Fréttablaðið - 24.10.2020, Side 39
Spennandi stjórnunarstörf
Sjúkratryggingar Íslands auglýsa laus til umsóknar störf þriggja sviðsstjóra og sex deildarstjóra á nýjum sviðum innan stofnunarinnar. Hver
sviðsstjóri hefur yfirumsjón með starfsemi og rekstri sviðsins gagnvart forstjóra og situr í framkvæmdastjórn stofnunarinnar. Um er að ræða
fjölbreyttar og krefjandi lykilstöður innan Sjúkratrygginga Íslands. Hver deildarstjóri ber ábyrgð á sinni deild gagnvart sviðsstjóra.
Deildarstjóri tryggingadeildar
Deildarstjóri deildar vörustýringar og
viðhalds hjálpartækja
Deildarstjóri hagdeildar
Deildarstjóri deildar heilbrigðisþjónustu
Deildarstjóri deildar lyfja- og
meðferðarhjálpartækja
Deildarstjóri eftirlitsdeildar
Sviðsstjóri upplýsingatæknisviðs
• Innköllun, móttaka, þrif, viðgerðir og viðhald hjálpartækja
• Endurnýting hjálpartækja þ.á.m. breytingar, sérsmíði og séraðlögun
• Birgðahald hjálpartækja og skráning
Meðal helstu verkefna:
• Skipulag og framkvæmd eftirlits með veitendum heilbrigðisþjónustu og öðrum
viðsemjendum eftir því sem við á
• Gerð verklagsreglna um skipulag og framkvæmd eftirlits og úttekta
• Samskipti við veitendur þjónustu vegna eftirlits og úttekta
Meðal helstu verkefna:
• Afgreiðsla umsókna um lyfjaskírteini, einnota hjálpartæki, stoð- og
meðferðartæki, heyrnartæki, næringarefni og sérfæði
• Umsýsla og yfirferð reikninga vegna hjálpartækja, næringarefna og lyfja frá
umsækjendum, birgjum og samningsaðilum
• Greiðslur til apóteka vegna lyfjakaupa einstaklinga og aðkoma að vinnslu úr
lyfjagreiðslugrunni
Meðal helstu verkefna:
• Gerð rekstraráætlunar og frávikagreininga í samráði við sviðsstjóra
• Viðamiklar gagnagreiningar varðandi þjónustu sem veitt er á
grundvelli sjúkratrygginga
• Gagnagreiningar varðandi starfsemi og rekstur SÍ
Meðal helstu verkefna:
• Umsýsla reikninga frá veitendum þjónustu sem falla undir deildina
og samskipti við veitendur vegna þeirra
• Umsýsla reikni- og fjármögnunarlíkana vegna þjónustu sem fellur
undir deildina og samskipti við veitendur vegna þeirra
• Samstarf við aðrar deildir vegna eftirlits með þjónustu
Meðal helstu verkefna:
• Rekstur og starfsemi upplýsingatæknisviðs
• Hugbúnaðarþróun
• Rekstur upplýsingatæknikerfa
• Notendaþjónusta
• Öryggismál upplýsingatæknikerfa
Helstu verkefni sviðsins:
• Rekstur og starfsemi fjármálasviðs
• Áætlanagerð og gagnagreining
• Reikningshald og skattskil
• Gerð frávikagreininga og árshlutauppgjöra
• Samvinna við FJS um gerð ársreikninga
• Fjárstýring, reikningagerð og innheimta
Helstu verkefni sviðsins: Helstu menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólapróf á sviði viðskiptafræði, hagfræði eða heilsuhagfræði
Framhaldsmenntun æskileg
• Þekking og reynsla af opinberum fjármálum
• Sérþekking og viðamikil reynsla á sviði tölulegra greininga
• Þekking á lagaumhverfi sjúkratrygginga
• Reynsla af störfum innan opinberrar stjórnsýslu
• Farsæl stjórnunarreynsla eða reynsla af verkefnastjórnun á sviði fjármála
Helstu menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólapróf á sviði tölvunarfræði, verkfræði eða hugbúnaðargerðar
• Menntun eða reynsla á sviði verkefnastjórnunar er æskileg
• Veruleg reynsla af stjórnun á sviði upplýsingatækni
• Góð þekking á upplýsingatækniumhverfi stærri stofnana eða fyrirtækja
• Reynsla af störfum innan opinberrar stjórnsýslu er æskileg
• Starfsemi og rekstur þjónustusviðs
• Samþætting verkefna deilda sviðsins
• Stefnumótun og gerð langtímaáætlunar um samninga
og innkaup
• Stefnumótun og gerð langtímaáætlunar um eftirlit í
samstarfi við aðra eftirlitsaðila
Helstu verkefni sviðsins: Helstu menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólapróf sem nýtist í starfi. Viðbótarmenntun á háskólastigi s.s. af
heilbrigðissviði, viðskiptafræði eða lögfræði er æskileg
• Þekking og reynsla af sviði samningamála nauðsynleg
• Þekking á lagaumhverfi sjúkratrygginga
• Reynsla af störfum innan opinberrar stjórnsýslu
• Farsæl stjórnunarreynsla
Sviðsstjóri fjármálasviðs
Sviðsstjóri þjónustusviðs
• Lögfræðileg afgreiðsla mála er varða mat á rétti einstaklinga til sjúkra-, slysa-
og sjúklingatrygginga
• Lögfræðileg ráðgjöf til starfseininga SÍ
• Undirbúningur mála og greinargerðarskrif vegna réttar einstaklinga til sjúkra-,
slysa- og sjúklingatrygginga
Meðal helstu verkefna:
Umsóknarfrestur er til og með 9. nóvember 2020. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og henni þarf að
fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir hæfni umsækjanda sem nýtist í starfi.
Upplýsingar veita Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta) og Þórður S. Óskarsson (thordur@intellecta)
Æskilegt er að umsækjendur um störfin geti hafið störf sem fyrst. Sjúkratryggingar Íslands hafa hlotið jafnlaunavottun. Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármála-
og efnahagsráðuneytis og viðkomandi stéttarfélags. Ítarlegri upplýsingar um ábyrgðarsvið ásamt menntunar- og hæfniskröfum má finna á www.intellecta.is og á Starfatorgi.