Morgunblaðið - 02.01.2020, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 02.01.2020, Blaðsíða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. JANÚAR 2020 Meðal jólahefða margra Íslendinga er að kuðla sig saman uppi í sófa og liggja þar í fósturstellingu meðan horft er á ein- hverja amerískra velgju, jafnvel með jólaöl, smákökumylsnu og graflaxsinnepssósu út á kinn. Það er vel, enda eru jólin einmitt tíminn fyrir ofgnótt og ofnotkun afþreyingarefnis, sykurs og salts. Aðrir vilja fremur horfa á ógurlegar ævintýramyndir, sem dæmi um galdrastrákinn Harry Potter eða á stjörnustríðsmyndirnar um Loga og Lilju prins- essu. Til að svala þorsta síðarnefnda hópsins sýndi Stöð 2 samviskusamlega myndirnar um Hringa- dróttinssögu í desembermánuði, og hafði ljósvakarýnir gaman af. Hann hugsaði þó með sér, í þann mund sem Fróði braust inn í Dómsdyngju með hringinn eina, eftir að hafa barist með álfum og dvergum við tröll og aðrar kynjaverur, hvers vegna jólin kalla fram þessa þörf til að gleyma sér í ævintýrum, ár eftir ár. Líklega er það vegna anda jólanna, sem hyllir barnsandann, hefur í hávegum ímyndunar- aflið og dramatík, og gerir lítilmagnanum hátt undir höfði. Eða kannski hvíla öll þessi ævintýri á einhvern hátt á kristilegum grunni. Harry Potter, Fróði, og jafnvel Logi geimgengill, má ekki segja að þeir séu frelsarar sinna heima? Ljósvakinn Teitur Gissurarson Fróði frelsarinn í Miðgarði Fróði Baggi stuttu áður en hann frelsaði Miðgarð. Mynd/Pierre Vinet Stuttmynd eftir Elsu Maríu Jakobsdóttur. Myndin segir frá ungri konu sem dvelur í einangruðu glæsihýsi í von um að öðlast frið og ró. Kyrrðin er skyndilega rofin þegar hún kemst að því að önnur kona dvelur einnig í húsinu. Ólík lífssýn kvennanna tveggja verður til þess að á milli þeirra myndast bitur valdabarátta. Leikendur: Rosalinde Mynster, Anna Rothlin, Oscar Töringe og Marijana Jankovic. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. RÚV kl. 21.21 Vinnustofa Á föstudag: Norðvestan 13-20 m/s, en talsvert hægari SV- og V- lands. Snjókoma eða él N-til en létt- skýjað sunnan heiða. Frost 2 til 10 stig. Lægir og rofar til um kvöldið. Á laugardag: Gengur í hvassa suðaustanátt með snjókomu og síðar slyddu eða rigningu. Hlýnandi veður. Suðvestlægari og skúrir eða slydduél um kvöldið, en léttir til NA-lands. RÚV 12.30 Menningin – Annáll 13.00 Gettu betur 1989 13.45 Landinn 2010-2011 14.15 Lífsbarátta í náttúrunni – Tígrisdýr 15.05 Lífsbarátta í náttúrunni: Á tökustað 15.15 Neytendavaktin 15.45 Matarmenning – Matur framtíðarinnar 16.20 Örkin 16.50 Sælkeraferðir Ricks Stein – Þessalóníka 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Anna og vélmennin 18.23 Lars uppvakningur 18.38 Handboltaáskorunin 18.50 Landakort 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Þvert á tímann 21.25 Vinnustofa 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Okkar á milli 22.50 Á önglinum 23.45 Brot Sjónvarp Símans 08.45 Happy Together (2018) 09.05 Fam 09.30 Superstore 09.50 Speechless 10.15 Single Parents 10.35 Life in Pieces 11.00 American Housewife 11.20 Will and Grace 12.00 Með Loga 13.00 Lifum lengur 13.30 Trúnó 14.00 Man with a Plan 14.25 Survivor 15.55 Survivor 16.40 America’s Funniest Home Videos 17.00 The von Trapp Family: A Life of Music 18.35 Song One 20.00 Íslenski draumurinn 21.30 The Shawshank Redemption 23.50 The Intouchables 01.40 Safe Haven Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 08.00 Friends 08.25 Masterchef USA 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 Besti vinur mannsins 09.50 Jamie Cooks Italy 10.40 Brother vs. Brother 