Fjölrit RALA - 13.09.1980, Side 76

Fjölrit RALA - 13.09.1980, Side 76
66 ÚTGÁFUSTARFSEMI. Á árinu kom út 11. árgangur tímaritsins íslenzkar landbúnaðarrannsóknir. Ritstjóri er Grétar M. Guðbergsson. Útgáfu á Fjölritum RALA var haldið áfram, og komu út 17 hefti á árinu: 39. Kartaflan. Tilraunir og ræktun. 40. Skýrsla um rannsóknir á gróðri 1973-1978. 41. Tilraunir með húsvist sauðfjár. 42. Efnainnihald og meltanleiki ýmissa túngrasa við mismunandi þroskastig. 43. Notkun jarðvegsbindiefna við sáningu. 44. Annual Report on the Food Science Program 1978-. 45. Jarðræktartilraunir 1978. 46. Skrá um jarðræktartilraunir 1979. 47. Tilraunaplön og vinnuáætlun fyrir landnýtingarverkefnið sumarið 1979. 48. Ársskýrsla Rannsóknastofnunar landbúnaðarins. 49. Framkvæmd Landgræðsluáætlunar 1978. 50. Landnýtingartilraunir. Áfangaskýrsla 1978. 51. Skýrsla um kynnisferð á vegum FAO til Bandaríkjanna í ágúst 1978. 52. Rannsóknaverkefni 1979. 53. Frá utanlandsferðum 1977-1979. Ráðstefnur og rannsóknir. 54. Fisk- og hvalmeltur sem proteínuppbót á fóður holdanautgripa. 55. Varmadælur við súgþurrkun. Umsjónarmaður Fjölrita er Tryggvi Gunnarsson. Á árinu gaf stofnunin út ritið Skrá um landbúnaðarrannsóknir. Tilrauna- niðurstöður 1900-1965. - Guðmundur Jónsson fyrrv. skólastjóri, safnaði gcgnum, en Grétar M. Guðbergsson sá um útgáfu. Rit þetta er 427 bls. og flytur fræðslu um 1229 tilraunir og athuganir. Á árinu voru eftirtaldar skýrslur um búvélaprófanir gefnar út og sendar áskrifendum: Carboni-heyhleðsluvagn Skýrsla nr. 486 Claas-sláttuþyrla • V 490 AEBI-heyskeri " •1 491 Kuhn-s t j ömumúga vé 1 " 492 Vicon-sláttuþyrla með heytæti » 493 Niemeyer-sláttuþyrla með heytæti » 494 Vicon-sláttuþyrla » 495 K.R.-baggatína » 496 Condor-baggagreip " 497 Ne ue ro-heyb1ás ari » 498

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.