Fjölrit RALA - 13.09.1980, Side 81

Fjölrit RALA - 13.09.1980, Side 81
71 ERINDI FLUTT AF STARFSMÖNNUM RALA 1979 Andrés Arnalds: Rannsóknir á alaskalúpínu. Ráðunautafundur í Reyk javík^ . Bjarni Guðmundsson: Tap ved fortörking av höy- noen forsöksresultater fra Island. Flutt á NJF-fundi um heyverkun í Dalseli í Noregi í febrúar. Bjarni Helgason: Jarðvegur, gróðurmold og jarðvegsmeðhöndlun. Flutt á ráðstefnu um skrúðgarðyrkju á íslandi 20. og 21. apríl í Hveragerði. Björn Sigurbjörnsson: Landbruksproduksjon, miljö- og ressursvern. Flutt á 16. þingi NJF í Oslo 3. - 6. júlí. Grétar Einarsson: Tilraunir með húsvist sauðfjár. Ráðunautafundur í Reykjavík. Vinnuhagræðing við gripahirðingu. Flutt á bænda- fundi í Brautartungu í Lundarreykjadal 24. janúar. og Jón Ólafur Guðmundsson: Rafqirðinqar. Ráðu- nautafundur í Reykjavík. Guðjón Þorkelsson, Stefán Aðalsteinsson, Jón Óttar Ragnarsson og Hannes Haf- Guðmundur Halldórsson: steinsson: Áhrif haustbeitar á gæði dilkafalla. Ráðunautafundur í Reykjavík. Fuglar í mýri. Ráðunautafundur í Reykjavík. Gunnar Bjamason: Eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru. Ráðunauta- fundur í Reykjavík. Gunr.ar Sigurðsson: Um heygæói og fóðrun mjólkurkúa. Erindi flutt á nokkrum bændafundum á Suðurlandi og á formannafundi Búnaðarsambands Suðurlands. Haukur Júlíusson: Endurvinnsla túna á Krossnesi á Mýrum. Ráðunauta- fundur í Reykjavík. Hólmgeir Björnsson: ídreifing búfjáráburðar. Ráðunautafundur í Reykjavík Aðferðir við mat á varianshlutum (breytileikaþáttum) ýmissa eiginleika á söfnum Þorsteins Tómassonar af íslenzkum grastegundum. Erindi flutt í Raunvísinda- stofnun Háskóla íslands 23. október. Ingi Garðar Sigurðsson, Ingvi Þorsteinsson: Stefán Aöalsteinsson og Jón Tr. Steingrímsson: Saman- burður á fóðrun áa á heyi og kjarnfóðri og heyi eingöngu. Ráðunautafundur í Reykjavík. Landgæði fyrr og nú. Erindi flutt á ráðstefnunni Maður og umhverfi á vegum samtakanna Lífs og lands 24. febrúar. Ingvi Þorsteinsson:

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.