11.25 Seinfeld 11.50 Deception 12.35 Nágrannar 13.00 Mark Felt: The Man Who Brought Down the White House 14.40 The Zen Diaries of Garry Shand 16.35 Í eldhúsi Evu 17.15 Stelpurnar 17.40 Bold and the Beautiful 18.03 Nágrannar 18.28 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.10 Dagvaktin 19.40 Battle of the Fittest Couples 20.25 NCIS 21.10 The Blacklist 21.55 Magnum P.I. 22.40 Keeping Faith 23.25 Prodigal Son 00.10 Shameless 01.05 Game of Thrones 02.00 Game of Thrones 02.55 Game of Thrones 20.00 Mannamál – Guð- mundur Benediktsson 20.30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta 21.00 21 Úrval: Lífið og mennning Endurt. allan sólarhr. 12.00 Í ljósinu 13.00 Joyce Meyer 13.30 Tónlist 14.30 Bill Dunn 15.00 Tónlist 15.30 Global Answers 16.00 Gömlu göturnar 16.30 Gegnumbrot 17.30 Tónlist 18.30 Joel Osteen 19.00 Joseph Prince-New Creation Church 19.30 Joyce Meyer 20.00 Í ljósinu 21.00 Omega 22.00 Á göngu með Jesú 23.00 Let My People Think 23.30 Let My People Think 24.00 Joyce Meyer 20.00 Að austan – Uppgjörs- þáttur 20.30 Landsbyggðir 21.00 Eitt og annað frá Grímsey 21.30 Tónlistaratriði úr Föstu- dagsþættinum Endurt. allan sólarhr. 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Dulrænar sögur. 15.00 Fréttir. 15.03 Skáldkonan Reneé Vi- vien. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp UngRÚV. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Tónlistarkvöld Útvarps- ins: Þjóðirnar syngja. 21.00 Mannlegi þátturinn. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 2. janúar Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 11:19 15:45 ÍSAFJÖRÐUR 12:01 15:13 SIGLUFJÖRÐUR 11:46 14:54 DJÚPIVOGUR 10:57 15:06 Veðrið kl. 12 í dag Snýst í norðan- og norðvestanátt, víða 10-15 m/s en 13-20 austantil síðdegis. Él, einkum norðanlands. Kólnandi veður, frost 3 til 10 stig seinni partinn. 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. Fréttir á klukkutíma fresti. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tón- list og létt spjall með Þór Bæring alla virka daga á K100. 14 til 18 Stefán Valmundar Stefán spilar góða tónlist og rifjar upp skemmtileg atvik úr þætti Loga Bergmanns og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs- son og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. Lady Gaga hefur alltaf vakið at- hygli fyrir óvenjulegan klæðaburð en það er óhætt að segja að á árinu 2019 hafi hún varla slegið feilnótu hvað glæsileika og klass- ískan glamúr varðar. Gaga og stíl- isti hennar, Fredric Aspiras, lögðu allt í sölurnar vikurnar fyrir frum- sýningu A Star Is Born þar sem Gaga fór með aðalhlutverk og sást hún ekki öðruvísi en stórglæsilega til fara. Gaga var einnig gestur á Met Gala, en þar kom hún meðal annars fram í skærbleikum kjól með tæplega átta metra löngum slóða eftir hönnuðinn Brandon Maxwell. Lady Gaga slær ekki vindhöggin Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 1 skýjað Lúxemborg 0 þoka Algarve 15 heiðskírt Stykkishólmur 1 snjókoma Brussel 1 heiðskírt Madríd 11 léttskýjað Akureyri 3 rigning Dublin 6 skýjað Barcelona 10 léttskýjað Egilsstaðir 4 skýjað Glasgow 6 alskýjað Mallorca 14 alskýjað Keflavíkurflugv. 1 léttskýjað London 5 þoka Róm 10 heiðskírt Nuuk -6 snjókoma París 4 þoka Aþena 7 skýjað Þórshöfn 8 rigning Amsterdam 2 þoka Winnipeg -8 alskýjað Ósló 2 alskýjað Hamborg 0 þoka Montreal 0 alskýjað Kaupmannahöfn 4 heiðskírt Berlín 2 heiðskírt New York 3 alskýjað Stokkhólmur 4 alskýjað Vín 1 heiðskírt Chicago -1 heiðskírt Helsinki 1 alskýjað Moskva -2 skýjað Orlando 16 heiðskírt 

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.