Morgunblaðið - 02.01.2020, Blaðsíða 22
Smáauglýsingar
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð-
viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
660 0230 og 561 1122.
Ýmislegt
Laugavegi 178, 105 Reykjavík
sími 551 3366. Opið virka daga
kl. 10-18, laugardaga kl. 10-14
Misty
Vinsælu Smoothease
buxurnar okkar eru
komnar aftur.
Ein stærð sem gengur fyrir
stærðir S-XL. Saumlausar,
teyjanlegar og einstaklega
mjúkar.
Verð 2.450,- stk
SANDBLÁSTUR
www.blastur.is
Sími 555 6005
Helluhrauni 6, 220 Hf.
Húsviðhald
Nú u
þú það sem
þú eia að
á FINNA.is
IÐNAÐARMENN VERSLANIR
VEITINGAR VERKSTÆÐI
BÓKHALDSÞJÓNUSTA OG FLEIRA
mbl.is
alltaf - allstaðar
Lagerstjóri í Garðabæ
Við hjá Kælismiðjunni Frost ehf. óskum eftir
lagerstjóra í starfstöð okkar í Garðabæ.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Skilyrði að viðkomandi hafi mikla þjónustulund og
framúrskarandi vald á íslensku og ensku í ræðu og
riti (vald á öðrum tungumálum er kostur).
Starfssvið:
• Dagleg umsjón með lager
• Móttaka og afhending á vörum
• Afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini
Hæfniskröfur:
• Búi yfir skipulagshæfileikum, sjálfstæðum vinnu-
brögðum og frumkvæði.
• Úrræðagóður starfsmaður, jákvæður og lipur í
mannlegum samskiptum.
• Hafi þjónustulund og sé laghentur.
• Góð tölvufærni.
• Reynsla af vöru- og lagerstjórnun er æskileg.
• Þekking á búnaði fyrir kælikerfi er kostur en ekki
skilyrði.
Umsóknir sendist á frost@frost.is
Forstöðumaður tæknideildar Faxaflóahafna sf.
Auglýst er laust til umsóknar starf forstöðumanns tæknideildar Faxaflóahafna sf.
Leitað er eftir tækni- eða verfræðimenntaðri manneskju
sem hefur eftirfarandi til að bera:
• Háskólamenntun í tækni- eða verkfræði sem nýtist í starfi.
• Reynslu af verklegum framkvæmdum og mannvirkjagerð,
sem jafna má til verkefna á sviði hafnarmála.
• Skipulagshæfni og hagnýtri reynslu af áætlanagerð.
• Færni í samskiptum við fólk og fyrirtæki.
• Góða tölvukunnáttu og færni í ensku.
• Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
Í starfinu felst m.a.:
• Umsjón og eftirlit hönnunar og hafnarframkvæmda
• Eftirlit með hafnarmannvirkjum Faxaflóahafna sf.
• Áætlanagerð um skilgreindar viðhalds- og nýframkvæmdir
• Umsjón og uppfærsla tæknigagna í eigu Faxaflóahafna sf.
• Önnur þau störf, sem viðkomandi kunna að vera falin og falla
innan eðlilegs starfsviðs forstöðumanns tæknideildar
Umsóknarfrestur er til og með föstudag 10. janúar n.k.
Umsókn og ferilskrá með nöfnum umsagnaraðila skal skilað til:
Faxaflóahafna sf., Tryggvagötu 17, Reykjavík eða þær sendar mannauðs- og launafulltrúa Faxaflóahafna sf. á netfangið olafur@faxafloahafnir.is.
Nánari upplýsingar veitir hafnarstjóri gislig@faxafloahafnir.is eða í síma 525 8900.
Faxaflóahafnir hafa staðist jafnlaunavottun og hlotið Jafnlaunamerki Velferðarráðuneytis.
Hafnarstjóri Faxaflóahafna sf.
Atvinnuauglýsingar 569 1100
Árskógar 4 Smíðar, útskurður, pappamódel með leiðbeinanda kl. 9-
16. Gönguhópur með göngustjóra kl. 10. Opin vinnustofa kl. 9-16. Bíó
í matsal kl. 13.20 Hádegismatur kl. 11.40-12.50. Kaffisala kl. 14.45-
15.30. Heitt á könnunni, Allir velkomnir. S. 535-2700.
Dalbraut 27 Prjónakaffi kl. 13.30 í vinnustofu.
Félagsmiðstöðin Hæðargarði 31 Við hringborðið kl. 8.50.
Hádegismatur kl. 11.30. Síðdegiskaffi kl. 14.30. Allir velkomnir óháð
aldri. Nánari upplýsingar í síma 411-2790.
Garðabær Jónshús lokað.
Gerðuberg 3-5 Opin handavinnustofa kl. 8.30-16. Línudans kl. 12.30-
13.30. Perlusaumur kl. 13-16. Bútasaumur kl. 13-16. Myndlist kl. 13-16.
Allir velkomnir.
Gjábakki Kl. 9 handavinna, kl. 10.50 jóga.
Korpúlfar Morgunleikfimi kl. 9.45 í Borgum. Skákhópur Korpúlfa kl.
12.30 í Borgum, frjáls spilamennska fyrir alla í Borgum, spjall með
gleðilegri samveru og botsía kl. 15 í dag í Borgum. Með ósk um
gleðilegt nýtt ár með gleðilegu félagsstarfi 2020.
Seltjarnarnes Gleðilegt ár, Dagskráin fyrir janúar/ júní 2020 verður
borin í hús á næstu dögum. Námskeiðin og önnur dagskrá hefst
mánudaginn 6. janúar. Kaffikrókurinn er opinn alla daga. SELKÓRINN
MEÐ ELDRI BORGURUM Í SAFNAÐARHEIMILI SELTJARNARNESKIR-
KJU MIÐVIKUDAGINN 8. JANÚAR kl. 19.30. Söngur, súkkulaði og
veitingar.
Sléttuvegur 11-13 Selið á Sléttuvegi er opið frá kl. 10–16. Heitt á
könnunni frá kl. 10–11 og hægt er að líta í blöðin. Hádegismatur er frá
kl. 11.30–12.15 og panta þarf matinn daginn áður. Leikfimi kl. 130. Kaffi
og meðlæti er til sölu frá kl. 14.30–15.30. Allir velkomnir. Síminn í
Selinu er 568-2586.
Raðauglýsingar
Félagsstarf eldri borgara
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. JANÚAR 2020