Fjölrit RALA - 13.09.1980, Page 22

Fjölrit RALA - 13.09.1980, Page 22
-16- Ár: 1979 Hvanneyri 12 220 200 20 30 482 7. 35 Reykhólar 65 292 32 13 18 420 9.28 Skriöuklaustur 9 242 131 238 86 706 5.10 Möðruvellir 3 9 63 184 7 266 1.68 Hólar 42 2 35 35 93 185 590 7.27 Öll bú 131 998 461 548 326 2464 6.36 A og B alhvítt fær tölugildið 10 C gult á skæklum fær tölugildið 5 D gult á belg fær tölugildið 0 í útreikningi á einkunn. Sauðfjárrannsóknir á Hesti. Starfsemin á fjárræktarbúinu var svipuð og sl. ár. Hér verður drepið á helztu verkefni, sem fram fóru þar. I. Afkvæmarannsóknir. Árið 1979 voru afkvæmaprófaðir sex lamthrútar, allir fæddir vorið 1978 á Hestsbúinu. Eftirfarandi tafla sýnir ætt þessara hrúta og niðurstöður afkvæma- rannsóknarinnar. 3. tafla. —-------------------------------------------Niðurstöður FAÐIR MÓÐIR afkvæmarannsókna Aðal Mrðal r Eink. r eink. r Fæð. afutóa Meðal Meðal ö :fyrir ö Fall+ ö NAFN NR. NAFN NR. NAFN NR. ár stig frjcs. fall ó kixjæi ð kj.QcEÍ ð Uxi 391 Vöðvi 352 Brenna 2331 '70 6.62 1.88 12.46 4 2.00 5 5.36 4 Hlunkur 392 Birti 361 Gullhúfa 2787 '73 7.03 2.00 12.52 3 3.24 2 5.00 3 VÍxill 396 Gróði 367 Maðra 2844 '73 6.40 1.60 11.98 6 3.10 4 3.10 6 Aldur 397 Gróði 367 3048 '74 6.63 1.75 12.08 5 3.20 3 3.53 5 Kjötvi 398 Þrjótur 369 Kringla 3205 '75 5.60 1.33 12.55 2 3.81 1 5.67 2 Hugi 400 Illugi 377 2953 '73 6.63 1.40 13.53 1 1.16 6 6.16 1 Mesti meóalmunur á fallþunga hrúta reyndist 1.55 kg. Hrúturinn Hugi 377, sem er kollóttur, kom í heild best út úr afkvæmarannsókninni. Lömb undan honum lögðu sig með mestum fallþunga en höfðu minnst kjötgæði, Hin háa

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.