Fjölrit RALA - 13.09.1980, Blaðsíða 33

Fjölrit RALA - 13.09.1980, Blaðsíða 33
25 Markmiðið með vélaprófunum er,eins og kunnugt er, aö reyna verkhæfni og almennt notagildi nýrra og endurbættra búvéla við íslenzkar aðstæður. Prófun fer fram að beiðni framleiðenda eða umboðsmanns hans. Opinberar próf- unarskýrslur koma aðeins um þau tæki, sem talin eru henta við íslenzkar aðstæður og framleiðandi hyggst hafa á boðstólum. Oft er það svo, að um þriðjungur þeirra tækja, sem bútæknideild hefur til reynslu, er ekki settur á markað hérlendis, vegna þess að sýnt þykir, að þau eiga ekki erindi til bænda. Þá kemur einnig oft upp sú staða, að endurbæta eða breyta þurfi tæki til að aðlaga það íslenzkum aðstæðum. Er þá haft samband við framleiðendur og geróar tillögur um breytingar. Að öllum jafnaði eru slíkar ábendingar teknar til greina, ef ætlunin er að hafa tækin á markaði hérlendis. 2. Jarðræktartækni. Árið 1978 var á vegum bútæknideildar og véladeildar SÍS flutt inn tæki af Alfa-Laval-gerð til að fella mykju niður í tún. í samvinnu við tilrauna- stöð Bændaskólans á Hvanneyri var haustið 1978 lögð út tilraun á grónu túni og bornar saman ídreifing og ádreifing fljótandi búfjáráburðar. Niðurstöður fyrsta árs liggja nú fyrir, og er sýnishorn af þeim í eftir- farandi töflu. Áburðarmagn Uppskera hkg/ha þurrefni áborið niöurfellt 100 t mykju, 0 kg N á ha 29.0 100 " " 40 " " " " 45.5 100 " " 80 " " " " 54.3 50.4 62.4 62.0 Grunnáburður var 25 kg P og 60 kg K á hektara. Niðurstöðumar benda til, að með þessari aðferð megi auka nýtingu búf jár- áburðar verulega, og er full ástæða til að gera víðtækari tilraunir á þessu sviði. Tilraun með endurvinnslu túna var fram haldið á bænum Krossnesi í Álfta- neshreppi í samvinnu við sömu aðila og fyrr. Framgangur hennar var með eðli- legu raóti, nema áburðardreifing á spildurnar tókst verr en skyldi, vegna þess að áburðurinn var blautur og kögglaður. 8. tafla sýnir niðurstöður uppskerumælinga. 8. tafla. Uppskera, hb/ha Tilraunaliður 1979 meðalt. 2 ára A20 óhreyft, gamalgróiö 33.1 33.9 A44 " " kílr. 4 m bil 28.2 32.3 A48 " " " 8 " " 29.8 30.4 B30 Plægt/herfað 34.0 34.0* B90 Plægt/tætt 29.7 31.5 C54 Plógherfað/tætt 33. 3 39. 1 D90 Tætt/tætt 27.4 31.4 E70 Brött kýfing/tætt 28.3 28. 3* F71 Kalkað/tætt 37.2 37.2* *) Aðeins eins árs niðurstöður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.