Fréttablaðið - 24.10.2020, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 24.10.2020, Blaðsíða 39
Spennandi stjórnunarstörf Sjúkratryggingar Íslands auglýsa laus til umsóknar störf þriggja sviðsstjóra og sex deildarstjóra á nýjum sviðum innan stofnunarinnar. Hver sviðsstjóri hefur yfirumsjón með starfsemi og rekstri sviðsins gagnvart forstjóra og situr í framkvæmdastjórn stofnunarinnar. Um er að ræða fjölbreyttar og krefjandi lykilstöður innan Sjúkratrygginga Íslands. Hver deildarstjóri ber ábyrgð á sinni deild gagnvart sviðsstjóra. Deildarstjóri tryggingadeildar Deildarstjóri deildar vörustýringar og viðhalds hjálpartækja Deildarstjóri hagdeildar Deildarstjóri deildar heilbrigðisþjónustu Deildarstjóri deildar lyfja- og meðferðarhjálpartækja Deildarstjóri eftirlitsdeildar Sviðsstjóri upplýsingatæknisviðs • Innköllun, móttaka, þrif, viðgerðir og viðhald hjálpartækja • Endurnýting hjálpartækja þ.á.m. breytingar, sérsmíði og séraðlögun • Birgðahald hjálpartækja og skráning Meðal helstu verkefna: • Skipulag og framkvæmd eftirlits með veitendum heilbrigðisþjónustu og öðrum viðsemjendum eftir því sem við á • Gerð verklagsreglna um skipulag og framkvæmd eftirlits og úttekta • Samskipti við veitendur þjónustu vegna eftirlits og úttekta Meðal helstu verkefna: • Afgreiðsla umsókna um lyfjaskírteini, einnota hjálpartæki, stoð- og meðferðartæki, heyrnartæki, næringarefni og sérfæði • Umsýsla og yfirferð reikninga vegna hjálpartækja, næringarefna og lyfja frá umsækjendum, birgjum og samningsaðilum • Greiðslur til apóteka vegna lyfjakaupa einstaklinga og aðkoma að vinnslu úr lyfjagreiðslugrunni Meðal helstu verkefna: • Gerð rekstraráætlunar og frávikagreininga í samráði við sviðsstjóra • Viðamiklar gagnagreiningar varðandi þjónustu sem veitt er á grundvelli sjúkratrygginga • Gagnagreiningar varðandi starfsemi og rekstur SÍ Meðal helstu verkefna: • Umsýsla reikninga frá veitendum þjónustu sem falla undir deildina og samskipti við veitendur vegna þeirra • Umsýsla reikni- og fjármögnunarlíkana vegna þjónustu sem fellur undir deildina og samskipti við veitendur vegna þeirra • Samstarf við aðrar deildir vegna eftirlits með þjónustu Meðal helstu verkefna: • Rekstur og starfsemi upplýsingatæknisviðs • Hugbúnaðarþróun • Rekstur upplýsingatæknikerfa • Notendaþjónusta • Öryggismál upplýsingatæknikerfa Helstu verkefni sviðsins: • Rekstur og starfsemi fjármálasviðs • Áætlanagerð og gagnagreining • Reikningshald og skattskil • Gerð frávikagreininga og árshlutauppgjöra • Samvinna við FJS um gerð ársreikninga • Fjárstýring, reikningagerð og innheimta Helstu verkefni sviðsins: Helstu menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólapróf á sviði viðskiptafræði, hagfræði eða heilsuhagfræði Framhaldsmenntun æskileg • Þekking og reynsla af opinberum fjármálum • Sérþekking og viðamikil reynsla á sviði tölulegra greininga • Þekking á lagaumhverfi sjúkratrygginga • Reynsla af störfum innan opinberrar stjórnsýslu • Farsæl stjórnunarreynsla eða reynsla af verkefnastjórnun á sviði fjármála Helstu menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólapróf á sviði tölvunarfræði, verkfræði eða hugbúnaðargerðar • Menntun eða reynsla á sviði verkefnastjórnunar er æskileg • Veruleg reynsla af stjórnun á sviði upplýsingatækni • Góð þekking á upplýsingatækniumhverfi stærri stofnana eða fyrirtækja • Reynsla af störfum innan opinberrar stjórnsýslu er æskileg • Starfsemi og rekstur þjónustusviðs • Samþætting verkefna deilda sviðsins • Stefnumótun og gerð langtímaáætlunar um samninga og innkaup • Stefnumótun og gerð langtímaáætlunar um eftirlit í samstarfi við aðra eftirlitsaðila Helstu verkefni sviðsins: Helstu menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólapróf sem nýtist í starfi. Viðbótarmenntun á háskólastigi s.s. af heilbrigðissviði, viðskiptafræði eða lögfræði er æskileg • Þekking og reynsla af sviði samningamála nauðsynleg • Þekking á lagaumhverfi sjúkratrygginga • Reynsla af störfum innan opinberrar stjórnsýslu • Farsæl stjórnunarreynsla Sviðsstjóri fjármálasviðs Sviðsstjóri þjónustusviðs • Lögfræðileg afgreiðsla mála er varða mat á rétti einstaklinga til sjúkra-, slysa- og sjúklingatrygginga • Lögfræðileg ráðgjöf til starfseininga SÍ • Undirbúningur mála og greinargerðarskrif vegna réttar einstaklinga til sjúkra-, slysa- og sjúklingatrygginga Meðal helstu verkefna: Umsóknarfrestur er til og með 9. nóvember 2020. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og henni þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir hæfni umsækjanda sem nýtist í starfi. Upplýsingar veita Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta) og Þórður S. Óskarsson (thordur@intellecta) Æskilegt er að umsækjendur um störfin geti hafið störf sem fyrst. Sjúkratryggingar Íslands hafa hlotið jafnlaunavottun. Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármála- og efnahagsráðuneytis og viðkomandi stéttarfélags. Ítarlegri upplýsingar um ábyrgðarsvið ásamt menntunar- og hæfniskröfum má finna á www.intellecta.is og á Starfatorgi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.