Morgunblaðið - 05.03.2020, Blaðsíða 11
Innlent
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. MARS 2020
Mörkin 6 - 108 Rvk.
s:781-5100
Opið: Mán-fös: 11-18
lau: 11-15
VOR
2020
Skipholti 29b • S. 551 4422
Fylgið
Fisléttir
VOR-
JAKKAR
í fallegum litum
VERÐ FRÁ
19.900,-
LAXDAL
ER Í LEIÐINNI
Bæjarlind 6 | sími 554 7030
Við erum á facebook
Cherry Berry buxurnar komnar
Kr.
Str. 2-9
4.990.-
7 Litir
Gult
Svart
Dökkblátt
Brúnt
Drappað
Ljósgrátt
Grænt
Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | VersluninBelladonna
Netverslun á www.belladonna.is
Nýjar vörur frá og
Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is
Ný
vefverslunhjahrafnhildi.is
VOR
2020
Foreldrar leik-
skólabarna í
Hlíðahverfi í
Reykjavík eru
mjög ósáttir með
gang viðræðna í
kjaradeilu Efl-
ingar og Reykja-
víkurborgar.
Segjast þeir ekki
skilja hvernig
komast megi að
samkomulagi ef deiluaðilar talast
ekki við, en mjög lítið hefur verið um
fundi í kjaradeilunni. Þá hafa um 70
börn á leikskólanum Hlíð verið
heima allan þann tíma sem verkfallið
hefur staðið yfir, eða í alls 17 daga.
„Það er óásættanlegt að setja börn
og foreldra í þessa stöðu meðan
samningafundir eru ekki haldnir og
deiluaðilar talast ekki við,“ segir í til-
kynningu sem foreldrafélag leikskól-
ans Hlíðar sendi frá sér. „Vinnu-
brögðin lýsa að mati foreldra-
félagsins skilningsleysi á þeirri stöðu
sem fjölskyldur eru í. Á sama tíma
endurspegla þau virðingarleysi
gagnvart börnum og foreldrum.
Margir foreldrar eru sagðir kvíðn-
ir vegna þeirra miklu vandræða sem
verkfallið veldur þeim. „Dæmi eru
um foreldra sem hafa þurft að nota
sumarfríið sitt en það mun setja þau
í vanda þær fjórar vikur sem sum-
arlokanir leikskólans standa yfir.
Hluti foreldra er einnig í þeirri stöðu
að vera tekjulaus í verkfallinu þar
sem þeir hafa þurft að taka launa-
laust leyfi. Með sama áframhaldi
geta margar barnafjölskyldur lent í
vanda sem mun taka langan tíma að
vinna úr,“ segir þar einnig.
Þá hefur Morgunblaðið einnig
heimildir fyrir því að foreldrar í
Hlíðahverfi muni krefjast þess að
leikskólinn Hlíð verði opinn í allt
sumar þar sem margir þeirra hafa
nú þegar klárað alla orlofsdaga sína
vegna yfirstandandi verkfalls fé-
lagsmanna Eflingar.
Foreldrar
í Hlíðun-
um ósáttir
Staðan er vanvirð-
ing í garð barnanna
Verkfall Börnin
eru nú heima.
Þarftu að láta
gera við?
FINNA.is