5 unnið strax. Anish Giri vann þrátt fyrir þetta Nepo í undanúrslitum og mætir Magnúsi Carlsen í úr- slitum sem klárast um helgina. www.skak.is: Hannes í Tékklandi. 6 1 4 8 2 9 5 7 3 8 2 5 7 3 6 9 4 1 3 7 9 4 1 5 2 6 8 1 4 7 5 6 8 3 2 9 9 8 6 2 7 3 4 1 5 5 3 2 1 9 4 6 8 7 4 5 1 9 8 2 7 3 6 7 9 3 6 4 1 8 5 2 2 6 8 3 5 7 1 9 4 7 9 6 8 2 1 4 5 3 8 3 4 6 9 5 7 1 2 1 2 5 7 3 4 6 9 8 5 4 7 3 6 9 8 2 1 9 6 1 4 8 2 3 7 5 2 8 3 5 1 7 9 4 6 3 5 2 9 4 8 1 6 7 4 7 8 1 5 6 2 3 9 6 1 9 2 7 3 5 8 4 7 3 6 4 5 9 2 8 1 8 2 4 1 7 3 9 6 5 9 1 5 6 8 2 3 4 7 5 8 2 7 9 6 4 1 3 1 4 9 3 2 8 5 7 6 6 7 3 5 4 1 8 9 2 2 9 7 8 1 5 6 3 4 4 6 8 2 3 7 1 5 9 3 5 1 9 6 4 7 2 8 5 4 7 9 8 3 1 2 6 6 3 9 5 1 2 8 4 7 8 1 2 7 6 4 5 9 3 1 7 5 4 2 9 6 3 8 2 6 8 3 5 1 9 7 4 3 9 4 8 7 6 2 5 1 9 2 1 6 3 7 4 8 5 4 8 3 1 9 5 7 6 2 7 5 6 2 4 8 3 1 9 5 2 8 9 1 4 6 3 7 3 7 1 2 5 6 8 9 4 4 6 9 7 3 8 1 5 2 8 9 3 1 6 7 2 4 5 6 4 2 8 9 5 7 1 3 7 1 5 4 2 3 9 6 8 9 8 7 5 4 1 3 2 6 1 5 6 3 7 2 4 8 9 2 3 4 6 8 9 5 7 1 6 3 9 5 7 8 1 2 4 1 4 7 2 3 9 5 6 8 2 8 5 1 4 6 9 3 7 7 5 1 4 6 2 8 9 3 8 9 2 7 1 3 6 4 5 3 6 4 8 9 5 7 1 2 9 1 8 3 5 4 2 7 6 4 2 6 9 8 7 3 5 1 5 7 3 6 2 1 4 8 9 VEGLEG VERÐLAUN LAUSNARORÐ Ef bókstöfunum í lituðu reitunum er raðað rétt saman birtist tiltölulega nýtilkominn en þó hálfgamaldags auglýsingamiðill. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 9. júlí næst- komandi á krossgata@fretta bladid.is merkt „ 4. júlí“. Vikulega er dregið úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafinn í þetta skipti eintak af bókinni Blekkinga- leikur eftir Kristinu Ohlsson frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var Ragnar H. Blöndal, Reykjavík. Lausnarorð síðustu viku var K Y N Þ Á T T A H A T U R Á Facebook-síðunni Krossgátan er að finna ábendingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. ## 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 52 53 54 55 56 57 ## R Æ K T A R L E G I R Á G E D E N Ó A U A R Ú R F E L L I L T U R N K Ó N G I N N E E G D A L A D P I Ð N H R I N G I R R I S A H E S T I N N G S A V S K E E R G R I K K I R N I R K Y R K I S L Ö N G U Á Á Ð O A T U I N A U Ð L E N D I R T I T L A Ð R A R N F A I U T X B I R T U S T I G I Ð M E I N A F U L L U A P I L U I Ú Á A K L U M P U R Á N S T Í L A B Ó K K Ð L L Á T R A U I J R E I S U L E G I R A B R Á Ð L Á T I N N S E T T A U G N I N K A N T A T A N Í S M A N N V A N A R A R G U Ð I N A Ð N N T O G Þ O L I I I A R N A R U N G A L S L Í N U N A A R M R I S T I L L A A K Y N Þ Á T T A H A T U R LÁRÉTT 1 Fá botn í botn? Þvílík þvæla (9) 8 Munt hljóma eins og bytta ef þú leggur það á þig (6) 11 Skaut og drap krákur frá Kraká (7) 12 Fersk fíla ferskustu