Fjölrit RALA - 13.09.1980, Page 26

Fjölrit RALA - 13.09.1980, Page 26
20 5. tafla. Fjöldi og skipting IN VITRO sýna. 1975 1976 1977 1978 1979 Vegna rannsókna á töðugæðum 485 761 861 465 497* Vegna rannsókna á votheyi 72 64 277 164 180/ Úr fóðrunar- og jarðræktarilraunum 123 481 486 1295 346, 306 Frá bútæknideild 112 93 66 25 Ör átmagnstiltaun á Korpu 22 Samvinnuverkefni á Keldum 55 16 42 Frá fóðureftirlitinu 438 495 20 Samanburður á IN VIVO og IN VITRO 62 39 93 84 200 Grænfóður 56 Beitarplöntur 20 Gulstör 30 Beitarverkefni UNDP/FAO 321 255 332 177 178 Sýni frá Grænlandi 61 147 67 Sýni ákveðin með sellulasaaðferð X 1776 2208 2196 2 348 1841 *Ýmis óskilgreind sýni tekin með. Votheysrannsóknir. Votheyssýni voru lítið eitt fleiri en árið 1978. Fóðurgildi og sýrustig var mælt í þeim öllum, en fitusýrur og NH^-N einkum í sýnum úr til- raunum og sérstökum athugunum eða eftir beiðni/ svo sem vegna sjukdóma. Auk þess var fóðurgildi IN VIVO mælt í tveimur sýnum eins og getið hefur verið. Á fjárræktarbúinu á Hesti er í gangi tilraun með fóðrun sauðfjár á votheyi og þurrheyi af sama uppruna. Fóðrunartilraunir. Veturinn 1979-1980 verður í gangi tilraun með mismunandi miðsvetrareldi. Er annars vegar um að ræða eingöngu veturgamlar ær, tveir flokkar (0.45 FE og 0.9 FE) og helmingur ánna vetrarrúinn, Hins vegar er tiliaunmeð fjóra flokka, þar sem fóðurstyrkur er 0.3, 0.5, 0.7 og 0.9 FE á dag frá 30 dögum til 100 daga meógöngu. Er þetta framhald tilraunar á síðasta vetri, sem frumniðurstöður verða kynntar úr á ráðunautafundi 1980.

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.