Hvöt - 01.02.1951, Page 19

Hvöt - 01.02.1951, Page 19
H V Ö T Í7 Ingi Þorsteinsson: Handknattleiksmót f. F. R. N. Hið nýstofnaða Iþróttabandalag framhaldsskóla Reykjavíkur og ná- grennis hélt sitt fyrsta handknattleiks- mót dagana 23.—26. jan. í íþróttahúsi 1. B. R. Setning mótsins fór þannig fram, að leikmenn skólanna fylktu liði á leik- vangnum og íþróttafulltrúi, Þorsteinn Einarsson, hélt stutta ræðu, þar sem hann lét m. a. í Ijósi ánægju sína yfir hinu nýstofnaða bandalagi. Að því loknu hófst keppnin. Sjö skólar sendu 14 lið til keppninnar, sem verð- ur að teljast góð þátttaka. Liðin skipt- ust þannig niður, að í kvennaflokki voru 5 lið, I. fl. 3 lið, II. fl. 3 lið og III. fl. 3 lið. I 1. umferð kepptu kvennalið Gagn- fræðaskóla Vesturbæjar og Gagnfræða- skóla Austurbæjar. Bæði liðin voru mjög áþekk, hvað getu snerti, en aug- sýnilega liafa þau ekki haft mikla æf- ingu fyrir keppnina. Bar mjög mikið á, hve knattmeðferð var óviss og skorti á úthaldi. Beztu menn liðanna voru* markmennirnir. Leiknum lauk með sigri Gagnfræðaskóla Austurbæjar 3:2. I næsta leik áttust við Kvennaskól- inn og Menntaskólinn, sem lauk með sigri þeirra fyrmefndu 3:2. Leikurinn var skemmtilegur og vel leikinn. Vora liðin vel samstillt, þó sérstaklega Rð Kvennaskólans, sem hafði öruggari Sigurvegarar í kvenna- flokki 1951.

x

Hvöt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hvöt
https://timarit.is/publication/1472

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.