Fréttablaðið - 24.10.2020, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 24.10.2020, Blaðsíða 42
Hjá umhverfis- og auðlindaráðuneytinu er laus til umsóknar staða sérfræðings í loftslagsmálum á skrifstofu loftslagsmála. Starfið felst einkum í vinnu að stefnumótun í málaflokknum, m.a. að því er varðar aðgerðir Íslands í loftslagsmálum, aðlögun að loftslagsbreytingum og kolefnishlutleysi og eftirfylgni við áætlanir stjórnvalda á þessum sviðum. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf í sívaxandi málaflokki, sem kallar á víðtæka samvinnu og samstarf við aðila innan sem utan stjórnkerfisins, auk skilnings og þátttöku í alþjóðastarfi. Starfssvið: • Umsjón með eftirfylgni áætlana, skýrslugerð og þátttaka í stefnumótun og áætlanagerð í loftslagsmálum • Framkvæmd á regluverki loftslagsmála, þ.m.t. á sviði EES-samningsins • Þátttaka í vinnslu lagafrumvarpa og reglugerða • Samskipti við stjórnvöld, hagaðila og aðra • Alþjóðlegt samstarf Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólapróf með meistaragráðu sem nýtist í starfi • Þekking eða reynsla á sviði loftslagsmála • Þekking og/eða reynsla af stjórnsýslu, þ.á.m. á EES-samningnum, er kostur • Frumkvæði, færni í stefnumótun, skipulögð vinnubrögð og sjálfstæði í starfi • Góð samskiptahæfni og geta til að vinna undir álagi • Mjög gott vald á ritaðri og talaðri íslensku • Mjög góð kunnátta í ensku, kunnátta í einu Norðurlandamáli er kostur Í ráðuneytinu starfa rúmlega 40 starfsmenn á sex skrifstofum. Ráðuneytið leggur áherslu á góðan starfsanda, góð starfsskilyrði og jafnræði kynjanna. Ráðuneytið hefur hlotið gæðavottun umhverfisstjórnunarkerfis og jafnlaunavottun. Umsóknarfrestur er til og með 9. nóvember nk. Sótt er um starfið á Starfatorgi – starfatorg.is Umsókn um starfið þarf að fylgja starfsferilsskrá og ítarlegt kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Upplýsingar um starfið veitir Danfríður Skarphéðinsdóttir settur skrifstofustjóri skrifstofu loftslagsmála, netfang danfridur.skarphedinsdottir@uar.is. Sérfræðingur á sviði loftslagsmála SKAPANDI SAMFÉLAG Á FRÆÐASVIÐI LISTA SVIÐSFORSETI AKADEMÍSKRAR ÞRÓUNAR Listaháskóli Íslands leitar eftir metnaðarfullum og skipulögðum einstaklingi með mikla leiðtogahæfni í stöðu sviðsforseta akademískrar þróunar. SVIÐSFORSETINN – er leiðandi í þróun á kennslu, rannsóknum og akademískum vinnubrögðum við LHÍ – ber ábyrgð á akademískri uppbyggingu sviðsins – leiðir uppbyggingu og þróun meistaranámsbrauta – vinnur að þverfaglegum markmiðum og innleiðingu á stefnu LHÍ í samráði við aðra stjórnendur – stýrir starfsemi sviðsins, annast stjórnun þess og rekstur og sinnir starfsmannahaldi. Starfshlutfall er 100%. Umsóknarfrestur er 11. nóvember 2020. Ráðið er í starfið frá miðjum janúar 2021. Ítarlegar upplýsingar um starfið, hæfiskröfur og umsóknargögn er að finna á lhi.is/laus-storf Farið verður með umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Skólinn áskilur sér rétt til að hafna öllum umsóknum. 8 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 4 . O K TÓ B E R 2 0 2 0 L AU G A R DAG U R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.