Fjölrit RALA - 13.09.1980, Síða 57

Fjölrit RALA - 13.09.1980, Síða 57
47 gróðurfarsbreytingar, sem verða við friðun lands eða við sáningu og áburðargjöf á söndum í mismunandi hæð. 6. Hafin var athugun á hugsanlegri rofamyndun í þéttsetnum fjárbeitar- hólfum á Eyvindardalsheiði. 7. Áhrif uppgræðslu og verndunar gróðurlendis á Reykjanesi. Vesturhluti Reykjaness var friðaður fyrir ágangi búfjár fyrir tveimur árum. Á þessu svæði hefur veriö dreift áburði á einstök afgirt gróðurlendi, sem notuð hafa verið til haustbeitar fyrir sauðfé, en örfoka land hefur verið grætt upp með því aö dreifa á það áburði og fræi. Þetta land hefur því fengið ólíka meðferð friðunar, uppgræðslu og beitar, og má þar bera saman árangur af mismunandi meðferð lands. Gerð var úttekt á jarðvegi, gróðri og dýralífi einstakra svæða eftir föstum sniðum. Með því má fá mat á árangri sáningar og áburðardreifingar og kanna hvort áburðargjöf og sáíing geti á einhvem hátt að óþörfu raskað sjaldgæfu plöntu- og aýralífi. 8. Lokið var úttekt á lífríki á uppgræddum sandi í Botnum á Rangárvöllum, þar sem talið hefur verið, að sandjarðvegur væri á stöku stað að breytast í mýrlendi. 9. Kannaðar voru breytingar á gróðurfari, er orðið hafa í skóglendi sem brann í Gjábakkahrauni árið 1975. Hefur árlega verið fylgzt með breytingum á þessu landi síðan bruninn varð. 10. Haldið var áfram að fylgjast með áhrifum veðurfars á nytjaplöntur. Var vikulega mældur vöxtur grasa á Hveravöllum og að Korpu. Einnig fóru fram vaxtarmælingar á kartöflum að Korpu. Er þetta unnið í samráði við Veðurstofu íslands. 11. Áhrif álfta- og gæsabeitar á ræktað land hafa verið könnuð, en fóðrunar- athuganir og vaxtarmælingar héldu áfram á fuglum í Þormóðsdal. 12. Æðarfuglsrannsóknir voru hafnar á þessu árir Var reynt að kanna hag- ræðingu við hreiðurstæði og eins voru gerðar tilraunir með útungun æðareggja og ungauppeldi. Safnað var gögnum um æðarvarp og nytjar af æðarfugli. FÆÐURANNSÓKNIR. Fæðurannsóknir voru með svipuðu sniði og áður. Frá því starfsemin hófet, í byrjun árs 1977, hefur henni verið skipt í: 1) grænmetisrannsóknir, 2) mjólkurrannsóknir og 3) kjötrannsóknir. 1 lökársins var
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.