Morgunblaðið - 28.01.2020, Qupperneq 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. JANÚAR 2020
Á miðvikudag: Norðaustan 5-13
m/s NV-til, en annars yfirleitt hæg-
ari N-læg eða breytileg átt. Él N-
lands, en yfirleitt bjartviðri sunnan
heiða. Frost víða 0 til 8 stig, kaldast
inn til landsins. Á fimmtudag og föstudag: Norðlæg átt, 3-10 með snjókomu eða éljum
á N-verðu landinu, en bjartviðri syðra. Heldur kólnandi.
RÚV
12.35 Kastljós
12.50 Menningin
13.00 Gettu betur 1992
14.00 Tónstofan
14.25 Pricebræður bjóða til
veislu
15.15 Stiklur
16.00 Menningin – samatekt
16.25 Okkar á milli
17.00 Íslendingar
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Bitið, brennt og stungið
18.17 Sköpunargleði: Hannað
með Minecraft
18.34 Sebastian og villtustu
dýr Afríku
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.55 Íslensku bókmennta-
verðlaunin
20.45 Skuggar sem anda
21.10 Stórgróði
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Saklaus
23.10 Rívíeran
Sjónvarp Símans
08.00 Dr. Phil
08.39 The Late Late Show
with James Corden
09.18 Síminn + Spotify
12.00 Everybody Loves
Raymond
12.22 The King of Queens
12.43 How I Met Your Mother
13.04 Dr. Phil
13.45 Life in Pieces
14.05 BH90210
16.00 Malcolm in the Middle
16.20 Everybody Loves
Raymond
16.45 The King of Queens
17.05 How I Met Your Mother
17.30 Dr. Phil
18.15 The Late Late Show
with James Corden
19.00 America’s Funniest
Home Videos
19.20 The Mick
19.45 The Neighborhood
20.10 The Biggest Loser
21.00 FBI
21.50 Evil
22.35 Love Island
23.20 The Late Late Show
with James Corden
00.05 NCIS
00.50 Chicago Med
01.35 New Amsterdam
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 Friends
08.20 Gilmore Girls
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 God Friended Me
10.15 First Dates
11.00 NCIS
11.45 Masterchef USA
12.35 Nágrannar
13.00 The X-Factor
13.45 The X-Factor
14.50 The X-Factor
15.35 The X-Factor
16.40 The Truth About Stress
17.41 Bold and the Beautiful
18.01 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.47 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 Doghouse
20.00 The Goldbergs
20.20 Modern Family
20.45 Bancroft
21.35 Castle Rock
22.25 Transparent
22.50 The Good Doctor
23.35 Mary Kills People
00.20 NCIS
01.05 NCIS
01.50 Tin Star
02.35 Tin Star
03.20 The Bold Type
04.05 The Bold Type
20.00 Heyrnin
20.30 Lífið er lag
21.00 21 – Fréttaþáttur á
þriðjudegi
21.30 Skrefinu lengra
Endurt. allan sólarhr.
15.00 Jesús Kristur er svarið
15.30 Time for Hope
16.00 Let My People Think
16.30 Michael Rood
17.00 Í ljósinu
18.00 Kall arnarins
18.30 Global Answers
19.00 Tónlist
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blessun, bölvun eða
tilviljun?
20.30 Charles Stanley
21.00 Joseph Prince-New
Creation Church
21.30 United Reykjavík
22.30 Áhrifaríkt líf
23.00 Trúarlíf
24.00 Joyce Meyer
Dagskrá barst ekki.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunhugleiðsla.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Lofthelgin.
15.00 Fréttir.
15.03 Frjálsar hendur.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Hljómboxið.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.30 Kvöldsagan: Hjarta-
staður.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
28. janúar Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 10:22 17:01
ÍSAFJÖRÐUR 10:45 16:47
SIGLUFJÖRÐUR 10:29 16:29
DJÚPIVOGUR 9:56 16:25
Veðrið kl. 12 í dag
Suðaustlæg átt, víða 5-13 m/s. Él S- og V-lands, en annars skýjað með köflum og úrkomu-
lítið. Norðaustlæg átt í nótt og á morgun, 5-13 og dálítil snjókoma eða él, en víða bjartviðri
S- og V-lands. Frostlaust við sjávarsíðuna, en frost annars 1 til 10 stig, mest í innsveitum.