kúnstina (9) 13 Sé þetta íþrótt vex mér þróttur (6) 14 Hanasöngur er síðastur á dagskrá (7) 15 Þótt þau segi allan varma úti blífur hlýjan (7) 16 Útsendari páfa varð uppvís að því að borða leiði (6) 17 Forðast Önnu amatör sem hugsar bara um mig (9) 19 Túlamáfur er með lítinn gogg (9) 23 Saka svikara um að rjúka í brúsana (6) 27 Það er stefna hálfvita að stunda heimskupör (9) 31 Þessi drusla er einsog gamall karl (8) 32 Kom kolvitlaus að utan er kvæðið birtist (7) 33 Fjörgynsdóttir framleiðir sápu (5) 34 Mylja óstöðug hús undir hjólum vinnuvélanna (10) 35 Syrgjendur eru sjaldséðir iðnaðarmenn (7) 36 Þau fara fyrir sínu fúla liði (5) 37 Leiðsögn er brýn eftir sigl- ingu um sagnahaf (8) 39 „Skaðræðisrolla“ lýgur hann fyrir rétti (7) 40 Hverfur egg ef rétthyrningur ræður? (9) 44 Brenni spjör í brunagaddi birtist ríki (7) 47 Bæta má vígvelli með réttum söngvakosti (8) 51 Þetta er haförn – flóknara er það nú ekki (7) 52 Hækkandi hey við bakaða sneið (7) 53 Stólpakrakki fílar flöktið og músíkina (6) 54 Orsök æsings kallar á ókyrrð (7) 55 Dugar vitið til að efla næmni fyrir því næsta? (9) 56 Sóun vitjar oss úr vestri (6) 57 Fjör með félögum getur kost- að árekstra (7) LÓÐRÉTT 1 Sérstök er bæði sver og þver (7) 2 Dveljast fjalla á milli með blómið sitt (7) 3 Skil sút og uppnám yfir því að þú læðist í felur (7) 4 Of mikill lestur getur þýtt yfirtöku (7) 5 Erlend fréttastofa leitar risat- rés sökum elli (8) 6 Æða á ilm úrskurða (8) 7 Kirkja prýðir hvilft og hæð (8) 8 Þessi óeirðalögregla er drykk- felldur hópur (9) 9 Bætum stríð með áhlaupum (7) 10 Of seint, Al, á kránni er ekk- ert sæti laust (7) 18 Langar nær miðju þessarar hrosshúðar (9) 20 Sé harðfenni hopa og fjalla- garpa með (9) 21 Grunar að sú móða mási sem ekki er að renna (9) 22 Ættu að eiga átt til hlýrri laga (9) 24 Keyrði ruddalega kæpu sem vildi æða burt (9) 25 Má grilla á eldstó án grinda? (9) 26 Hinn er í leyfi þetta misserið (9) 28 Nei, sú leynda mun ekki marghækka tilboðið (7) 29 Leita stikils sem hefur klofn- að (7) 30 Enn má heyra níð óbreyttra og illmálgra manna (8) 38 Tæpi á tilvist freistinga og þrauta (8) 41 Furða ágæts manns af fínni ætt (7) 42 Brýnt er að ná svona gaurum í bernsku (7) 43 Geiflar sig í veislu þar sem lopi er á borðum (7) 44 Legg guðsorðabækur fyrir Heimi og Stefni (6) 45 Er rétt að skamma þau sem læðast? (6) 46 Læt bara vaða og fer um víðan völl (6) 48 Saur og skítur er það ég hef helst stært mig af (6) 49 Einhvern veginn hef ég færst að kvisti (6) 50 Föndrum á vöðlum (6) H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 31L A U G A R D A G U R 4 . J Ú L Í 2 0 2 0

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.