Fjölrit RALA - 13.09.1980, Page 15

Fjölrit RALA - 13.09.1980, Page 15
9 NÁMSFERÐIR OG LEYFI. 1. Bjarni E. Guðleifsson hafði leyfi frá 1. nóveraber. Hann vinnur við kalrannsóknir í Kanada. 2. Bragi Líndal Ólafsson dvaldist allt árið við nám í Cornell-háskóla í Bandaríkjunum. 3. Hólrageir Björnsson hafði leyfi frá störfum frá 1. ágúst til 31. desember. Hann starfaði á þeim tíma við Reiknistofnun Háskólans. 4. Jón Ólafur Guðmundsson hafði leyfi frá 1. apríl til 30. janúar 1980. Hann dvaldist í Svíþjóð frá byrjun september til 10. nóvember. 5. Tryggvi Eiríksson sótti samnorræna doktorantanámskeiðið í fóðurfræði á Landbúnaðarháskólanum í Kaupmannahöfn 1. - 12. ágúst. Hann heim- sótti Hill Farming Research Organization í Skotlandi um miðjan ágúst. 6. Þorsteinn Tómasson var við framhaldsnám á Landbúnaðarháskólanum í Ultuna frá 1. október. Bjarni Arason, Björn Sigurbjörnsson og Jóhannes Sigvaldason (ásamt Magnúsi B. Jónssyni skólastjóra) ferðuðust um Norður-Noreg 7. - 15. júlí og kynntu sér þar ýmis málefni landbúnaðarins. Björn Sigurbjörnsson og Gunnar ólafsson ferðuðust um Vestur-Noreg 2. og 3. október ásamt stjórn NKJ og kynntu sér fiskeldi o.fl. L

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.