Fjölrit RALA - 13.09.1980, Qupperneq 77
67
RIT OG RITGERÐIR STARFSMANNA 1979:
Andrés Arnalds (1979): Rannsóknir á Alaskalúpínu. Ársrit Skógræktar-
félags íslands 1979, 13.-21. bls.
Andrés Arnalds og Þorvaldur Örn Árnason (1979): Notkun jarövegsbindi-
efna við sáningu. Fjölrit RALA nr. 43, 14 bls.
Sjá einnig ólaf Guðmundsson.
Bjarni E. Guóleifsson (1979): Landið og við. Freyr, 75. árg., nr. 7,
200.-204. bls.
Bjarni E. Guðleifsson (1979): Tilraunastöðvarnar, óþarfi eða nauðsyn?
Freyr, 75. árg., nr. 14, 459.-464. bls.
Bjarni E. Guðleifsson (1979): íslenzkukennsla náttúrunnar. Ársrit Rækt-
unarfélags Norðurlands, 75. árg., 74.-77. bls.
Bjarni E. Guðleifsson (1979): Rýgresi. Handbók bænda 1979, 131.-132. bls.
Bjarni E. Guðleifsson (1979): Maðurinn og náttúran. Kirkjuritið 1978.
Bjarni Guðmundsson (1979): Áhrif sláttutíma og verkunar á fóðrunarvirði
þurrheys. Islenzkar landbúnaðarrannsóknir, 11,1-2, 5.-31. bls.
Bjarni Guðmundsson og Grétar Einarsson (1979): Hugleiðingar um bútækni-
rannsóknir næstu ár. Bútæknideild, fjölrit, nóv. 1979, 9 bls.
Björn Sigurbjörnsson (1979): Organizationer för kulturváxternas förádling
och genetik, Island.. í Váxtförádling. Statens offentliga utredningar
1978.
Björn Sigurbjörnsson (1978): The versatile atom. Ceres 63, 28.-30. bls.
Björn Sigurbjörnsson (1979): Inngangserindi um manneldismál. Útvarps-
erindi um næringarefnaflokkana. Manneldismál 1.3., 3.-5. bls.
Björn Sigurbjörnsson (1979): Landbruksproduksjon, miljö- og ressursvern.
Nordisk Jordbruksforskning 61. árg., nr. 3, 595.-605. bls.
Björn Sigurbjörnsson (1979): Asia and the Pacific. Intercountry Project
Report UNDP/FAO/IAEA Vienna, 21 bls.
Björn Sigurbjörnsson (1979): Rannsóknaverkefni 1979 (ritstjórn). Fjölrit
RALA nr. 52, 66 bls.
Björn Sigurbjörnsson, R.D. Brock and T. Hermelin (1979): A joint FAO/IAEA/
65F Programme on Grain Protein Improvement. Seed Protein Improvement
in Cereals and Grain Legumes. IAEA-SM-230/86. 387.-421. bls.
Grétar Einarsson (1979): Vinnuhagræðing við sauðburð. Handbók bænda 1979,
246.-252. bls.
Grétar Einarsson (1979): Tilraunir með húsvist saufjár. Fjölrit RALA nr.
41, 21 bls.
Sjá einnig Bjarna Guömundsson.
Guðjón Þorkelsson og Jón óttar Ragnarsson (1979): Verklegar æfingar í mat-
vælaefnafræði. Bóksala stúdenta, 61 bls.