Fjölrit RALA - 13.09.1980, Qupperneq 62

Fjölrit RALA - 13.09.1980, Qupperneq 62
52 Girt var viðbótarland, sem fékkst úr gamla Korpúlfsstaóatúninu, um 10 ha, og aukast þar með því skilyrði möguleikar til frekari umsvifa. Hefir Korpa nú til umráða fast að 30 ha. lands. Rannsóknaráð ríkisins kom í heimsókna að Korpu og kynnti sér starfsemi stöðvarinnar og átti viðtöl við sérfræðinga og starfsfólk. Stjórn RALA kom og í heimsókn og sendimaður frá Norræna genbankanum. ALlnokkrir útlendingar voru og á ferð og fjöldi innlendra manna sem ýmist skoðuðu ræktun og mannvirki eða áttu viðtöl við starfsfólk. Ný dráttarvél var keyptf Zetor 6945 en að hálfu eign samreksturs stofn- ananna á Keldnaholti. Er vélin á Korpu og gerð út þaðan, en jafnframt notuð til snjóruðnings og hreinsunar á holtinu. Veðurfarsmælingar fóru fram tvisvar á dag,kl. 9 árdegis og kl. 3 síðdegis. Skráð var úrkoma, hitif loftraki, vindátt, veðurhæðf skyggni og skýjafar. Mældur var hiti í þremur jarðvegsdýptum og hámark og lágmark við jörð. Auk þess fór fram frjókornamæling einu sinni á sólarhring. Þessar mæl- ingar voru stundaðar á tímabilinu 1. maí til 30. september. TILRAUNASTÖÐIN Á HESTI. Árið 1979 var búrekstur og tilraunastarfsemi með líku sniði og undan- farin ár. Veður var kaltf en þurrt. Voraði mjög seintf og var ekki kominn sæmilegur sauðgróður fyrr en um miðjan júní. Sauðburður gekk velfog var frjó- semi í meðallagi og vanhöld með minna móti; þó bar dálítið á selenskorti í lömbum undan ýngri ánum. í ársbyrjun var fjártalan 774 ærf 132 lömbf 18 full- orðnir hrútarf 12 lambhrútar og 3 geldingar. 1 árslok voru 712 ærf 102 lömbf 16 fullorðnir hrútarf 17 lambhrútar og 3 geldingar (sjá nánar um frjósemi, föll og fóðrun í skýrslu Hestsbúsins í Frey). Heyskapur gekk sæmilega og urðu hey sæmileg að gæðumf en talin minni en vanalega vegna kulda. Tilraunastarfsemin var með líku sniði og undanfarin ár (sjá nánar sauð- fjárrannsóknir). Bændaskólinn á Hvanneyri kom í heimsókn seinni hluta vetrar, og búvísinda- deildin sótti hingað próf í sauðfjárdómum. í maíbyrjun var bændum úr ná- grenninu boðið í kaffi og sýndur staðurinn og útskýrðar þær tilraunir, sem í gangi voru. Var þessi heimsókn vel heppnuð og bændur ánægðir. Seinni hluta júlí komu tveir hóþar. Voru það lesendur sviss- nesks tízkublaðs. Skoðuðu þeir staðinn og nokkrar kindur, sem heima voru, og létu vel af. Einnig kom Stefán Aðalsteinsson tvívegis með útlendinga í stutta heimsókn. 22. nóvember kom Magnús óskarsson með tvær enskar stúlkur,og skoðuöu þær féð af miklum áhuga.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fjölrit RALA

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.