Fjölrit RALA - 13.09.1980, Qupperneq 47

Fjölrit RALA - 13.09.1980, Qupperneq 47
37 Farnir voru tveir leiðangrar til Grænlands síðastliðið sumar. í maí fóru þrír menn frá RALA til þess að annast tilraunir, vigtun sauðfjár og til að skipuleggja sumarstarfið. Seinni hluta júlímánaðar fór svo 14 manna hópur til þriggja vikna dvalar við kortagerð og aðrar rannsóknir. Loks fór Stefán Sch. Thorsteinsson í lok september til þess að vega og mæla lömb 1 slátur- tíðinni. Alls unnu starfsmenn RALA 270 dagsverk á Grænlandi 1979. JARÐVEGSRANNSÓKNIR. Fjöldi aðsendra jarðvegssýna úr túnum bænda vegna leiðbeininga um áburðar- notkun hélzt svipaður frá ári til árs, um 700-1100 á ári. Er þar að mestu um fosfór- og kalíákvarðanir að ræða. Jafnframt er hugað að hugsan- legri kalknotkun, þegar sýrustig (pH) jarðvegsins hefur þótt gefa tilefni til. „Kalkþörfin" er miðuð við það kalkmagn, sem þarf til þess að hækka pH í sem næst 5.5. Þessi „kalkþörf" segir hins vegar ekkert til um, hvort um raunverulegan kalkskort er að ræða eða ekki. En vegna grrnar um slíkan skort hafa verið hafnar tilraunir á stöðum, þar sem sérstakar aðstæður virðast vera og hamla sprettu. Þjónusta við framleiðendur í ylrækt hefur orðið sífellt tímafrek- ari. í framkvæmd er reynt að hafa niðurstöður tilbúnar til afhendingar þremur dög- um eftir,að sýni berast inn. Með því gefst mönnum betra tækifæri til að hag- ræða vikulegri áburðargjöf og vökvun og gera nauðsynlegar ráðstafanir í tæka tíð. Fjöldi jarðvegssýna í þessu sambandi hefur farið ört vaxandi og nálgað- ist um 1500 sýni árið 1978. Á árinu var tekin upp ný tilraun með kalk í Saurbæ í Dalasýslu vegna grunar um verulegan kalkskort, sem studdist við sýrustigsmælingu í jarðvegi. Áfram var haldið tilraunum,sem hafnar voru í ^.-Skaftafellssýslu á fyrra ári (sjá ársskýrslu 1978). Einnig hefur verið leitað að líklegum kalknámum á sjávarbotni í samvinnu við sérfræðinga Hafrannsóknastofnunar, og fundust kalkþörungalög á sjávarbotni á allvíðáttumiklu svæði í innanverðum Húnaflóa, en vegna tækjaskorts var ekki fært að kanna þykkt þeirra. Því eru nýtingarmöguleikar óvissir. EFNAGREININGAR A GRÓÐUR- OG FÓÐURSÝNUM. Á árinu hefur beiðnum um efnagreiningar fjölgað verulega frá því í fyrra, en ný tæki -á efnagreiningastofu (m.a. til prótein- og trénimælinga) leiða til hraðari og öruggari aðferða.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fjölrit RALA

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.