Fréttablaðið - 24.10.2020, Blaðsíða 96

Fréttablaðið - 24.10.2020, Blaðsíða 96
RITSTJÓRN ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Torg ehf. DREIFING Póstdreifing ehf. dreifing@postdreifing.is 550 5000 Óttars Guðmundssonar BAKÞANKAR IKEA® BAKARÍ 795,- 795,- Kjúklingapasta Kjúklingaréttur Verslun opin 11-20 - IKEA.is IKEA Bakarí opið 11-18 – Sænska matarhornið og IKEA Bistro opið 11-20 © Inter IKEA System s B.V. 2020 + + Verslun í Kringlunni Laugarásvegur 1 Pantaðu á skubb.is OG FÁÐU HEIMSENT Fyrir svanga ferðalanga Haustið 1767 lagði Eggert Ólafsson skáld og lögmað-ur upp í bátsferð frá Skor á Barðaströnd. Gamall veður- glöggur maður sat í fjörunni og ráðlagði honum að fara hvergi. Eggert virti þær ráðleggingar að vettugi og fórst ásamt öllu föruneyti sínu. Víða í Íslendinga- sögum má finna gáfaða og ráða- góða ellilífeyrisþega. Gunnar á Hlíðarenda spurði Njál vin sinn ráða en fór reyndar ekki eftir því sem hann sagði. Guðrún Ósvíf- ursdóttir leitaði til Gests spaka um draumráðningar en sinnti í engu ráðleggingum hans með hörmulegum af leiðingum. Allir brýndu þeir fyrir viðmælendum sínum að fara varlega og forðast hvatvísi. Einu sinni var sagt að skipta mætti mannkyni upp í tvo hópa. Annars vegar þá sem í sífellu biðja um ráð sem þeir fara ekki eftir og hins vegar þá sem stöðugt gefa ráð sem enginn tekur mark á. Þetta þekki ég vel. Forðum fór ég ekki eftir neinu sem mér var ráðlagt. Ég vissi sjálfur allt best þótt ég þættist biðja um einhver ráð. En með vaxandi aldri breytist allt. Nú gerist æ algengara að ég sjálfur sé beðinn um ráð. Gamlir samferðamenn hringja og biðja um einhvers konar leiðsögn. Ég bregst venjulega vel við og gef spakleg og vel ígrunduð ráð að hætti Njáls á Bergþórshvoli. Nú skil ég vel öldunginn í fjör- unni í Skor. Venjulega er nefni- lega ekkert farið eftir þessum ágætu ráðleggingum mínum. Flestir breyta engu, sem er líka ákvörðun. Þeir sigla óhikað út í brimgarðinn og skeyta engu um tuldur gamla mannsins í fjörunni. Svona fer allt í hringi. Gefðu mér ráð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.