Hvöt - 01.02.1951, Page 22
20
H V Ö T
w
vel og hélt leiknum vel niðri allan
tímann. Mestan þátt í sigrinum átti
markvörðurinn, Guðmundur Georgsson,
og var unun á að horfa, hve vel hann
varði.
3. leikur: II. fl. Menntaskólinn—
Gagnfræðaskóli Austurbæjar 10:4.
Þegar í leiksbyrjun virtust leikmenn
Menntaskólans mjög sigurvissir og allt
of öruggir. Leit helzt út fyrir, að þeir
ætluðu að „busta“ mótleikara sína.
En í hálfleik var markatalan jöfn.
Svo fór þó, að Menntaskólinn sigraði.
Gunnar Bjarnason í liði Gagnfræða-
skóla Austurbæjar var mjög góður og
naut hann sín einkum vel í fyrri hálf-
leik.
Sigurvegarar á mótinu urSu:
Kvennaskólinn: Marta Hálfdánardótt-
ir, Svanhildur Þorbjörnsdóttir, Erla
Hœttulegt
augnablik
fyrir
Háskólann.
Halldóri
tekst að
bjarga marki.
Eggertsdóttir, Hanna Bachmann, Ás-
gerður Halldórsdóttir, Ragnliildur J.
Þórðardóttir, Svana Jörgensdóttir og
Unnur Kristmanns.
I. fl. Menntaskólinn: Guðmundur
Georgsson, Hörður Felixson, Þorleifur
Einarsson, Axel Einarsson, Áki Lúð-
víksson, Sig Jörgensson, Ríkharður
Kristjánsson.
II. fl. Menntaskólinn: Helgi Hall-
grímsson, Snorri Ólafsson, Rúnar
Bjarnarson, Gunnar Torfason, Ingi
Örnólfsson, Guðmundur Árnason, Ól-
afur Ö. Arnarson, Þorgeir Þorgeirsson.
III. . fl. Gagnfrœ&askóli Vesturbœjar:
Birgir Indriðason, Jens Jónsson, Sig.
Tómasson, Sig. Sigurðsson. Þorvaldur
Björnsson, Svavar Markússon, Ragnar
Aðalsteinsson.