Morgunblaðið - 13.02.2020, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 13.02.2020, Blaðsíða 12
12 DAGLEGT LÍF MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. FEBRÚAR 2020 Aukahlutapakkinn er: Hiti í framrúðu og rúðusprautum, hiti í stýri og stýri klætt mjúku leðri, rafdrifin upphituð leður framsæti með stillingu á 10 vegu, hiti í aftursætum, 380W Meridian hljóðkerfi, sjálfvirk háljósaaðstoð, svartur útlitspakki, tvöfalt krómað púst, skyggðar rúður að aftan, lykillaus opnun, rafknúinn afturhleri, hiti í aftursætum. 800.000 kr. aukahlutapakki fylgir Jaguar E-Pace S D150 B ún að ur b íls á m yn d er fr áb ru g ð in n au g lý st u ve rð i VERÐ: 7.990.000 KR. Jaguar E-Pace S D150, fjórhjóladrifinn, sjálfskiptur.E N N E M M / S ÍA / N M 9 8 1 1 1 VERIÐ VELKOMIN Í REYNSLUAKSTUR OPIÐ Í DAG FRÁ 12–16 JAGUAR HESTHÁLSI 6-8, 110 REYKJAVÍK SÍMI: 525 6500 FJÓRHJÓLADRIFINN E-PACE JAGUAR E-PACE Dansinn getur haft mikiláhrif til þess að breytaveröldinni, sé gleðin höfðað leiðarljósi. Það er magnað að koma saman í hádeginu og dansa af krafti gegn kynbundnu ofbeldi,“ segir Marta Goðadóttir, herferða- og kynningarstýra UN Women á Íslandi. Dansbylting sam- takanna gegn ofbeldi verður á föstu- daginn milli kl. 12.15 og 13. Yfir- skriftin er Milljarður rís en þetta er í áttunda sinn sem efnt til þessa við- burðar hér á landi og verður hann nú eins og undanfarin ár í Hörpu. Á veraldarvísu á vitundarvakning sér nú orðið ellefu ára sögu og vel hefur tekist til að mati Mörtu. „Já, ofbeldi gagnvart konum er í dag orðið mun sýnilegra og vitund almenn- ings um málin meiri en áður var. Þriðja hver kona í heiminum verður fyrir ofbeldi ein- hvern tíma á ævinni og samtals er það um ein milljón kvenna. Að þessu sinni verður sjónum beint sérstak- lega að stafrænu ofbeldi og kyn- ferðislegri áreitni á netinu þar sem hótanir um ofbeldi eru algengar. Tækninýjungar hafa auðveldað mansal og vændi til muna og elti- hrellar leika líka oft lausum hala í hinni stafrænu veröld. Fimmta hver kona býr í því landi í heiminum þar sem mjög ólíklegt er gerandi verði sóttur til saka. Þetta verður að breytast og til þess meðal annars ætlum við að dansa í Hörpu,“ segir Marta. sbs@mbl.is Dansað fyrir betri veröld Milljarður rís á föstudaginn. Sjónum er beint gegn stafrænu ofbeldi sem viðgengst víða en ekki er alltaf brugðist við. Dansað verður í Hörpu og víðar um landið. Dans Viðburðurinn Milljarður rís er nú haldinn í áttunda sinn í Hörpu og í 11. sinn í heiminum. Sigurmerki Ef viljinn er sterkur má miklu breyta og snúa veröldinni til betri vegar. Morgunblaðið/ Kristinn Magnússon Snúningur Líkt og undanfarin ár heldur DJ Margeir uppi stemningu og þeytir skífum á þessum viðburði, sem vitnar um kraft og samtakmátt. Marta Goðadóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.