Hvöt - 01.02.1951, Qupperneq 3

Hvöt - 01.02.1951, Qupperneq 3
1. tölublað Reykjavík, 1. jebrúar 1951 19, árgangur Útgef.; Samdand bindindisfélaga í skólum og íþróttabandalag framhaldssk. í Rvík. og nágr. r AVARP frá stjórnum S. B. S. og í. F. R. N. Sú breyting vertSur nú ú útgáfu Hvatar, aS Samband bind- indisfélaga í skólum og íþróttabandlag framhaldsskóla í Rvík og nágrenni munu framvegis gefa bldði'S út í sameiningu þannig, að hvort samband greiðir útgáfukostnaS blaösins aS hálfu, aS hvort samband leggur efni til blaSsins sem svarar helming lesmáls hverju sinni, aS ritnefnd er skipuS fjórum mönnum, tveimur frá hvoru sambandi. ViS, sem aS þessum samningum stóndum, lítum svo á, aS þessi ráSstöfun geti orSiS báSum samböndunum til gagns, ef rétt er meS fariS, og viljum viS nefna nokkur atriSi. 1. Þar sem útgáfukostnaSur blaSsins er allmikill, en fjárhagur sambandanna þröngur, mun verSa ódýrara fyrir samböndin aS gefa blaS út saman heldur en hvort í sínu lagi. 2. Baráttumál sambandanna eiga aS mörgu leyti samleiS, þar sem bœSi samb. stefna aS aukinni reglusemi œskufólks, hollu skemmtanalífi og heilbrigSara líferni. 3. MeS sameiginlegri útgáfu nœr blaSiS meiri útbreiSslu en ann- ars myndi, en þaS er báSum aSiljum nauSsyn aS ná til sem flestra af œskufólki landsins meS áhugamál sín. ViS vonum, aS þessi samvinna, sem nú hefst milli þessara œskulýSssamtaka megi lengi haldast og vel reynast báSum aSiljum til sœmdar og vegsauka. Einnig viljum viS hvetja lesendur blaSsins til aS senda því efni til birtingar, svo aS blaSiS verSi sem fjölbreyttast og bezt. Hvöt er vettvangur hins ritaSa orSs. Hjálpumst aS því aS gera hana aS öflugu baráttuvopni til sigurs sameiginlegum hugsjónum og áhugamálum.

x

Hvöt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hvöt
https://timarit.is/publication/1472

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.