Siðferðisbrestur hjá
nágrannaþjóðum okk-
ar var þema helgar-
innar. Fyrst tók ég
mig til og leigði á
voddinu hina stórgóðu
en afar óþægilegu
dönsku kvikmynd
Dronningen. Þar segir
frá konu á miðjum
aldri sem tælir ungan
fósturson með ófyrir-
sjáanlegum afleiðingum. Siðblinda, valdníðsla á
barni og almenn mannvonska eru orð sem koma
upp í hugann en myndin situr í manni lengi á
eftir.
Næst var það norska serían Exit eða Útrás.
Hana má finna á RÚV í heild sinni og skemmst
er frá því að segja að ekki gat ég hætt að horfa
fyrr en serían var búin, átta þáttum síðar. Er
sagan byggð á sönnum frásögnum úr norsku við-
skiptalífi.
Í Útrás er fylgst með fjórum ofurríkum vinum
í Osló; siðblindum, kókaínsniffandi, framhjáhald-
andi ógeðum. Þeir svífast einskis til að fylla upp
í tómarúmið sem myndast hefur í sálinni. Þeir
traðka á öllu sem er mögulega fyrir þeim og
skiptir þá engu hver verður fyrir barðinu. Firr-
ingin er alger. Vinirnir eru yfir allt og alla hafn-
ir og eru bæði kvenhatarar og ofbeldismenn. En
þegar neyslan er orðin stjórnlaus fara þeir smátt
og smátt að missa tökin. Og mikið ofboðslega
finnur maður ekki til með þeim!
Ljósvakinn Ásdís Ásgeirsdóttir
Siðblinda á
Norðurlöndum
Útrás Vinirnir eru veru-
leikafirrtir auðmenn.
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna. Þú ferð framúr með bros á
vör. Fréttir á klukkutíma fresti.
10 til 14 Þór
Bæring
Skemmtileg tón-
list og létt spjall
með Þór Bæring
alla virka daga á
K100.
14 til 16 Siggi
Gunnars Tónlist,
létt spjall og skemmtilegir leikir og
hin eina sanna „stóra spurning“
klukkan 15.30.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
2018 var greint frá því að leikarinn
Johnny Depp myndi ekki vera með
í fleiri kvikmyndum um sjóræn-
ingja Karíbahafsins og að framleið-
endur væru að leita að nýrri leik-
konu í aðalhlutverk næstu myndar.
Það eru tvær leikkonur sem ver-
ið er að ræða að séu í sigtinu hjá
framleiðendum en það er hin
skoska Karen Gillan sem leikið hef-
ur Nebulu í Marvel-kvikmyndunum
og síðan heyrðist orðrómur þess
efnis að Emma Watson sem lék í
Harry Potter-myndunum myndi
hreppa hlutverkið.
Úr Harry Potter
yfir í Pirates of
the Caribbean
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 0 snjóél Lúxemborg 6 rigning Algarve 16 léttskýjað
Stykkishólmur 1 skýjað Brussel 8 skýjað Madríd 8 skýjað
Akureyri -5 léttskýjað Dublin 5 skýjað Barcelona 12 alskýjað
Egilsstaðir -1 skýjað Glasgow 4 léttskýjað Mallorca 14 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 1 snjókoma London 6 rigning Róm 12 léttskýjað
Nuuk -11 snjóél París 8 rigning Aþena 11 skýjað
Þórshöfn 2 rigning Amsterdam 8 skúrir Winnipeg -8 snjókoma
Ósló 3 rigning Hamborg 7 skýjað Montreal 1 rigning
Kaupmannahöfn 5 súld Berlín 8 skýjað New York 5 skýjað
Stokkhólmur 4 skýjað Vín 0 þoka Chicago 0 alskýjað
Helsinki 0 þoka Moskva -2 alskýjað Orlando 17 skýjað
Bresk spennuþáttaröð í fjórum hlutum um David Collins, sem hefur setið í fang-
elsi í sjö ár fyrir morðið á eiginkonu sinni þegar sakfellingu hans er snúið við og
hann látinn laus. Hann reynir að byggja upp líf sitt á ný en á sama tíma hefst ný
rannsókn á morði eiginkonu hans sem dregur ýmis leyndarmál fram í dagsljósið.
RÚV kl. 22.20 Saklaus 1:4
Sími 534 1500 | kiddi@kambstal.is | Íshellu 1, 221 Hafnarfirði
Klippt & beygt
kambstál
fyrir minni og stærri verk
Reynsla | gæði | þjónusta