Fjölrit RALA - 13.09.1980, Qupperneq 45

Fjölrit RALA - 13.09.1980, Qupperneq 45
35 hjá lúpínunni. LÍkur benda til að um mikinn breytileika sé að ræöa í alkaloid innihaldi einstakra lúpínuplantna. Ef svo er, þá er tiltölulega auðvelt að rækta upp úrvals fóðurlípínu með kynbótum, en uppskera lúpínunnar er mikil, um 40-80 hestburóir af hektara eftir aðstæðum. Þessari uppskeru nær lúpínan án áburðargjafar, en þó er líklegt, að bera þurfi á fosfór og e.t.v. fleiri steinefni, sé lúpínan nýtt að ráði. Alaskalúpína virðist hæf til beitar ef nógur annar gróður fylgir með henni. Skortur á fræi takmarkar sem stendur mikla ræktun lúpínu. Einnig voru gerðar tilraunir með kynbættar, einærar grænfóöurlúpínur. Þær tilraunir lofa mjög góðu, og einærar lúpínur gætu einnig verið ódýrt úrvals- fóður. Þessum tilraunum verður haldið áfram 1980. g) Aðrar rannsóknir. Mælingum var haldið áfram í tilraunum með ólíkar grastegundir og stofna,sem sáð var til 1975 og 1976. Þessar tilraunir hafa m.a. leitt í ljós, að ný grastegund, Deschampsia beringensis, sem upprunnin er í Alaska,hentar ákaflega vel til landgræöslu vió góð jafnt sem erfið gróðurskilyrði. Melgresi er, sem kunnugt er, eina plöntutegundin, sem fær er um að græða upp foksand. Misjöfn spírun melfræs ásamt skorti á fræi hefur takmarkað þennan þátt landgræðslustarfseminnar. Árið 1978 var spirunarhæfni melfræs rann- sökuð talsvert, en verkefnið gert upp 1979. Svo virðist að með ýmsum ráðum megi bæta spírun melfræs talsvert og auka með því nýtingu á þessu dýrmæta fræi. UnniÖ var að ýmsum öðrum rannsóknaverkefnum á árinu. Má þar nefna beitar- tilraunirnar miklu# sem lýst er annars staðar í ritinu, en þær kröfðust all- mikils hluta af vinnutíma starfsmanna deildarinnar. h) Rannsóknir á Grænlandi. Eins og kom fram í ársskýrslu 1978, gerði RALA samning við grænlenzk og dönsk yfirvöld þess efnis, að RALA tæki að sér að skipuleggja og annast rannsóknir á gróðurfari á Suður-Grænlandi og kanna skilyrði til aukinnar sauðfjárræktar þar. Áætlað er, að rannsóknirnar standi fimm ár, og eru nú þrjú þeirra liðin. Meginviðfangsefni þessara rannsóknaverkefnis eru: fLokkun og kortlagning gróðurs, gróðurfars- og uppskerumælingar, rannsóknir á plöntuvali sauðfjár og næringargildi beitargróðursins/ áburðartilraunir á úthaga og túnum/ tilraunir með grastegundir og stofna til túnrækta: > afkvæmarannsóknir á sauöfé, jarövegsrannsóknir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fjölrit RALA

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.