Morgunblaðið - 13.02.2020, Side 12
12 DAGLEGT LÍF
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. FEBRÚAR 2020
Aukahlutapakkinn er: Hiti í framrúðu og rúðusprautum, hiti í stýri og stýri klætt mjúku leðri,
rafdrifin upphituð leður framsæti með stillingu á 10 vegu, hiti í aftursætum, 380W Meridian
hljóðkerfi, sjálfvirk háljósaaðstoð, svartur útlitspakki, tvöfalt krómað púst, skyggðar rúður
að aftan, lykillaus opnun, rafknúinn afturhleri, hiti í aftursætum.
800.000 kr. aukahlutapakki
fylgir Jaguar E-Pace S D150
B
ún
að
ur
b
íls
á
m
yn
d
er
fr
áb
ru
g
ð
in
n
au
g
lý
st
u
ve
rð
i
VERÐ: 7.990.000 KR.
Jaguar E-Pace S D150, fjórhjóladrifinn, sjálfskiptur.E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
9
8
1
1
1
VERIÐ VELKOMIN Í REYNSLUAKSTUR
OPIÐ Í DAG FRÁ 12–16
JAGUAR
HESTHÁLSI 6-8, 110 REYKJAVÍK
SÍMI: 525 6500
FJÓRHJÓLADRIFINN E-PACE
JAGUAR E-PACE
Dansinn getur haft mikiláhrif til þess að breytaveröldinni, sé gleðin höfðað leiðarljósi. Það er
magnað að koma saman í hádeginu
og dansa af krafti gegn kynbundnu
ofbeldi,“ segir Marta Goðadóttir,
herferða- og kynningarstýra UN
Women á Íslandi. Dansbylting sam-
takanna gegn ofbeldi verður á föstu-
daginn milli kl. 12.15 og 13. Yfir-
skriftin er Milljarður rís en þetta er í
áttunda sinn sem efnt til þessa við-
burðar hér á landi og verður hann nú
eins og undanfarin ár í Hörpu. Á
veraldarvísu á
vitundarvakning
sér nú orðið ellefu
ára sögu og vel
hefur tekist til að
mati Mörtu.
„Já, ofbeldi
gagnvart konum
er í dag orðið
mun sýnilegra og
vitund almenn-
ings um málin
meiri en áður var. Þriðja hver kona í
heiminum verður fyrir ofbeldi ein-
hvern tíma á ævinni og samtals er
það um ein milljón kvenna. Að þessu
sinni verður sjónum beint sérstak-
lega að stafrænu ofbeldi og kyn-
ferðislegri áreitni á netinu þar sem
hótanir um ofbeldi eru algengar.
Tækninýjungar hafa auðveldað
mansal og vændi til muna og elti-
hrellar leika líka oft lausum hala í
hinni stafrænu veröld. Fimmta hver
kona býr í því landi í heiminum þar
sem mjög ólíklegt er gerandi verði
sóttur til saka. Þetta verður að
breytast og til þess meðal annars
ætlum við að dansa í Hörpu,“ segir
Marta. sbs@mbl.is
Dansað fyrir betri veröld
Milljarður rís á föstudaginn. Sjónum er beint gegn stafrænu ofbeldi sem viðgengst
víða en ekki er alltaf brugðist við. Dansað verður í Hörpu og víðar um landið.
Dans Viðburðurinn Milljarður rís er nú haldinn í áttunda sinn í Hörpu og í 11. sinn í heiminum. Sigurmerki Ef viljinn er sterkur má miklu breyta og snúa veröldinni til betri vegar.
Morgunblaðið/ Kristinn Magnússon
Snúningur Líkt og undanfarin ár heldur DJ Margeir uppi stemningu og
þeytir skífum á þessum viðburði, sem vitnar um kraft og samtakmátt.
Marta
Goðadóttir