Morgunblaðið - 05.03.2020, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 05.03.2020, Qupperneq 11
Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. MARS 2020 Mörkin 6 - 108 Rvk. s:781-5100 Opið: Mán-fös: 11-18 lau: 11-15 VOR 2020 Skipholti 29b • S. 551 4422 Fylgið Fisléttir VOR- JAKKAR í fallegum litum VERÐ FRÁ 19.900,- LAXDAL ER Í LEIÐINNI Bæjarlind 6 | sími 554 7030 Við erum á facebook Cherry Berry buxurnar komnar Kr. Str. 2-9 4.990.- 7 Litir Gult Svart Dökkblátt Brúnt Drappað Ljósgrátt Grænt Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | VersluninBelladonna Netverslun á www.belladonna.is Nýjar vörur frá og Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is Ný vefverslunhjahrafnhildi.is VOR 2020 Foreldrar leik- skólabarna í Hlíðahverfi í Reykjavík eru mjög ósáttir með gang viðræðna í kjaradeilu Efl- ingar og Reykja- víkurborgar. Segjast þeir ekki skilja hvernig komast megi að samkomulagi ef deiluaðilar talast ekki við, en mjög lítið hefur verið um fundi í kjaradeilunni. Þá hafa um 70 börn á leikskólanum Hlíð verið heima allan þann tíma sem verkfallið hefur staðið yfir, eða í alls 17 daga. „Það er óásættanlegt að setja börn og foreldra í þessa stöðu meðan samningafundir eru ekki haldnir og deiluaðilar talast ekki við,“ segir í til- kynningu sem foreldrafélag leikskól- ans Hlíðar sendi frá sér. „Vinnu- brögðin lýsa að mati foreldra- félagsins skilningsleysi á þeirri stöðu sem fjölskyldur eru í. Á sama tíma endurspegla þau virðingarleysi gagnvart börnum og foreldrum. Margir foreldrar eru sagðir kvíðn- ir vegna þeirra miklu vandræða sem verkfallið veldur þeim. „Dæmi eru um foreldra sem hafa þurft að nota sumarfríið sitt en það mun setja þau í vanda þær fjórar vikur sem sum- arlokanir leikskólans standa yfir. Hluti foreldra er einnig í þeirri stöðu að vera tekjulaus í verkfallinu þar sem þeir hafa þurft að taka launa- laust leyfi. Með sama áframhaldi geta margar barnafjölskyldur lent í vanda sem mun taka langan tíma að vinna úr,“ segir þar einnig. Þá hefur Morgunblaðið einnig heimildir fyrir því að foreldrar í Hlíðahverfi muni krefjast þess að leikskólinn Hlíð verði opinn í allt sumar þar sem margir þeirra hafa nú þegar klárað alla orlofsdaga sína vegna yfirstandandi verkfalls fé- lagsmanna Eflingar. Foreldrar í Hlíðun- um ósáttir  Staðan er vanvirð- ing í garð barnanna Verkfall Börnin eru nú heima. Þarftu að láta gera við? FINNA.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.